Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006
Sþort DV
r
(
% y
VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR ÍTÓRÍNÓ
Tuttugustu vetrarólympíuleikunum í Tórínó er lokið eftir rúmlega tveggja vikna baráttu um gull á skíð-
um, skautum, sleðum og snjóbrettum. Næstu leikar fara fram eftir fjögur ár i Vancouver i Kanada.
2573 íþróttamenn tóku þátt í20. vetrar-
leikunum og kepptu um 7026 verðlaun
þessa 75 daga sem leikarnir stóðu yfir.
Þjóðverjar stóðu öðrum framaren þeir
unnu alls 29 verðlaun, 7 7 gull, 12 silfur og
6 brons. Bandarikjamenn komu næstir
með 9 gull og 25 verðlaun alls og í þriðja
sæti voru síðan Austurríkismenn með 23
verðlaun, þar af9 þeirra úr gulli. Skauta-
hlaupararnir Cindy Klassen frá Kanada
(fimm verðlaun) Ahn Hyun-soo frá Kóreu
(fern verðlaun) unnu flest verðlaun ein-
staklinga á leikunum.
„Mið fórum fram úr öllum okkar vænt-
ingum og þá sérstaklega hvernig Italir og
ibúar Tórínóborgar tóku á móti ólympíu-
leikunum," sagði Valentino Castellani,
formaður framkvæmdanefndar vetrar-
ólympíuleikanna í Tórinó og hann gat
verið stoltur afþví hvernig ítalir héldu 20.
vetrarleikana með miklum glæsibrag.
„Við töluðum um að hér byggi ástríðan
og við sýndum það og tögðum íleiðinni
mikla áherslu á gildi og venjur ólympíu-
leikanna. Með frið og meninguna okkar
að vopni héldum við frábæra leika," bætti
Castellani við.
Leikar
entino <
Leikar
entino <
Fimm verðlaun
Cindy Klassen,
skautahlaupari frá
Kanada, var fána-
beri þjóðar sinnar á
lokaathöfninni en
hún vann tilfimm
verð/auna ÍTórinó.
Borin í höfuðstól Shizuka
j|Í Arakawa vann listhlaup kvenna
Aþf v,ð Mikinn fögnuð Japana og
t * var fyfir vikið borin á háhesti á
■■fÉý ' * 4 lokaathöfninni.
f
Síðasta guliið Stór stund ennþá
stærri. ítalinn Giorgio di Centa fékk
siðustu gullverðlaun leikanna en hann
vann 50 km göngu og tók við verð-
laununum á lokaathöfninni.
Tokvirkan þátt
Silvio Berlusconi,
forsætisráðherra
Italíu, varmættur
og varvelmeðá
nótunum.
.7S
íslenski fáninn ís-
lenskifáninn varað
sjálfsögðu á slnum stað
á lokahátíðinni. Sindri
MárPálsson varfána-
beri á lokaathöfninni.
Einmanna i heiðurs-
stúkunni Juan-Antonio Sam-
aranch, fyrrverandi forseti
ólympínefndarinnar, var hálf-
einmana í heiðursstúkunni.
ipp á tíu Val-
astellani, formað-
yæmdanefndar
leikanna íTórínó,
5 stoltur enda voru
r óaðfinnanlegir i
mar.
Næstu leikar í Vancouver
Næstu vetrarólympíuleikar fara
fram í Vancouver ÍKanda árið
2010. Kanadamenn kynntu sig
og merkið sitt á lokaathöfninni.