Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir ÞRIÐJUDACUR 28. FEBRÚAR 2006 1S Efallir Kínverjar myndu drekka eitt glas afvatni á dag myndi heildar- neysla landsins fara í 3 7 milljarð lítra á ári. mun girnlegra einhvern veginn þegar það er í flöskum og kælum. Einnig hef ég heyrt af því að mörg- um þyki vatnið úr krananum ein- faldlega bragðverra. Svo er það líka stundum lengi að kólna, þó svo að það Sé ekki algilt." kjartan@dv.is Flöskuvatnið vinsælt 150 milljaröar lítra eru drukknir af flöskuvatni árlegaion. Oft er kranavatn hættulaust til drykkju. Vinsældir flöskuvatnsins hafa áhrifá vistkerfi jaröarinnar. Aukin neysla Heildameysla flöskuvatns í heiminunnf (í milljónum lítra) Flöskur gerðar úr olíu Flestar flöskur sem notaðar eru undir vatn eru gerðar úr hráolíu. Um 2,7 milljón tonn af flöskum Notaðar um allan heim 2004 Gert úr 9 milljón tunnum af olíu, nóg til að knýja 600 þúsund bíla Flöskunum er hent Fæstar þjóðir endurvinna flöskurnar 20% ^ Bandaríkin (verst) Þyrstustu ln billions of liters, 2004 80% ák Sviþjóð ▼ ▼ (best) 8.5 Þýskaland Banda ríkin 25.8 Frakkland D.,_. ©.© íB 0 Ítalía 10.7 © Mexíkó 17.7 Brazil 11.6 Spánn 5.5 'ft AKína '11.9 Aðrar þjóðir 39.9 Indland 5.1 Indónesía 7 4 © Mesta neyslan miðað við höfðatölu í lítrum, miðað við 2004 Ítalía Mexíkó S.A.F. Belgía * Frakkland Spánn Þýskaland Líbanon ‘Ásamt Lúxemborg ©2006 KRT Source: Beverage Marketing Corporation (U.S.), Earth Policy Institute (U.S.), Container Recycling Institute (U.S.), AFP, KRT Photo Service Graphic: Helen Lee McComas Joseph „Jihad“ hitti Osama bin Laden Bin Laden vill faðmlög Ástralinn Joeseph „Jihad" Thom- as, sem um helgina var dæmdur fyr- ir að taka við greiðslu, flugmiða og fölsuðu vegabréfi frá al-Kaída, kom fram í fjölmiðlum í gær og tjáði sig um samband sitt við Osama bin Laden. „Hann var mjög auðmjúkur og feiminn. Honum lflcaði illa að láta kyssa sig., hann vildi frekar láta faðma sig," sagði Thomas, sem tók upp nafnið Jihad þegar hann gerðist múslimi. Hann sagði bin Laden hafa verið afskaplega rólegan. „Hann virtist bara fljóta um." Thomas átti að verða útsendari al-Kaída í Ástralíu, en sagðist ekki hafa getað meitt saklaust fólk. Hann heimsótti æfingabúðir al-Kaída í Afganistan stuttu fyrir árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Hann sagði fyrir rétti í síðustu viku, að hann hefði tekið við peningunum og falsaða vegabréfinu til þess að komast heim. Hann hafi aldrei haft í hyggju að starfa fyrir hryðjuverka- samtökin. Thomas er þriggja barna faðir og starfaði áður sem leigubfl- stjóri. Enn á eftir að ákvarða refsingu hans, en hún gæti orðið allt að 25 ár. GÖMLU TRYGGINGAFÉLÖGIN ERU | MEÐ HEILSÁRS BINDITÍMA. ELÍSABETU FINNST ÞAÐ VERA ROSALEGA 2005. BETRI KJÖR Á BÍLATRYGGINGUM OG BÍLALÁNUM elisabet.is Vátryggjandi erTryggingamiðstöðin hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.