Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 34
 BESTI LEIKARI ÁRSINS i AÐALHLUT- VERKI f,, FÓRBEINT Á TOPPINN i Bandaríkjunum! f^ÐinjnTA^raws íf OKKAR fcR f HifcðM rtGGJA EINSTAKUN6A ★ ★ ★ ★ ...listaverk, sannkölluö perla' - DÖJ, kvlkmyndir.cJ| SmÚRRKjBÍÓ SÍMI 564 0000 CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.l. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.l. 16 ÁRA ZATHURA m/islonsku tali kl. 3.40 og 5.50 b.i. 10 ára ZATHURA m/ensku tall kl. 5.50 B.l. 10 ára WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.l. 12 ÁRA SÝND í I LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.l. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 REERBOEinn SÍMI 551 9000 CAPOTE kl.5.30,8og10.20B.I.16ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 Og 10.15 B.l. 14 ÁRA WALKTHEUNE kl. 6 og 9 B.l. 12 ÁRA BROKEBACK M0UNTAIN kl. 6 og 9 B.l. 12ÁRA NANNY MCPHEE kl. 6 og 8 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.l. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 10 B.l. 16ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.l. 16ÁRA Gildlr á ailar sýnlngar I iboganam merttar meðrauftu /LVIN,*I VK.\\\VNÍ> r\ i loi'sKYi.miSvV^ (★★★ A8. Blaðið MMJ. K vikmyndir. com JUMAMJI walk the line C ffliíSSiO ÉKKlyafeSSÁRI vuni:;l f i.U I.IYtl!) VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR □□ Dolby /Dö/ ijumiDWíTHim 1 * 7 ] |lp:| Ný Beðmál t borgimtl Gina Gershon hefur verið ráðin til að leika í svari NBC-sjónvarpsstöðvar- innarvið hinum vinsælu HBO-þátt um Beð- mál í borg- byggðir á bók Candace Bushnell Lip- stickJungle en Bush- nell skrifaði einmitt Beðmál í borg- inni. Gershon mun koma til með að leika Wendy Healy, yfirmann í stóru kvikmyndastúdíói og vinkonur hennar eru tískuhönnuðurinn Vict- ory Ford og Nico O'Neilly sem er rist- jóri tískutímarits. Ekki er vitað hverj- ar munu fara með hlutverk þeirra. Líður eins og sýning- arhundi 9 Keira Knightley segist hata að fara á Óskarinn. Henni llður alltaf eins og sýningar- hundi á hundasýn- ingu. Hún segir það undar- legt að vera dæmd er hún labbar upp og niður rauða dregilinn. Aðalhlutverk: Philip Seymour Hoffman, Catherine Keener, Clifton Collins Jr. Leikstjóri: Bennett Miller SýndíRegnboganum ★ ★ Sigurjón fór í bíó Það þótti gríðarlega merkilegt þegar rithöfundurinn Truman Capote sendi frá sér bókina „In cold blood". Merkilegt m.a. fyrir þeirra hluta sakir að þarna var á ferðinni fyrsta bókin í nýjum flokki bók- mennta, „non fiction". Capote var hylltur fyrir þetta þrekvirki en þau ijögur ár sem tók hann að skrifa bók- ina urðu honum svo mikil þrekraun Philip Seymour Hoffman Állka sann- færandi og Adam Sandler í Little Nicky. Hvernig var hægt að klúðra þessu? Sigurjón erekki nógu sáttur. lægðir. Bara flatneskja. Ýmsir kunna að vera ósammála mér en ég verð bara að spyrja; hvemig var hægt að klúðra þessu? Sigurjón Kjartansson að hann kláraði ekki aðra bók eftir þessa sem kom út árið 1963. Capote lést úr ofdrykkju árið 1984. Myndin Capote fylgir höfundin- um á meðan hann er að grúska í morðmálinu sem er kveikjan að In cold blood. Hann kemur sér í gott samband við fjölskyldu fórnar- lambanna, sem og yfirmann rann- sóknarinnar. Hann er einnig í nánu vinasambandi við morðingjana tvo sem bíða aftöku, þá sérstaklega Perry Smith, sem látið er að liggja að hann elski, enda var Capote sam- kynhneigður. Philip Seymour Hoffmann er ein- hver besti leikarinn í Hollywood um þessar mundir og er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Tmman Capote. Leikur hans olli mér hins vegar djúpum vonbrigð- um. Hoffman tókst aldrei að sann- færa mig um að hann væri að túlka manneskju af holdi og blóði. Ég fékk aldrei samúð með karakternum. Þessi leikur hefði gengið upp í stutt- um og hnyttnum grínskets í Satur- day night live, en stendur ekki undir tveggja tíma langri dramamynd. Hann var álíka sannfærandi og Adam Sandler í Little Nicky. Gamla klisjan um stórleikarana sem þurfa alltaf að fara í einhvern þykjustuleik til að fá tilnefningu til Oskarsins hoppar þarna jarmandi í fangið á okkur. Og svipað er með aðrar persónur myndarinnar. Ég fann ekki til sam- kenndar með nokkmm manni. Þrátt fyrir hnökralaust myndmálið var allt eitthvað svo ótrúlega flatt og óspennandi, sem er einkennilegt miðað við að sagan býður upp á mikla dramatík. Engar hæðir, engar Capote Of fíöt og óspenn- andi, að mati Sigurjóns. "■ * Er kominn tími til að hreinsa eða endurnýja sængina og koddann? LAUCAVKI 87 . SlMI 511 2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.