Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006
Sport 0V
Þórsarar
meistarar
Þórsarar
urðu um helg-
ina Norður-
landsmeistar-
ar í knatt-
spymu annað
árið í röð og í
þriðja sinn á fjór-
, um ámm. Þórsarar
léku síðasta leik sinn í
mótinu 12. febrúar síðastlið-
inn og þurftu því að bíða eftír
úrslitum annarra leikja. Titill-
inn varð Þórsara þar sem
Fjarðabyggð tókst ekki að
leggja Völsunga í lokaleik
mótsins í Boganum. Fjarða-
byggð hefði þurft að vinna
leikinn með tveimur mörkum
til að tryggja sér sigur í mót-
inu, en Völsungar skomðu
einamark leiksins og komust
með því upp fyrir Fjarðabyggð
í 2. sætíð.
Ótrúlegur
endasprettur
Víkinga
Davíð Þór Rúnarsson skor-
aði tvö mörk í uppbótartíma
og tryggði Víkingum úr
Reykjavík 4-3 sigur á KR í
deildabikarnum á sunnudags-
kvöldið en KR-ingar komust
3-1 yfir í leiknum. Davíð Þór
hafði komið inn á sem vara-
maður í hálfleik. Sigmundur
Kristjánsson, Björgólfur
Takefusa og Bjamólfur Láms-
son höfðu komið KR í 3-1 en
Stefán Kári Sveinvbjömsson
minnkaði muninn í 2-1. Vikt-
or Bjarki Amarson skoraði úr
vítí fyrir Víkinga ellefu mínút-
um fýrir leikslok og síðan var
komið að þætti Davíðs.
Magnús skoraði
sigurkörfuna
Magnús Páls-
son, 21 árs fyrirliði
Fjölnis, tryggði
sínum mönnum
eins stigs sigur á
Grindavík, 99-98,
í Iceland Express-
deild karla í körfu-
bolta með þriggja
stiga körfu tveim-
ur sekúndum fyrir
leikslok. Leikinn á undan
höfðu Snæfellingar tryggt sér
eins stígs sigur á heimamönn-
um í Fjölni með körfu á síð-
ustu sekúndunum og það em
því dramatískir körfubolta-
leikir spilaðir í Grafarvogi
þessa dagana.
Snæfellingar
enduðu
sigurgönguna
Snæfellingar fóru í
heimsókn til ná-
granna sinna í Skalla-
grími og unnu ömgg-
an 15 stíga sigur,
79-64, íVesturlands-
slagnum. Snæfell
vann því báða leiki liðanna í
vetur. Skallagrímsmenn vom
búnir að vinna átta heima-
leiki í röð í úrvalsdeildinni
eða alla leiki frá því KR vann
þar 98-70 27. október. Skalla-
grímsliðið hafði skorað 100,6
stig að meðaltali í þessum
átta sigurleikjum.
Ekkert lið hefur skorað fleiri skallamörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur en lið
Fulham. íslendingurinn Heiðar Helguson á mikinn þátt í því en hann hefur skor-
að þrjú skallamörk, einu færri en félagi hans Brian McBride sem er sem stendur
skallakóngur deildarinnar.
Heiðar Helguson
Gullskallar f Fulham
Brian McBride og Heiðar
Helguson hafa skorað sjö
skallamörk samtals I vetur
en aðeins þrjú lið ídeild-
inni hafa skoraö fleiri
skallamörk samanlaqt.
og Bnan McBrid
Tvö glæsileg skallamörk Heið-
ar Helguson sést hér skora tvöaf
þremur skallamörkum sínum. Til
vinstri er mark hans gegn WBA og
til hægri er skallamark hans gegn
Manchester United á Old Trafford.
Heiðar Helguson hefur skorað sjö deildarmörk í síðustu 10 leikjum
Fulham og er kominn í hóp markahæstu manna ensku úrvalsdeild-
arinnar. Hann er þegar orðinn langmarkahæstur íslensku leik-
mannanna í deildinni með 78% af mörkum íslendinga í úrvals-
deildinni í vetur. Eiður Smári Guðjohnsen hjá Chelsea hefur skorað
tvö mörk og Hermann Hreiðarsson hjá Charlton á enn eftir að
skora í úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Heiðar skoraði skallamark í
þriðja leiknum í röð um helgina og er kominn í 2. sætið á listanum
yfir flest skallamörk einstakra leikmanna á tímabilinu.
Heiðar Helguson hefur skorað í
þremur síðustu leikjum Fulham og í
þeim öllum hefur hann lyft sér upp og
skallað boltann óverjandi í mark and-
stæðinganna. Hann skoraði fyrsta
skallamark sitt gegn Manchester
United á Old Trafford þegar hann
stökk hátt yfir Patrice Evra og skallaði
boltann framhjá hollenska markverð-
inum Edwin van der Sar. Næsta
skallamark kom í næsta leik gegn
West Bromwich þegar hann skallaði
glæsilega inn aukaspymu utan af
vinstri kanti og þriðja skallamark hans
kom síðan gegn Bolton Wanderers
um síðustu helgi. Heiðar kom þá Ful-
ham yfir í 1-0 þegar hann skallaði inn
aukaspymu Simons Elliott en markið
dugði ekki til því Fulham tapaði leikn-
um 1-2.
Byrjaði fyrst inn á
26. desember
Heiðar fékk að byrja inn á í liði Ful-
ham í fyrsta sinn gegn Chelsea 26.
desember síðastliðinn og hefur síðan
farið mikinn og raðað inn mörkum
það sem af er þessu ári. Fyrstu tvö
MCBKSDE
183 sm
4 skallamörk
af 9 mörkum (44%)
27 leikir
2145 mínótur
536 mínútur mílli skallamarka
KEVIN PHILLIPS
Aston Villa
170 sm
3 skallamörk
af 4 mörkum (75%)
14 leikir
1007 mínútur
336 nilnútur milli skallamarka
HEIÐAR HELCUSON
Fulham
178 sm
3 skallamörk
| af 7 mörkum (43%)
18 leikir
939 mínútur
313 mínútur milli skallamarka
IIRI JAROSIK
Birmingham
191 sm
3 skallamörk
af 4 mörkum (75%)
19 leikir
1323 mínútur
441 mlnúturmilli skallamarka
mörk Heiðars komu úr vítaspymum
en síðustu fimm mörk hefur hann
skorað með skalla og tveimur góðum
afgreiðslum. Heiðar hefur skorað
fimm mörk í síðustu fimm leikjum og
samvinna hans og
Bandaríkja-
mannsins Brian
McBride er farin
að vekja mikla at-
hygli enda engir
meðalmenn í loft-
inu. Saman hafa þeir
skorað 7 af 11 skalla-
mörkum Fulham-
liðsins en ekkert
annað lið í
ensku deild-
inni hefur
skorað fleiri
skallamörk.
Birmingham
kemur næst
með 10
skallamörk en í þriðja sætí eru lið
Manchester United og Everton með 8
skallamörk hvort.
313 mínútur milli skallamarka
Heiðar Helguson er næstlægstur
þeirra tíu leikmanna sem hafa skorað
þrjú skallamörk eða fleiri en það er
aðeins Kevin Phillips hjá Aston Villa
sem er lægri en Phillips, er aðeins 170
sm á hæð. Heiðar hefur aðeins spilað í
939 mínútur og því hafa aðeins liðið
313 mínútur milli skalla-
marka hans sem er besti ár-
angur meðal fyrmefndra
tíu manna. Hér fyrir
neðan má sjá yfirlit
yfir bestu skalla-
menn ensku úr-
valsdeildarinn-
ar þegar mæli-
kvarðinn eru
mörk skoruð
með höfðinu.
ooj@dv.is
fi
Léttgeggjaður Heiðar Helguson
er ekkert venjulegur framherji f
ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyr-
ir að vera aðeins 178 smá hæð
hefur hann skorað þrjú skalla-
mörk f síðustu þremur leikjum.
IEILDARINIUARIVETUR
JAMES BEATTIE
Everton
185 sm
3 skallamörk
af 7 mörkum (43%)
21 leíkir
1672 mínútur
557 mlnútur milli
skallamarka
AHMED MIDO
Tottenham
190 sm
3 skallamörk
af 10 mörkum
(30%)
22 leikir
1867 mínútur
622 mínútur milli
skallamarka
EMILE HESKEY
Birmingham
188 sm
3 skallamörk
af 4 mörkum (75%)
22 leikir
1916 mínútur
639 mínútur milli
skallamarka
TIM CAHILL
Everton
178 sm
3 skallamörk
af 3 mörkum
(100%)
23 leikir
2075 mínútur
692 mínútur milli
skallamarka
RIO FERDINAND
Man. Utd.
189 sm
3 skallamörk
af 3 mörkum
(100%)
25 leikir
2347 mínútur
782 mínútur milli skallamarka
DARREN BENT
Charlton
180 sm
3 skallamörk
af 13 mörkum (23%)
26 leikir
2420 mínútur
807 mínútur milli
skallamarka