Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006
Lífíö XfV
sem listamaðurinn Dieter Roth sér um textagerðina
Ghostigital Gefa útsína
aðra plötu, In Cod We Trust.
Dieter Roth Textareftir
kappann verða notaðir á
þýskri safnplötu.
„Platan er komin út hér og kem-
ur út um allan heim þann 7. mars,"
segir Curver Thoroddsen, en ásamt
Einari Emi Benediktssyni myndar
hann raftónlistardúettinn Ghostigi-
að fyrir Bretland og Frakkland og
það þriðja fyrir Bandaríkin og rest-
ina af heiminum. Ekki er algengt að
slfkt sé gert, en í tilfelli Ghostigital
em allar reglur brotnar. Stefnt er á
að halda útgáfutónleika sem fyrst
en 16. mars heldur sveitin til Berlín-
ar að halda tónleika þar. „Við spil-
um á stórum klúbbi sem heitir Ball-
haus öst, það er nýbúið að opna
hann,“ segir Curver um Berlínar-
ferðalagið.
„Svo er verið að vinna í einhverj-
um tónleikum í Bandaríkjunum,
það verður vonandi eitthvað
meira."
það fer á diskinn," segir Curver. Það
má með sanni segja að skrattinn
hafl hitt ömmu sína, ef talað er um
samstarf Ghostigital og Dieters Roth
heitins, en báðir aðilar eru þekktir
fyrir framúrstefnu-
legasköpun.
-Æm dori@dv.is
Á dögunum kom út önnur plata
þeirra, In Cod We Trust, en platan
er gefin út um allan heim, af þremur
mismunandi útgáfufyrirtækjum.
Hér á landi er það Smekkleysa sem
gefur plötuna út en í Bretlandi og
Frakklandi er það útgáfufyrirtæki
Damons Albarn, Honest Jon’s sem
gefur plötuna út. Damon hefur unn-
ið mikið með Einari og Curver,
gerðu þeir meðal meðal annars lag
saman fyrir umhverfisverndartón-
leikana sem haldnir voru í Laugar-
dalshöllinni í janúar. Um útgáfu í
Bandaríkjunum og annars staðar í
heiminum sér útgáfufyrirtækið
Ipecac, sem er í eigu Mike Patton,
fyrrverandi söngvara Faith No
More.
Damon Albarn
Gefur plötuna út
I Bretlandi og
Frakklandi.
Dieter Roth og Ghostigital 1
Ekki er enn farið að huga að \j
myndböndum fyrir plötuna, en þó '
er margt á döfinni hjá hljómsveit-
inni.
„Við erum að vinna að tónlist
fyrir leikrit sem Jón Atli Jónasson er
að skrifa. Það heitir 100 ára hús,"
segir Curver. „Svo erum við einnig
að gera lag fyrir þýskan safndisk,
allir textarnir á disknum verða Æ
eftir Dieter Roth. Við gerðum lag Æ
með tónlistarmanninum Bob «■
Log 3, sem spilaði hér í haust ogl
|Curver
Thoroddsen Á
leiðinni til
Þýskalands.
I Jón Atli Ghostigital er
að byrja að semja tónlist
við nýtt leikrit hans, 100
ára hús.
Þrjú mismunandi
plötuumslög
„Platan kemur út með þremur
mismunandi plötuumslögum," seg-
ir Curver en eitt er fyrir ísland, ann-
Atján hundruð og sjötíu manns sáu Blóðbönd um helgina
NWiw'
„Ég er voða glaður með þetta
allt saman," segir Árni Olafur
Ásgeirsson, leikstjóri kvikmyndar-
innar Blóðbönd um dóma yfir sinni
fýrstu kvikmynd sem frumsýnd var
um helgina.
„Þetta er allt saman miklu betra
en ég átti von á," segir Árni en Blóð-
bönd er fyrsta kvikmynd hans í fullri
lengd. Hún skartar Hilmari Jónssyni
og Margréti Vilhjálmsdóttur í aðal-
hlutverkum.
Kvikmyndin hefur fengið mikla
umfjöllun í fjölmiðlum og var mikið
um að vera fyrir frumsýningarhelg-
ina eins og búast mátti við, en Árni
fór í vinnuna á mánudagsmorgun
og aftur í að sinna sínu daglega lífi.
„Glamúrinn er ekki meiri en þetta,"
segir hann og skefiir upp úr.
Framleiðandi myndarinnar,
Snorri Þórisson hjá Pegasus, er
I Le'kstjórinn og framleiðandinn
Árni Ólafur Ásgeirsson og Snorri
Þórisson eru ánægðir með dóma og
aðsókn. DV-mynd Vilhelm
hæstánægður með bæði dóma og
aðsókn fyrstu helgina.
„Það er léleg bíósókn núna al-
mennt. Það var svo mikið annað í
gangi, bæði Vetrarhátíð og Food &
Fun. Ég held að um 1870 manns
hafi séð myndina um helgina og við
erum í öðru sæti. Við bíðum spennt
eftir næstu helgi. Það verður topp-
helgi fyrir okkur."
Góður leikur MargrétVil■
hjálmsdóttir og Hilmar
Jónsson þykja sýna
stjömuleik í Blóðböndum.
aUir með prýði
f"* * ^^enda faUeg lög
V inni.
Næsta
Br föstudag
■ munu
||f keppend-
urnir
, Á* inu, en lögin
sem þeir munu taka
verða ffá árunum 1950 tU 1960.
Klassísk lög þar á ferðinni en
það þykir furðulegt að þeir
skuli ekki taka brit-popp frá
síðasta áratug þegar hljóm-
sveitir á borð við Blur, Oasis og
Pulp voru í öllu sínu veldi.
Wig Wam á
Akureyri
Akureyring-
ar bíða nú jéÆ^
spenntir eftir É, á
næstu helgi. §
Norsku glys- M
rokkararnir í 1 li'fff
Wig Wam, V
brandarinn
sem Islendingar ’ * 5g||(
gáfu 12 stig í
Eurovision í fyrra,
mæta norður á föstudaginn og
halda tónleika sama kvöld.
Reykvikingar fengu sinn skerf
af hljómsveitinni í fyrra þegar
3000 manns fylgdust með
henni í Smáralind og fullt hús á
Gauknum. Þeir sem misstu af
þeim geta hins vegar skeUt sér
á NASA á laugardag. Forsala á
báða tónleikana er í verslunum
Skífunnar og á concert.is.
Sú saga hefur gengið á net-
inu að rapphljómsveitin Zion I
sé á leiðinni tU landsins í sum-
ar. Rapphljómsveitin hefur
verið mjög virk
síðustu ár og
hafa diskar
\ frá henni
. spekú'
lanta. Zion I
ÉHj f' hefur gefið út
stórskostíeg lög á
borð við Let Me HoUa
og plötuna Deep Water Slang.
Ekki er enn orðið ljóst hvenær
eða hvar kapparnir spUa, ein-
ungis hefur nafnlaus maður
farið mikinn á netinu og stað-
festir að bandið sé á leiðinni.
Eintómt fjör.
írafár
í eðlisfræði
Á heimasíðu hljómsveitar-
innar írafárs er tekið fram að
Andri Guðmundsson, hljóm-
borðsleikari grúppunnar, búi í
höfuðborg Svíþjóðar þar
sem hann leggi stund
áeðlisfræði.Þettaer
furðuleg blanda, áM|D ffi
eðlisfræði og
poppari en hann h
er þó ekki hættur É jrtS [ * <
að spUa með
hljómsveitinni. *
„Eins og þið vit- '
ið þá er hann Andri l'
okkar í Stokkhólmi við
nám og býr þar við þröngan
kost eins og sönnum náms-
manni sæmir. Hann er að
nema eðlisfræði, en það eru
fræði sem flest fólk sldlur ekki,"
segir á síðunni.
iilif .J? J ■■ yjU
iðulega L
lent á árs
listum
Brif-ldol
Idolið verður aUtaf vinsæUa
og vinsæUa. Sfðasta föstudag
sungu krakkarnir íslenskar
dægurlagaperlur og stóðu sig
Hljómsveitin Ghostigital gaf út sína aðra plötu á dögunum, In Cod We Trust. Plöt-
unni verður dreift um heim allan þann 7. mars, af þremur plötufyrirtækjum með
þremur mismunandi plötuumslögum. Á næstunni heldur hljómsveitin svo út til
Þýskalands í tónleikahald en einnig er á dagskránni að setja lag á safndisk þar