Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 Lífið DV 1. Rass Rasserbærí miðriSádi- Arabiu. í Rass búa 80.000 marms. 2. Píka Nafniðpikaernotaðyfir alla með- limi múshéra-fjölskyldunnar, sem eru líka kallaðir bllst- urshérar vegna furðulegs blist- & urshljóðssem þeirgefafrá sér á fengi- timanum. " Myndin hér til hliðarerafamer- Iskri plku. 3.Tussa /Tussu-búðunum í Kóreu fær hjóla brettafólk allt sem það þarf, fatnað, græjurog menningar- efni. 4. Tippi Tippi Hedren sló i gegn i Fuglunum hans Hitchcock. Leikonan Mel- anie Griffith er dóttir hennar. 5. Eista Eista-ráðstefnan er haldin árhverti Orlando! Flór- , ida. Mennta- og ÍL^ j upplýsinga- ÍJL,, j tækni er rædd á Eista. 1 6. Mella Mella erstór aðili í framleiðslu sandala i Bandarikjunum. Barnalln- an þeirra heitir Minimella. 7. Brund Jacque Brund er þekktur Ijósmyndari I Flórida. Hann sér- hæfirsig í brúðkaups- myndum. 8. Pussa Pussa er tékkneskt tlðMaker 8 hugbúnaðarfyr- irtæki. oftkytujeme pruínð zðkðtkovð f»i*m vyuitvairti n«jno*éj« datatezt FtlðMaket 8 ta cðny wðvnatcmé t * uiavfenymt í krabicovými VeyMémyl ' 9. Rúnka * Runkaer " ákveðin tegund af striösöxi sem var mikið notuð iEvrópu á mið- öldum. 10. Pungur Ungverjinn Dr.Jos- eph Pungurff. 1932) er þekktur prestur i öld- r'"'~ ungakirkjunni; guðfræðingur ogfræðimað- I I Einar örn Mest I seldi karlsöngvari | /slandssögunnar. Hverjir eru söluhæstu tónlistarmenn þjóð- arinnar og heimsins? Nákvæmt svar við þessari spumingu fæst líklega aldrei því upplýsingar um plötusölu em víða af skomum skammti, sérstaklega í þróunarlöndunum. Sölutölur em líka iðulega ýktar í auglýsingaskyni og upplýs- ingarnar vilja tapast eða brenglast. Þar fyrir utan tekur engin stofnun saman þessar upplýs- ingar fyrir heiminn allan, líkt og RIAA gerir í Bandarfkjunum. En samt: Það er hægt að geta sér til um þetta og reyna að komast að nokkum veginn réttri niðurstöðu. hennar og þar með mest selda íslenska platan. Debut hefur nú selst í meira en 5 milljón eintök- um. Plötusala Bjarkar hefúr síðan farið minnk- andi með hverri plötunni sem kemur út; Post hefur farið í yfir 3 milljón eintökum, Homogen- ic í yfir tveimur og Vesperúne í yfir einni millj- ón. Á íslandi hefur Debut selst í um 20 þúsund eintökum en er ekki söluhæsta plata Bjarkar hérlendis. Þann titil tekur Gling Gló-platan sem söngkonan gerði með tríói Guðmundar Ingólfs- sonar. Gling Gló er gífurlega vinsæl meðal túrista sem hingað koma og á hverju sumri síð- an 1990 hefur platan skotist á topp 10 sölulist- ans. Nú hafa rúmlega 40.000 eintök selst af plöt- unni hér sem þýðir að platan er söluhæsta plata á fslandi. Björk skagar upp úr Það kemur engum á óvart að Björk skuli vera söluhæsti tónlistar- maður þjóðarinnar. Plötur hennar hafa selst í meira en 15 milljón eintökum samkvæmt heimildum út- gáfufyrirtækja hennar One Little Indian og Smekkleysu. Eftir að hafa verið vel kynnt í framlínu Syk- urmolanna sló hún rækilega í gegn árið 1993 með plötunni Debut, sem enn er mest selda platan Gling -Gló Einar Örn söluhæsti söngvarinn Sykurmolamir em í öðru sæti á þessum lista sem þýðir að Einar Öm Benediktsson er sölu- hæsti íslenski karlsöngvarinn. Þetta er líklega erfiður biti að kyngja fyrir margan stórsöngvar- ann. Sykurmolamir gerðu þrjár stúdíóplötur á ferlinum og er sú fyrsta, „Life’s Too Good", langsöluhæst. Ríflega milljón eintök hafa selst af plötunni en næstu tvær plötur em háffdrættingar /\ og hafa selst í um hálfri 1 milljón eintökum hvor. I Við þetta má bæta sölu á J remix-plötunni It’s it og öllum smáskífúnum. Sig- ur Rós kemur fast á hæla Molanna og á eflaust eftir að velta þeim úr sessi fyrr eða síð- ar. Nýjasta platan, Takk, hefur nú selst í um 800.000 eintökum og er söluhæsta plata Sigur Rósar. Ágætis byrj- un og () em í kringum hálfri milljón hvor og séu plötumar Von, Vonbrigði og allar smáskífumar taldar með hefur Sigur Rós selt í kringum tvær milljónir platna. ,)J> Gus Gus í fjórða sæti Gus Gus er í fjórða sæti. Fyrstu tvær plötur þeirra seldust í á milli 150-200.000 eintökum hvor og síðasta platan í 60.000 eintökum. Við bætast svo 12" plötur og remix-plata. Quarashi kemur næst og vegur þar mest platan Jinx sem kom út árið 2002 og hefur selst í kringum 250.000 eintökum í heiminum öllum. Bandið hefur selt 50.000 eintök af Guerilla Disco í Japan og á íslahdi er plömsalan um 25.000 eintök af | öllum plötum bandsins. Emilíana Torrini er á uppleið en ennþá í sjötta sæti yfir mest seldu tónlistarmenn ís- lands. Stóm plötumar hennar tvær hafa selst í um 150.000 eintökum hvor á alþjóðavísu, en nýja platan er enn á góðri siglingu. Ekki má svo gleyma fyrstu tveimur plötum Emilíönu með tökulögunum en þær seldust á íslandi í 30.000 eintökum samtals. Mezzoforte átti glæsilega tíma í kringum Garden Parfy árið 1983 og seldust 20-30.000 eintök á viícu af smáskífunni þegar lagið var hve heitast. Samnefhd stór plata seldist í um 100.000 eintökum og næsta plata, Rockall, í um 40.000 eintökum. Bubbi Morthens hefur ekki selt plötur í út- löndum svo teljandi sé en er hins veg- ar langsöluhæstur á íslandi. Opin- bera talan er að hann hafi selt yfir 300.000 eintök af plötum sínum hérlendis og standa Dögun og Frelsi til sölu upp úr með í kring- um 20.000 eintaka sölu hvor. Karlinn hefur gert 35 sólóplöt- ur svo það er af nógu að taka enda sjaldgæft að Bubbi nái Gling Gló Út/endingar Í'VI sáu tilþess að hún er mest r ’ selda plata á Islandi. ( jf SykurmolamirA tónleikum i mars árið 1988. ■ ’f /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.