Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 37
^ Skjár einn kl. 20
►
Sjónvarpsstöð dagsins
How Clean Is
Your House
Ný þáttaröð frá framleiðendum American
Idol. Aðalpersónur þáttanna eru bresku hrein-
gerningadívurnar Kim Woodburn og Aggie
MacKenzie. Þættirnir eru fyrirmynd íslensku
þáttanna Allt í drasli þar sem Heiðar snyrtir og
Margrét Sigfúsdóttir þrífa heimili lands-
manna. Það er hreinlega ótrúlegt að sjá hve
drullug sum hús verða.
Rándýr og hestaofbeldi
Á Animal Planet má finna frábæra
þætti bæði til fróðleiks og skemmt-
unar. Oýraríkið er jafndramatískt
og sápuóperur.
Kl. 20 Maneaters
í þessum þætti eru hættuleg dýr
rannsökuð bak og fyrir sem og fólk-
ið sem það hefur ráðist á. (þessum
þætti verða birnir teknir fyrir. Frá-
bær þáttur í alla staði um hætturnar
í náttúrunni.
Kl. 20.30 Pradator's Pray
Níu af hverjum tíu rándýraárásum
mistakast. Animal Planet snéri
dæminu við og skoðar ítarlega vís-
indin og leiknina hjá fórnarlamb-
inu. Áhugaverðir þættir sem eng-
inn ætti að láta framhjá sér fara.
Kl. 21 Animal Cops Houston
Rannsóknarkonan Barbara
Christensen leiðir hóp af góðu
fólki og reynir að stöðva ofbeldi
gegn dýrum. (þessum þætti stöðv-
ar hún ofbeldi gagnvart hestum.
Æsispennandi þáttur.
Sannur listamaöur, trú sjálfri sér; kojian seni gerði
John Lennon fiamingjusaman. Æriö lífsverk.
Diddú og Jónas Ingimundarson eru með þáttinn Græna herbergið
Nýr, sígildur tónlistarþáttur á RÚV
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
og Jónas Ingimundarson píanóleik-
ari sjá um tónlistarþáttinn Græna
herbergið. Fyrsti þátturinn verður
sýndur í kvöld klukkan 21.15. Auk
þess að Qalla um sígilda tónlist
leika þau tóndæmi. Jónas hefur í
fjölda ára haldið námskeið fyrir
áhugafólk um sígilda tónlist. í þátt-
unum þykja Jónas og Diddú vera á
svipuðum nótum og þar. Hér eru á
ferðinni tveir af virtari tónlistar-
mönnum landsins og ekki amalegt
að þiggja leiðsögn þeirra um hinn
margbroma og fjölskrúðuga heim
sígildrar tónlistar. Þátturinn í kvöld
er fýrsti þátturinn af sex og verður
Græna Herbergið sýnt á sama tíma
næstu mánudaga.
og
sjónvarpi
Idolið virðist hins vegar vera að dala
ef marka skal viðtökur yngstu
kynslóðarinnar í stofunni
heima. Þegar börnin vilja
frekar horfa á Disney-
mynd í Ríkissjón-
varpinu en Idolið
þurfa menn að
hugsa sinn gang.
Kannski dugar
ekki að skipta
keppendum út
án afláts.
Mætti reyna að
skipta dómur-
um og kynnum
út og athuga
hvað gerist.
Og meðan ég
man. Kristján Már
Unnarsson, frétta-
maður á NFS, átti
stjörnuleik vetrarins
þegar hann stóð í beinni
útsendingu fyrir framan
Stamford Bridge, heimavöll Chel-
sea, og beið eftir Halldóri Ásgrímssyni
forsætisráðherra. Sneri hnakka að
mestu í áhorfendur en ákafinn
spennan bættu það upp.
Kristján Már er fréttahauk-
ur af guðs náð sem hrífst
í ólgu atburðanna.
Mættum við biðja um
fleiri slíka.
Snifldartaktar í
Kastljós tók flott viðtal við Yoko Ono.
Þar svaraði Yoko sjálfsögðum
spurningum Kristjáns
Kristjánssonar af þvílíku list-
fengi og dýpt að unun var á
að hlýða.
Mikið var lagt í um-
gjörð viðtalsins og var
engu líkara en Egill
Eðvarðsson væri
þarna í stúði. Til
hliðar stóð svo Stef-
án Jón og fylgdist
með.
Frábært sjónarspil
og myndavélin fang-
aði vel andlit konu
sem hefur hugleitt vel
þau mál sem einhverju
skipta og komist að nið-
urstöðu. Sannur listamað-
ur, trú sjálfri sér; konan
sem gerði John Lennon
hamingjusaman. Ærið lífsverk.
Stelpurnar á Stöð 2 eru búnar að
fá nýjan leikstjóra. Ragnar Bragason
hefur tekið við kyndlinum af Óskari
Jónassyni og heldur honum hátt.
Gestaleikari hjá Stelpunum á laugar
dagskvöldið var Pétur Jóhann úr
Strákunum og klikkaði ekki. Pétur
Jóhann er óvenjugóður leikari,
náttúrutalent sem baðar sig í
eigin ágaéti.
imm
Lara Flynn
Boyle Leikur
nýjan eiganda
Montecito-
spilavitisins.
, sem þær Molly
Sims, Nikki Cox og
L Vanessa Marcil
[ eru allar gullfal-
i legar og er ekki
ónýtt að gleyma
sér yfir sjón-
k varpinu þegar
um slíkar feg-
1 urðardísir eru
j að ræða.
Handrits-
i höfundur
i þáttanna er
Gary Scott
Thompson.
: Hann skrifaði
meðal annars
handritið að kvik-
1 myndinni The Fast
and the Furious. Að-
dáendur mega búast
við miklum hraða og
skemmtilegum sög-
um. Las Vegas er á
dagskrá Stöðvar 2 á
1 þriðjudagskvöldum
ídulckan 20.50.
I Molly Sims
I Fyrirsætan
ÍMollySims leik-
I ur í Las Vegas.
RÁS 1
©I
RÁS 2
m
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.03 Lauf-
skálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar
15.03 Hve glöð er vor æska 16.13 Hlaupanótan
17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn
19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar
20.40 Heinrich Heine - blíða og berserksgangur
21.25 Er ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passíu-
sálma 22.21 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir
22.10 Rokkland
ÚTVARP SAGA fm99.4
AÐRAR STOÐVAR
07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blanda
11Æ3 Crétar Mar
12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Mein-
homið 13:00 Úr kistunni 14:03 Kjartan C Kjart-
ansson 15:03 Hildur Helga
17:03 Síðdegisútvarpið 18:00 Meinhornið 18:20
Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00
Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E)
23:00 Kjartan G Kjartansson(E)
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið ( bænum
FM 88,5 XA-Radfó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radfó Reykjavfk / Tónlist og afþreying
7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið
- fréttaviðtal 13.00 Íþróttir/lífsstíll 14.00
Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft-
ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í
dag/íþróttir/veður
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005-
2006)Bandarískur fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas-
sonar.
23.15 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður
0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin
eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Tennis: WTA Toumament Doha Qatar 13.45 Snooker:
Welsh Open Newport 16.00 Tennis: WTA Toumament Doha
Qatar 19.00 Football: Football World Cup Season Magazine
19.30 Boxing: to be announced 20.00 Boxing: International
contest Stuttgart 22.00 Snooker: Welsh Open Newport
BBC PRIME
12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00
Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45
Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Jeopardy 16.00
Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest
Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ray Mears’
Extreme Survival 20.00 Boss Women 20.40 Days that
Shook the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.10 How to
Build a Human 23.00 Holby City 0.00 In Search of the
Brontes 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30
Great Romances of the 20th Century Z00 Rough Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Alien Worlds 13.00 Kalahari Supercats 14.00 Meg-
astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash In-
vestigation 17.00 Alien Worlds 18.00 Battlefront 18.30
Battlefront 19.00 The Disenchanted Forest 20.00 Meg-
astructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash In-
vestigation 23.00 Tsunami: The Day the Wave Struck 0.00
Air Crash Investigation 1.00 Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 13.30 Wildlife
SOS 14.00 Equator 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet
Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos
17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Meerkat Manor
18.30 Monkey Business 19.00 Wild South America 20.00
Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops Hou-
ston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00
Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30
Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator's Prey 2.00 Wild
South America
DISCOVERY
12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Building the
Ultimate 14.30 Building the Ultimate 15.00 Extreme
Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Ultimate Cars
17.30 Ultimate Cars 18.00 American Chopper 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Kings of Construction 21.00 Firehouse USA
22.00 Brainiac 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives
1.00 FBI Files 2.00 21 st Century War Machines
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
SMAAUGLÝSINGASIMINN £R 5505000
OG ER OPINN ALLA DAGA PRAKL S-22.
irss^a
visir