Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Stöð 2 kl. 20.05 ► Stöð 2 bíó kl. 20 ► Sjónvarpið kl. 20.30
Fear Factor
imyndaðu þér sjónvarpsþátt
þar sem þínar verstu martrað-
ir verða að veruleika. Fear
Factor er alvöru raunveru-
leikasjónvarp þar sem kepp-
endur fara bókstaflega út á
ystu nöf. í þessari nýju þátta-
röð keppa pör saman og reynir
þá fyrst á samvinnu og gagn-
kvæmt traust og stuðning.
Men With Brooms
Rómantísk gamanmynd á
dramatískum nótum. Nokkrir
vinir í kanadískum smábæ
snúa bökum saman á nýjan
leiktil að láta draum sinn og
gamla þjálfarans rætast.Tak-
markið er að vinna meistara-
titilinn í krullu (curling). Leið-
in á toppinn er ekki bein og
nú reynir á liðsfélagana sem
aldrei fyrr. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Paul Gross, Connor
Price. Leikstjóri: Paul Gross.
Veronica Mars
- lokaþáttur
Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem
tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum
eftir að besta vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missir vinnuna. Meðal leik-
enda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy
Dunn, Jason Dohring, SydneyTamiia Poitier,
Francis Capra og Enrico Colantoni. Þáttur-
inn í kvöld er sá síðasti í þáttaröðinni.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Allt um dýrin (24:25) 18.25 Tommi togvagn
(18:26)
18.30 Gli magnaða (40:52) (Kim Possible)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
• 20.30 Veronica Mars (22:22)
Bandarisk spennuþáttaröð um unga
konu sem tekur til við að fletta ofan
af glæpamönnum eftir að besta vin-
kona hennar er myrt og pabbi hennar
missir vinnuna.
21.15 Græna herbergið (1:6) Þáttaröð þar
sem Jónas Ingimundarson pianóleik-
ari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
fjalla um tónlist og leika tóndæmi.
22.00 Tfufréttir
22.25 Njósnadeildin (9:10) (Spooks)
23.20 Kastljós 0.20 Dagskrárlok
0 SKJÁREINN
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit /
útlit (e)
16.15 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Cheers - 10. þáttaröð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 AllofUs(e)
• 20.00 How Clean is Your House
Bresku kjarnakonurnar Aggie Mac-
Kenzie og Kim Woodburn eru komnar
vestur um haf og ætla að reyna að
taka til i skitugustu húsunum i Banda-
rikjunum.
20.30 Heil og sæl Heil og sæl er nýr íslensk-
ur matreiðsluþáttur á SkjáEinum. Þor-
björg Hafsteinsdóttir og Oscar Uma-
hro Cadogan kenna fólki að lifa eftir
10 grunnreglum i mataræði.
21.00 Innlit / útlit Nadia, Þórunn og Arnar
Gauti leiða áhorfendur i allan sann-
leika um það nýjasta i hönnun.
22.00 Ctose to Home
22.50 Sex and the City - 4. þáttarðð
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e)
1.00 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.25 Fast-
eignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutima fresti til kl. 9.15
. 6.58 fsland I bitið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 f finu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (8:18)
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Neighbours 12.45
f flnu formi 2005 13.00 Veggfóður (4:17)
13.45 The Guardian (22:22) 14.30 LAX
(9:13) 15.15 Amazing Race 5 (2:13) (e)
16.00 Töframaðurinn 16.20 He Man 16.45
Shin Chan 17.10 Töfrastígvélin 17.20 Bold
and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05
The Simpsons 15 (e)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fslandidag
19.35 Strákamir
• 20.05 Fear Factor (28:31)
(Mörk óttans 5) (Fear Factor 5)
20.50 Las Vegas (Viva Las Vegas) f upphafi
þessarar þriðju þáttaraðar er Ed
Deline (James Caan)i kapphlaupi við
klukkuna um að láta Ijúka fram-
kvæmdum við endurbætur á spilavít-
inu fyrir þann tíma sem nýi stjórinn
hefur fyrirskipað og grunar hann að
nokkrir iðnaðarmenn ætli sér að
fremja rán.
21.35 Prison Break (5:22) (Bak við lás og slá)
(English, Fitz Or Percy)
22.20 My Life in Film (2:6)
22.50 Twenty Four (5:24) (24 )
23.35 Nip/Tuck 0/20 Half Past Dead (Strang-
lega bönnuð bömum) 1.55 Conviction (Strang-
lega b.b.) 3.35 Sniper 2 (Strangtega b.b.) 5.05
The Simpsons 15 5.30 Fréttir og Island í dag
6.35 Tónlistamiyndbönd frá Popp TiVí
sisn
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Gillette World Sport 2006 fþróttir f lofti,
láði og legi.
19.00 UEFA Champions League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)Fréttir af leik-
mönnum og liðum f Meistaradeild
Evrópu.
19.30 Island - Trínidad og Tobago (fsland -
Trinidad og Tobago)(Vináttuleikur i
London)Bein útsending frá landsleik
Islands og Trinidad & Tobagosem fer
fram á Loftus Road I London.P>
21.40 Destination Germany (Germany +
Australia)Heimsmeistaramótið í knatt-
spyrnu fer fram ( Þýskalandi næsta-
sumar og verða allir leikir i beinni út-
sendingu á Sýn.
22.10 World Supercross GP 2005-06
23.05 Ensku mörkin 23.35 Island -
og Tobago
Trinidad
enski boltinn
7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum
(e) 14.00 Chelsea - Portsmouth 25.02 16.00
Tottenham - Wigan frá 25.02 18.00 Þrumu-
skot (e)
19.00 Að leikslokum (e)
20.00 Man. Utd. - West Ham
22.00 Blackburn - Arsenal frá 25.02
0.00 Liverpool - Man. City frá 26.02 2.00
Dagskrárlok
rÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Pursuit of Happiness 8.00 A Walk to
Remember 10.00 Kissed by an Angel
12.00 Men With Brooms 14.00 Pursuit of
Happiness 16.00 A Walk to Remember
18.00 Kissed by an Angel
20.00 Men With Brooms
(Sópað til sigurs)
22.00 Birthday Girl (Afmælisstelpa) John hef-
ur ekki haft heppnina með sér í
kvennamálum. En þá dettur honum i
hug að panta sér eiginkonu eftir aug-
lýsingu. Bönnuð börnum.
0.00 White Oleander (Bönnuð börnum) 2.00
Hi-Life (Bönnuð börnum) 4.00 Birthday Girl
(Bönnuð börnum)
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 fslandidag
19.30 My Name is Earl (7:24) (e) (Stole Beer
From A Golfer)
20.00 Fríends (8:24) (Vinir 7)(The One Where
Chandler Doesn't Like Dogs)
20.30 Idol extra 2005/2006 I Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjörnuleitina.P>
21.30 Reunion (7:13) (1992)Spennuþættir
sem fjalla um 6 ungmenni og 20 ár f
lifi þeirra.
22.20 Supematural (3:22)
23.05 Laguna Beach (11:17) 23.30 Fabulous
Life of (11:20) 0.00 Friends (8:24) 0.25 Idol
extra 2005/2006 (e)
næst á dagskrá...
þriðjudagurinn 28. febrúar
Þriöja serían af dramatísku þáttaröðinni
Las Vegas snýr aftur á Stöð 2 í kvöld
klukkan 20.50. Leikkonan Lara Flynn
Boyle leikur nýjan eiganda spilavítisins
og má búast við alls kyns hasar í kring-
um hana.
Hinir vinsælu þættir Las Vegas
snúa aftur á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld. Þetta er þriðja serían í þess-
ari æsispennandi þáttaröð um allt
sem gengur á í spilavítunum í Las
Vegas.
í lokaþætti síðustu seríu gekk á
ýmsu. Spilavítið The Montecito
Resort and Casino var sprengt í loft
upp aðeins til þess að byggja nýtt
spilavíti fýrir nýjan eiganda, sem
leikinn er af Löru Flynn Boyle.
Lara mun koma til með að leika
hina hörðu Monicu Mancuso. Að-
dáendur þáttanna mega búast við
að Monica eigi eftir að hrista aðeins
Vanessa Marcil Margir muna eftir henni úr
BeverlyHills 90210.
James Caan Leikur Ed Deline I þdttaröð-
inni Las Vegas.
upp í hlutnum og fá framgengt
öllu sem hún vill þegar hún vill j
það.
Margir muna eftir Löru
Flynn Boyle úr þáttaröðinni The
Practice. Þar lék hún stjórnsam-
an lögfræðing og má búast við því
að karakter hennar í Las Vegas
verði svipaður. Konan sem þú
elskar að hata.
í fyrsta þættinum eru þeir Ed
Deline og Danny McCoy í kappi við
tímann að klára framkvæmdir við
nýja spilavítið til þess að geta opn-
að á nýjan leik. Þættirnir hafa dreg-
ið karlmenn að sjónvarpinu þar
BYLGJAN
Allt um kvikmyndir
Þátturinn Kóngurinn og fíflið á X-FM er fyr-
ir kvikmyndaáhugamenn. Ef þú vilt vita
hvað er verið að frumsýna í kvik-
mynduhúsum bæjarins og allt um þær
myndir, ættir þú ekki að missa af þessum
þætti. Kóngurinn og fíflið er á dagskrá X-
FM alla þriðjudaga frá klukkan 22 til mið-
snættis.___________________
|f~|
XFM
5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 (sland í bítíð 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík
síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland f dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju