Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2006, Blaðsíða 1
Mútuferðir til Taívan Fjórír þingmenn eru nú í ókeypis ferð til Taívan. Össur Skarphéðinsson þingmaður gerir athugasemdir við slíkar ferðir. Segir hann Heimi Hannesson lögmann stöðugt hafa samband við þingmenn til að bjóða þeim til Taívan og að fímm hafí farið í fyrra. Bls. 10 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 55. TBL-96.ÁRG.- [MÁNUDAGUR6.MARS2006] VERÐKR.220 „MENNFARA VOPNAÐIRIBÆINN/'SEGIR YFIRLOGREGLUÞJONN Tvær fólskulegar hnífaárásir áttu sér stað við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur um helgina. í báðum tilvikum fóru slagsmál karlmanna um tvítugt úr böndunum. Fórnarlömbin eru úr hættu en árásarmennirnir hafa báðir verið úrskurð- aðir í gæsluvarðhald til 10. mars. Bls.8 f Glœsilegur samkvœmisfatnaður fyrir útskriftir og fermingar /á —vnprhli^Hnn v/Laugalæk • sími 553 3755 LJNUR SKYRAST I EUR0VISI0N DVSKODAR. LEIKMANNAMAL landsbanka- DEILDARUÐANNA iTTTT s 11 1 | ' íwJ k \ 1 1 1 yj|l 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.