Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2006, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 Fréttir TSV Heimir Órn Herbertsson Lögmaður- inn sem ver Islenska getspá sem seldi Lengjumiða eftir að leik var lokið. Sigri fagnað Leikmenn RealZari kunna sér vart læti eftir að hafa si< Valencia á útivelli 24. ágúst 2004 Humareldi í Eyjum Hefja á til- raunaeldi á humri í Vest- mannaeyjum í vor. Unnið er að því að afla fjár til verkefnisins. Niðurstaða for- athugunar á því hvort fræðilegur möguleiki væri á að stunda slíkt eldi hérlendis var það jákvæð að ákveðið var að sækja um styrki til að hefja tilraunaeldi á humri, að því er Páll Marvin Jónsson, for- stöðumaður Rannsókna- og fræðaseturs Vestmanna- eyja, segir í samtali við Fiskifréttir. Sótt hefur verið um styrki til Rannís til kaupa á tækjum vegna klak- eldiskerfis og til AVS-sjóðs- ins um kaup á hillukerfi, samtals 22 til 32 milljónir króna. Áfengissala á uppleið Samkvæmt Hagstofunni var áfengissala hér á landi um21,8 milljónir lítra árið 2005 á móti 20,4 milljónum lítra árið 2004 og jókst saian því um 6,8 prósent. Talið í alkóhóllítrum er aukningin 6,7 prósent, eða úr 1.523 þúsund alkóhóllítrum árið 2004 í 1.625 þúsund alkó- hóllítra árið 2005. Sala á léttu víni eykst stöðugt og hefur sala á hvítvíni aukist sérstaklega mikið síðustu þrjú árin. Sala á sterkum drykkjum jókst einnig frá árinu 2004, sem er nýmæli miðað við næstu ár á und- an. Kaupa meira í Bang & Olufsen FL Group hefur bætt við hlut sinn í Bang & Olufsen A/S og á eftir kaupin 10,10% í félag- inu, en í síðasta mánuði keypti FL Group 8,193% hluti í hinu fornfræga fyrirtæki. Félagið velti um 38 milljörðum ís- lenskra króna árið 2004. Þetta kemur fram í frétt frá Kauphöll íslands. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem FL Group fjárfestir í dönsku stórfýrirtæki. í febrúar keypti félagið 10,7% hlut í bjórframleiðandanum Royal Unibrew og hefur síðan aukið hlut sinn í 16,35%. í dag er í Héraösdómi Reykjavíkur tekist á um hvort greiða eigi út vinningsmiða á Lengjunni sem keyptur var eftir að leik lauk. Einar Gunnar Sigurðsson framvís- aði slíkum miða með óvæntum sigurleik Real Zaragoza yfir Valencia. Heimir Örn Herbertsson verst hins vegar fimlega fyrir hönd íslenskrar getspár. lippaði sin inn í dnmssal Einar Gunnar Sigurðsson varð kampakátur þegar hann tippaði sig til sigurs á Lengjunni hjá íslenskri getspá. Hann vissi hins vegar ekki að hann þyrfti að sækja vinninginn alla leið í Héraðs- dóm Reykjavíkur vegna þess að Getspáin neitar að borga. Óvæntur sigur Real Zaragoza yfir Valencia á útivelli dugði skammt á sigurmiðanum vegna þess að leiknum var lokið þegar Einar Gunnar keypti miðann. n „Málið snýst um það hvort íslensk getspá eigi að greiða út vinninga sem tippað er á eftir að leik er lokið," segir Heimir öm Herbertsson, lögmaður íslenskrar getspár, sem verst fimlega í þessu máli þótt ljóst sé að sölukerfið hafi bmgðist. Ekíci á að vera hægt að kaupa miða og tippa á leiki eftir að þeim er lokið, eins og gefur að skilja. Þrjár milljónir Stefriuijárhæðin er þrjár milljónir og telja forráðamenn Islenskrar get- spár ekki rétt að menn geti tæmt pen- ingahirslur fyrirtækisins viti þeir úr- slitin fýrirff am. Er skoðun þeirra sú að þarna eigi almenn sjónarmið um rétt- Íæti að gilda, sjónarmið sem allir geti tekið undir. Óheppni tipparinn Málið verður tekið fyrir í Héraðs- dómi Reykjavíkur í dag en Einar Gunnar Sigurðsson, óheppni tippar- inn, er þögull sem gröfin. Lögmaður hans, Oskars Sigurðsson, segir þó: „Þetta er skemmtilegt mál og athygl- isvert." Hvernig sölukerfi fslenskrar get- spár gat brugðist með þessum hætti liggur ekki ljóst fyrir. Hitt er kristal- klárt að vinningsmiðinn, sem Einar Gunnar Sigurðsson reiddi fram, var keyptur eftir að leiknum lauk. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. 3-1 Að sögn Heimis Arnar fór leikur- inn, sem um er deilt, fram í spænsku Málið snýst um það hvort fs- lensk getspá eigi að greiða út vinninga sem tippað er á eftir að leik er lokið." meistara- keppninni 24. ágúst 2004. Áður hafði Val- encia valt- að yfir Real Zaragoza á heimavelli þeirra síð nefndu og 1 ust tipparar og aðrir áhugamenn ao ekki við öðru en auðveldum sigri Valencia á eigin heimavelli. En allt fór á annan veg. Real Zara- gossa kom, sá og sigraði í Val- encia; 3-1. Fleiri miðar Ekki er ljóst hvort fleiri miðar, sem seldir voru eftir að leik Real Zaragoza og Valencia lauk, eigi eftir að koma fram. Á Heimir örn Her- bertsson síður von á því. Hér sé að- eins um einn miða ræða. Miða óheppna tipp- arans, Einars Gunnars Sig- urðssonar. Skelfileg aðför að frjálsum skoðanaskiptum Svarthöfði hefur fylgst agndofa með hinni hroðalegu aðför sem heiðarlegt fólk sem ritar á malefn- in.com hefur mátt þola frá nafn- greindum einstaklingum á borð við Jónínu Benediktsdóttur og Reyni Traustason. Svarthöfði skrifar reyndar sjálfur oftast undir sínu rétta nafni - Svarthöfði - sem er reyndar strangt til tekið ekki hans rétta nafn. En Svarthöfði er mildu þekktari sem Svarthöfði heldur en Jó... úbbs. Sem sagt. Franski symbólistinn Rambó sagði: Ég er elcki ég, ég er & Svarthöfði annar. Svarthöfði hugsar ekki - hann er hugsaður. Eða kannski er Svarthöfði öllu heldur hugsuður. Mikld Refur er hugsaður. En þýðir það þá að hann sé ekki hugsuður? Er speld Mikka þess efnis að stolnar piparkökur séu vondar piparkökur ómark af því að Mikki refur er ekki hann heldur annar? Er Mikki refur Thorbjörn Égner? Eða einhver ann- ar? Og ef einhver bakari, sem fengið hefur piparkökumartraðir eftir að Hvernig hefur þú það? „Ég er að jafna mig á flensunni eins og allir. Annars hefég það stórfínt, “ segir Ólafur B. Þórsson. „Ég erað fiytja inn slóvensku hljómsveitina Leibach sem spilar á NASA 22. mars. Laibach er mjög þekkt I Þýskalandi, Austurríki og Austur-Evrópu. Laibach hefur haft mikil áhrifá hljómsveitir eins og Ramstein, Ham og Nine inch Nails. I framhaldi af tónleikunum stend ég fyrir slóvensku menningarþema með kynningu á slóvenskum mat, vináttuskákmóti sló- venskra og Islenskra skákmanna, kvikmyndasýningum og fleiru." hafa séð Dýrin í Hálsaskógi, vill endilega fara í mál við Mildca á hann þá að fara í mál við Mikka „sjálfan", Thorbjörn Égner, Tinnu Gunnlaugs- dóttur eða Sigga Sigurjóns? Er Lilli Jdifurmús saldaus? öllum þessum spurningum er ósvarað. Nú hafa Málverjarnir, sem skrifuðu ekki undir sínum skírnar- nöfnum heldur öðrum, verið flæmdir á vergang. Þeir flækj- ast nú um veraldarvef- inn í reiði- leysi og vita ekki hvert þeir eiga að fara. Þeir sem löngum hafa stað- ið þeirri meiningu að malefhin.com sé eini almennilegi fjölmiðillinn. Sem hafi haft gríðarlega farsæl áhrif fyrir land og þjóð. Veitt ráðamönnum að- hald. Málverjarnir eru að springa úr speki sem þeir finna ekki stað. Atyrt- ir, hafðir að háði og spotti. Sagðir botnfall og nafnlausir níðingar. Óhróðursmenn. Þótt þeir séu ekki þeir heldur aðrir. Svarthöfði getur ekki annað en sent kol- legum sínum, sem eru ekki þeir heldúr aðrir, sam- úðarkveðj- ur á þéss- um erfiðu tímum. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.