Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 2
2 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Helgarblað PV E5S r Laugardagur 6. maí2 Fyrst og fremst Jakobína Davíðsdóttirjakobinaiadv.is Valur Grettisson valur@dv.is Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Blaðamenn: Andri Ólafsson - andri@dv.is Anna Kristine Magnúsdóttir- anna@dv.is Ásgeir Jónsson - asgeir@dv.is Friðrik Indriðason - fridrik@dv.is Garðar Úlfarsson - gardar@dv.is HalldórVésteinn Sveinsson-tinni@dv.is Hanna Eirfksdóttir - hanna@dv.is Indíana Ása Hreinsdóttir- indiana@dv.is Jakob Bjarnar Grétarsson - jakob@dv.is Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is Efnisyfirlit DV Sport: Eiríkur Stefánsson Óskar Ófeigur Jónsson Ritstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - pbb@dv.is Aðstoðarritstjóri: Freyr Einarsson - freyr@dv.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og f gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Arbæ íViðey Fasteignafyrirtœki, Þyrp- ing, hefur áhuga á stórum landfláka sem hefur um langt árabil verið notaður und- ir safnastarfsemi á gamalli stór- jörð, Árbæ. Fyrirtækið sér þar möguleika á stórfelldum bygg- ingarframkvæmdum. En það er við ramman reip að draga: á svæðinu er fjöldi gamalla húsa sem þangað voru flutt með ærn um tilkostnaði, sum byggð frá grunni, önnur tekin og færð í upprunalegt horf. Flutningur á þeim í heilu lagi er stórmál, tæknilegt afrek af grunni á bfl, bíl á ferju og loks í land á nýjan grunn. Þyrpingu hefur dottið í hug að flytja Árbæ í Viðey. Slíka hugmynd þarf að mat- reiða vel og kynna hana á réttum tíma. Fáum vikum fyrir kosning- ar er kjörið. Þá er órói í hugum frambjóðenda, þeir lofa öllu fögru, halda öllum gáttum opn- um. Enda var tillaga Þyrpingar afgreidd snögglega í nefnd við góðar undirtektir allra. Sama þó enginn viti hvað tiltækið kosti. „Einn til einn og hálfan mUjarð," segir talsmaður fyrirtækis um lóðir. Sérkennilegt er hlutskipti Gamlhúsa, fyrirtækis einstakl- inga, ríkis og borgar, sem hefur um árabil verið í kjöraðstöðu á verktakamarkaði í endurbygg- ingum gamalla húsa. Það er sprottið upp úr Torfúsamtökun- um, en býr nú við það ömurlega hlutskipti að þurfa að halda sér í verkefnum og hvað er þá betra en flytja tugi gamalla húsa lang- an veg sem laskar þau svo að þau verður að endurbyggja að nýju? Hugdetta Þyrpingar með tU- styrk Gamlhúsa er undarleg í ljósi þess ástands sem er í safna- málum Reykjavíkur og ríkisins. Draumaborgir á Ártúnsholti og í Viðey eru afleit hugmynd. Næg verkefni bíða úrlausnar yfirvalda fýrir skattfé almennings. Páll Baldvin Baldvinsson arhúsiö í Norðurhöfn sem sitja ekki á athugasemdum um óðavöxt í rfldsbákni Sjálf- stæðis og Framsóknar. En því hefur þingmaðurinn ekki tekið til máls fýrr? Venjulega er hon- um sýnt að tala fýrr en síðar og lengi og hátt. Hvað dró athuga- semdir fyrrverandi formanns fjárlaganefndar á tíunda ár? Tónlistarhúsið er umdeild bygging og kostnaður við hana hefur vaxið úr hömlu. Val á teikningu og samningar við byggir|gar °g fjármögnunar- aðila eru umdeiidir. Ekki hefur fýrr einum hóp aðila verið af- hentur á silfurfati annar eins happafengur til frekari fjár- Eitt þessara verkefna er Tónlistarhús, en þing- maður úr fámennasta kjördæmi landsins, Einar Odd- ur Kristjánsson, hefur eytt geði sínu í það síðustu vikur að gera framkvæmd, sem löngu er ákveðin, tortryggilega. Víst er þörfá skeleggum þingmönnum festinga og framkvæmda hér á landi nema þeim sem annast virkjanir. En það er nokkuð seint í rass- inn gripið að ætla sér að stöðva þær framkvæmdir nú. Og hjárænulegar raddir sem kalla eftir þeirri stöðvun. Ekki verður hægt að stöðva flokkum á síðustu kjörtímabil- sex milljarða fjárfestingu um. í Héðinsfjarðargöngum, Á sama tíma og framkvæmdi einu skýrasta dæmi um ranga eru að fara í gang nyrðra hefur niðurröðun verkefna á vegaá- samgöngumálaráðherra í hót- ætlun. Fjarhagslegaóhagkvæm unum við Reykvfldnga og Vega og á röngum stað en pikkföst f gerðin hundsar framtíðarlausn framkvæmdaröð fyrir sameig- ir á Sundabraut. Gæfuleysi inlegt átak þingmanna úr öllum fulltrúa Reykjavíkur er að hafa ekki fyrir löngu náð samstöðu um hvernig skuli leggja hana. Slíkt mál er of stórt tfl að það verði lagt fram sem deiluefni í kosningum. Á endanum er það almenn- ingur sem borgar: vinnu við að skoða hugmynd um flutn- ing á Árbæjarsafni. Tónlistar- hús, Héðinsfjarðargöng og Sundabraut. Þess skulu kjörn- ir fulltrúar og embættismenn minnast fyrst og síðast. Þeirra áminning skyldi vera öllum stundum hátt og í hljóði: Ég á ekki þessa peninga, ég á ekki þessa peninga. Þyrping vill flytja tugi húsa úr Árbæ í ViOey og nýtur þjónustu Gamlhúsa sem risu upp úr Torfusamtökunum 1. Stjórna rráðið Var gert upp 2. Menntaskólinn í fyrlr tugi mllljóna en á að byggja Reykjavík Ómögulegur sem fyrir aftan þaö. Er ekkl betra að skóli. Betra að hafa hann I ffytja það og byggja bara nýtt? Viðey sem hótel. 3. Bernhöftstorfan máluö 1973 Þauhús passa miklu beturl Viðey, en undirhvað? Ziemsen-húsið Tilbúið I flutning en hvert? I Viðey - eðaÁrbæ? 4. Miðja Reykjavfkur sem nú hýsir Kaffi Reykjavfk Á þeirri lóö langarmennað byggja meira og hátt. Guðbergur Bergsson Fyrir nokkru í Auschwitz minnt- ust evrópskir fýrirmenn þess sem hingað til hefúr verið nefnt helfor gyðinga en verður varla lengur ein- skorðuð við þá. Það tók vestræna menningu rúma hálfa öld að viðurkenna að fleiri en þeim var útrýmt í hreinsunarbúðum nazista, en eflaust hafa þeir verið í meirihluta. Samt er það óvíst. Vegna þess að þótt nazistar hafi verið fær- ir í því að flokka, spyrtu þeir stund- um óæskilega saman undir heitinu gyðingar. f tengslum við minningarathafn- imar um aðferð nazista við að eyða illu og ljótu en leita að hinu fagra og rétta hefur ýmislegt komið í ljós. Til dæmis það að flestir gyðingar sem lifðu helförina af og fluttu til ísrael búa þar núna við fátæktarmörk og myndu lifa í sárustu neyð ef saklausir Þjóðverjar nútímans hefðu ekld bætt þeim skaðann með fégreiðslum, ef svo kuldalega má komast að orði. Einnig hitt, að fjöldi karlmanna var af kvikindishætti ásakaður af góðum foreldrum fýrir að vera það sem er núna kallað bamaníðingar og þeir lentu í gasofnum. Sama var að segja um samkyn- hneigða. Spurt var hvers vegna þetta hefði ekki komið fram áður og fr æðimenn- irnir svömðu að þögnin hefði stafað af tillitssemi. Hefði fólk vitað að maður hefði verið í útrýmingarbúðum vegna slíkra ásakana hefði hann orðið að lifa áfram við smán. Slík var andúð fólks. I lagi var að gyðingar fengju heitið fórnarlömb, það vakti samúð, en samkynhneigðir og aðrir, rétt flokkaðir eða ekki, hefðu aldrei hlotið slíkan sess. í tengslum við minningarathafnir fýrirmanna var sagt að útrýming á mönnum fyrir eðli sitt yrði aldrei framar stunduð af stjórnvöldum. Gott og vel. En þegar eyðnin kom ffarn leit ekki bara kirkjan heldur læknar á hana sem sjúkdóm sem guð lagði á samkynhneigða, þannig myndi ónáttúru vera útrýmt með Drottningin sem mátaði kónqinn hendi hans því guð flokkar rétt. Fyrir bragðið var ekki brugðist strax við sjúkdóminum enda talið að hann rataði fram hjá fögrum hneigð- um kvenna og karla. Reynslan sýnir að kristnir ^ menn hafa logið upp á guð en A| þeir koma ekki auga á það. Mk Viðskipti Snor-ri upppl í kjbnúngsveislu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.