Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 53
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 61
Twiggyí
ANTM
Deyr Lincoln?
Getur GabrieUe
eignast bam?
Þátturinn í kvöld er númer 15,
en þeir eru 22 í allt. Síðasti þátt-
ur endaði þegar taka átti
Lincoln af fífi. Deyr hann eða
ekki? Hvernig sem fer þarf
Michael að finna upp nýja og
hættulegri aðferð til þess að
flýja. Hún felur meðal annars (
sér að fangarnir þurfa að læðast
um í fangelsisgarðinum.
Óheppilegt slys setur svo alla
áætluniná í hættu.
Síðasta miðvikudag hófust |
þættirnir Americas Next || ' \
TopModelafturáSkjáein- !|
um. Þetta er fimmta þátta- | VI íáÍSw
röðin sem sýnd er og hafa jr >
verið gerðar breytingar á V \
dómnefndinni. Hin mjög I ' .
svo skrautlega Janice Dick-
inson hefur sagt skilið við þættina og í stað hennar tekur fyrr-
^erandi ofurfyrirsætan Twiggy sæti í dómnefnd.
Edie finnur trúlofunarhring heima hjá sér og
kaupmála. Ætlar hann að trúlofast henni eða er
hringurinn handa Susan? Mikil spenna magnast (
þættinum í kvöld. Gabrielle er loksins tilbúin að
eignast barn með Carlos en óvænt vandamál
koma upp.Tengdamóðir hans kíkir í heimsókn
og magnast spennan á milli hennar og
Gabrielle. Hvítvínsdrykkja Bree fer fyrir brjóstið
á vinkonum hennar og Lynette ákveður að gera
eitthvað í málunum.
Astín á sjónvarpi að fjara út
9.00 Gulli Helga
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00
Ragnar Már
18.30 Kvöldfréttir 19.00 ívar Halldórsson
Það er mjög erfitt fyrir sjón-
varpsfiMl eins og mig
að viðurkenna að
allir uppáhaldsþættim- /
ir mínir eru famir að /
dala. Lost stefnir í /
algjört mgl þrátt /
fyrir ágæta spretti. /
Jack Bauer nær /
mér stundum, en
ég tnii því að höf- I
undamir hafi \
toppað sig í þriðju \
seríu þegar Jack \
Bauer var dópisti í \
Mexíkó. \
að hitta vini mína en að missa af aðþrengdu eigin-
konunum á Wisteria Lane. Finnst sería tvö samt
\ ekki vera að standa undir sínu. Karakteramir
\ em orðnir þreyttir. Eva Longoria er ekkert
\ fyndin lengur og Teri Hatcher er orðin
\ óspennandi. Það er ekkert plott lengur í
\ þessum þáttum, bara litlar sögur sem ná
\ ekki að halda uppi þættinum. Mér finnst
______gott hjá Evu Longoriu að
hætta eftir þessa þátta-
^ ^\ röð.
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músík
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Andi Andalúsíu 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Blessað
glamrið 15.00 Til ( allt 16.10 Er einhver frá
Fairwood hérna inni? 17.05 Til allra átta
18.26 Leikhúsmýslan 19.00 Ópera mánaðarins:
Fidelio 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Flakk 23.10
Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Greifarnir Felix
Bergsson og Kristján
Viðar taka lagið I
kvöld.
\ Það er svo gam-
\ anaðhorfaá
\ skemmtilegt
\ sjónvarp.Að
getahringtí
vini sína eftir
að eitthvað
rosalegt hefur
/ gerstogrýnaá
/ fiilluíþað. En
/ framleiðendur
/ þessara þátta em
/ gráðugir og það
bitnar einungis á
söguþræði. Hlakka mikið
til þegar Sopranos snýr aftur.
Síðasta þáttaröð var sú albesta sem ég
hef nokkum tímann séð og ég hef mikla
trú á Tony og mafíósunum í New Jersey.
Vinsælasti þátturinn í íslensku
sjónvarpi er á dagskrá í kvöld
ldukkan 20.30. Hemmi Gunn er
óstöðvandi í hinum frábæra fjöl-
skyldu-söngvaþætti Það var lagið.
Þátturinnn er sýndur í hinum
ýmsu útgáfum á Norðulöndun-
um og gefur íslenska útgáfan ekk-
ert eftir.
í kvöld er tilvalið að taka
poppið fr am og koma sér vel fyrir
í sófanum og sjá hver stendur sig
best í fjölskyldunni. Það er hljóm-
sveitin Buff sem spilar undir
ásamt píanóleikurunum Pálma
Sigurhjartarsyni og Karli Olgeirs-
syni.
Eini þátturinn sem mér x
finnst spennandi þessa dagana
er Prison Break. Eg bæði þoli
ekki og elska hvemig þeir /
enda, alltaf rétt áður en /
eitthvað spennandi /
gerist. Það sorglega /
við þættina er þó að /
við vitum öll hvem- /
ig þetta endar, þó er
enn sorglegra að
önnur þáttaröð tek-
ur við.
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntónar
9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan
12J10 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00
Fréttir 16.08 Geymt en ekki gleymt
18.00 Kvöldfréttir 18JI5 Auglýsingar 1828 Tón-
list að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 1920
PZ 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskylduútvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið ( bænum
FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
Ég hef fylgst með \
Desperate Housewives \
alveg frá byrjun. Þegar \
þættimir vom fyrst sýndir \
í sjónvarpinu fékk ég ekki
nóg af þeim. Sleppti því frekar
/ Annars er ég ekkert að gráta yfir þessu.
/ Það fallega við sjónvarpið er að það kemur
' alltaf eitthvað nýtt og betra til þess að glápa á.
Svo er líka að koma sumar.
Kompás heldur áfram að fylgjast með flklum
og Sirrý frumsýnir innslag
Vítiskvalir og nátthrafnar
Rokkarar Geiri Sæm og Hreimur I Landi
og sonum verða eldheitir i Það varLagið.
í kvöld er það ekki
ómerkari menn en .
Greifarnir Felix Æp
Bergsson og a
Kristján - Viðar
sem mæta þeim
Geira Sæm og \\
Hreimi og Land og ^
Sonum.
í síðari hluta þáttarins ræð-
ir Sirrý við fólk sem vinnur á
nóttunni; ljósmóður, götu-
sópara og hjúkrunarfræðing á
elliheimili. Þetta er fólkið
sem vinnur þegar við sof- Ék
um. Skemmtileg innsýn í |t
lff næturhrafnanna. 41
Ritstjóri Kompáss er|||
Jóhannes Kr. Kristjáns- i|f
son og framleiðandi 9
Marteinn St. l>órsson. 9
Þátturinn er sýndur ffl
opinni dagskrá á Stöðl
2 og NFS, auk þess að ■
hægt er að nálgastH
hann á visir.is.
Tvö ólfk mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudag-
inn; áframhaldandi sorgarsaga morfínfíkla á íslandi og
fólkið sem vinnur á nóttunni.
Læknadópið Contalgín hvarf af götunni eftir um-
fjöllun Kompáss um síðustu helgi. Jói og Gugga og aðr-
ir morfínfíklar liðu vítiskvalir í bælum sínum í fráhvörf-
um. Kompás heldur áfram að segja sögu Jóa og Guggu
á Hverfisgötunni og lítur inn í fíkniefnabæli þar sem
óhugnaðurinn blasti við.
Barnaafmæli
Bekkjaferðir
Hemmi Gunn
Stýrireinum vin-
sælasta Islenska
sjónvarpsþættinum.
Járnmódelbílar í miklu úrvali
Frábær skemmtun
fyrir allan hópinn.
Tilboðspakkar
Keramik og pizza frá
kr. 990 á mann.
Keramik fyrir alla,
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá lýsingu: www.keramik.is
Hanna Eiríksdóttir
vonar að nýir og spennandi
timarséu framundan.
Það fallega við sjónvarpið erað það kemur alltaf eitt
hvað nýtt og betra til þess að glápa á. “
Útvarp... Laugardagur 6.maí
BYLGIAN
FM 9W93.5
AÐRARSTÖÐVAR
KOMP/
Tómstundahúsiö, Nethyl 2, s. 587 0600, www.tomstundahusid.is
fyrir alla
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
► Stöð 2 kl. 21.45
► Skjár einn kl. 21
► Sjónvarpið kl. 22.20