Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Page 5
Við bjóðum fjöibreytta tíma í sal, margvísleg námskeið, tækjasal og leiðsögn
Innritun hafin á öll námskeið
í síma 5813730:
• TT1 Vertu í góðum málum!
Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri
Lokuð 9 vikna námskeið, 3 x í viku
• TT 2 Vertu í góðum málum!
Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT1
• TT 3 og 4 Taktu þér tak!
Lokuð 6 vikna átaksnámskeið 3 x í viku
fyrir stelpurl 6-20 og 21-30 ára
• Rope Yoga
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi
Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku
• 6o +
Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri
Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku
• Mömmumorgnar
Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku
• Meðgönguleikfimi
Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku
Vertu velkomin í okkar hóp!
Þinn tími er kominn!
Opna kerfið
7. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleikl
2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi,
styrktar- og liðleikaþjálfun
3. Pallatfmi, samsettspor, mikil brennsla
4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi, unnið með
þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur
5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur
6. Yoga
7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi, salsa, mambo,
samba, jazz, funk og stuð.
8. Sprengitími, 30 mínútna hádegispúl
9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar
Barnagæsla - Leikland JSB NÝTT
Glæsilegur nýr tækjasalur!
DRNSRHEKT
,JSB
leggur línumar
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 5813730 • Bréfasími 5813732 • www.jsb.is
ingsl / HNOTSKÓGUR graflsk hönr