Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Page 7
PATTISMITH ACCOUSTIC/SPOKEN WORD SHOW ÁSAMT LENNY KAYE MIÐASALA I FULLUM GANGI Á ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM. ★ ★★★★ „Rödd söngkonunnar varð sífellt áleitnari, kannski mest ílokin þegar hún var eiginlega brostin, en þá vár frumkrafturínn með öllu hömlulaus! Það var í einu orði sagt stórfenglegt... Þetta voru einstakir tónleikar með frábærri listakonu og vonandi kaupir hún sér hús í miðbæ Reykjavíkur eins og hún segist ætla sér. Það ætti að þýða fleiri tónleika með henni á íslandi. Ég hlakka til!" - |fg| I ' 'N ~ ” HfNBI SJr Jónas Sen. Morgunblaðið. 8. september 2005 ‘ ' ...... 'l ' ’ -Áj P ' . m i i ($*'< - * frábærir tónleikar... uppselt og færri komust að en vildu... Frábæ0!‘ - Trausti Jútíusson. DV. 8. september20O5 BRAVÓ! ..Hljómleikar ársins 2005!... jafnvet Robert Plant og félagar falla í skuggann af hinni skyrpandi pönkrokkdrottningu. Fyrir utan að vera hljómleikar ársins 2005. einirbestu hljómleikarsem ég hefverið viðstödd á ævinniF ★★★★★ ..Stundum þegar maður er búinn að byggja upp miklar væntingar hrynur allt og vonbrigðin heltaka mann. En það gerðist ekki á þessum tónleikum. Þeir stóðust allar mínar væntingar og vel það... það var sviðsnærvera Pattiar sem gerði þessa tónleika svona stórkostlega-. söngurinn og líkamstjáningin og spjallið á milli laga. Hún hefur mikla útgeislun og er bæði hlý og húmorísk... - ANDREA JÓNSDÓTTIR. RÁS 2 AR I TONLEI NÁNARI UPPLÝSINGAR: www.bravo.is Patti Smith Háskótabíó 5. september 3.900 + miðagjald í B svaeði og 4.400 + miðagjald í A svæði. www.midi.is. í verslunum Skífunnar í Reykjavík og BT á Akureyri. Egilsstöðum og Setfossi. HVAÐ MIÐAVERÐ MIÐASALAA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.