Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Side 33
Ijósmyndanámskeið Námskeiðið er í skipt niður í 5 hluta: Myndavélin, myndatakan, tölvan, Ijósmyndastúdíóið og Photoshop. Kennt er mánudaga, miðvikudaga ogfimmtudaga kl. 18-22. Hvert námskeið er 12 tímar. Fyrir byrjendur og lengra komna. Verð kr. 14.900 25. * 28. september 2. - 5. október 9.-12. október 16.-19. október Fartölvunámskeiðið er sniðið að þörfum byrjenda og er farið rólega og skipulega í námsefnið. Markmið námskeiðsins er að kenna almenna tölvunotkun, þó mest með umsýslu Ijósmynda i huga. Sýnt m.a. hvernig færa á myndir úr myndavélum i tölvur, búa til möppur og skipuleggja myndasafnið, prenta myndir, senda myndir í tölvupósti og vista (geyma) myndir á hörðum diskum ofl. Námskeiðið hentar byrjendum á öllum aldri. Verð kr. 21.900 30. okt.-2. nóv.kl. 18-22 alls 16 klst. Nemendur á námskeiðunum fá afsláttarkort sem gildir í nokkrum fyrirtækjum Námskeiðið er í skipt niður i 7 hluta: Myndavélin, myndatakan, tölvan, Ijósmyndastúdíóið, Photoshop, myndaverkefni ásamt gagnrýni og Movie Maker. Kennt er mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og þriðjudaga kl. 18 - 22. Hvert námskeið er 16 tímar. Þeir sem skrá sig á 4ra daga námskeið eiga þess kost að vinna sér inn gjafabréf á Photoshop námskeið, Verð kr. 19.900 11.-19. september Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja ná meiri fæmi i myndatöku almennt. Nemendur fara í stutta gönguferð og taka myndir af ákveðnum verkefnum undir stjórn leiðbeinanda. Myndirnar verða svo sýndar og gagnrýndar á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Kennd verða undirstöðuatriði i myndatöku og myndbyggingu. Gefin verða ýmis góð ráð varðandi myndatökur af fólki, landslagi, hlutum ofl. Einnig verður nemendum leiðbeint með val á linsum og ýmsum aukahlutum. Verð kr. 11.900 21.-22. okt. kl.13-17 GJAFABRÉF Gjafabréf á Ijósmyndanámskeið er tilvalin gjof handa áhugaljósmyndaranum i vinanópnum eða fjölskyldunni. Skráning og nánari upplýsingar .ÍS s:898 3911 Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í Ijósmyndavinnslu og vilja geta breytt sínum myndum á ýmsa vegu. Nemendur þurfa að koma með fartölvu með uppsettu Photoshop forriti. Námskeið þetta er bæði verklegt og bóklegt og fá nemendur ýmis verkefni að glíma við. Hvert námskeið er 8 klst. Verð kr. 12.900 2.-3. sept. kl. 13-17 28.-29. okt. kl.13-17 IJ r i 1 Y t Á námskeiðinu er farið í öll helstu atriði varðandi portrett myndatöku. Sýnt hvernig á að stilla upp Ijósum, nota Ijósmæli (flassmæli) nota mismunandi aukabúnað (softbox, regnhlífar, reflectors ofl.) Stilla rétt Ijósop, hraða og Ijóshita. Velja réttu linsuna ofl. Módel kemur í heimsókn og nemendur taka myndir með mismunandi lýsingu og verða myndirnar gagnrýndar. Verð kr. 15.900 23.-24. sept.kl. 13-18 AMSKE Nemandinn fær sína eigin vefsíðu og hefur einn aðgang að henni. Á siðunni er mikill fróðleikur um stafræna Ijósmyndun (á íslensku), um 150 skýringarmyndir, töflur, teikningar ofl. Nemendur fá verkefni og krossapróf. Námskeiðið er 90 dagar. Nemendinn getur stundað námskeiðið hvar sem er á landinu, á þeim hraða sem honum hentar. Hægt er að skrá sig á námskeiðið hvenær sem er. Verð kr. 11.500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.