Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2006, Qupperneq 59
DV Síðast en ekki sist
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 79
„Ég er kannski ekki venjuleg fjögurra barna móðir á Akranesi"
„Það var bara hringt í mig og ég
beðin um að koma í prufu," segir El-
ínborg Halldórsdóttir, sem er betur
þekkt sem Ellý í Q4U, um dómara-
starfið sem hún hefur tekið að sér í
sjónvarpsþættinum X-factor í vetur.
Góðir vinir Ellýsegisthalda að það hafi
verið Páll Óskar sem bent á hana sem góðan
dómara I þættina.
„Ég hef ekki unnið í sjónvarpi
áður en ég mikla reynslu í því að
vinna fyrir framan fólk. Ég er deild-
arstjóri æskulýðsmála hér á Akra-
nesi. Svo hef ég unnið í sumarbúð-
um og svoleiðis þannig að maður
hefur þá reynslu sem til þarf. Að fara
í sjónvarpsþátt er ekki mikið mál,"
segir Ellý og bætir við að hún sé ekld
venjuleg fjögurra barna móðir á
Akranesi.
Meðdómarar Elfýjar eru PáU Ósk-
ar og Einar Bárðarson. EUý teiur vin
sinn Pál Óskar hafa bent á sig sem
góðan dómara. Ég hef búið á Akra-
nesi í fjögur ár og það er bara fínt.
Ég hef líka verið að kenna hér í fjöl-
brautaskólanum skapandi störf á fé-
lagsmálabraut. Það er svona dans
og tóniist og svoleiðis, kenni krökk-
unum að vinna með öðrum," seg-
ir EUý og eflaust á þessi reynsla eft-
ir að hjáipa henni við dómarastörfm.
„Þegar ég var í pönkinu þá var ég
ekki neitt menntuð í tónlist og ég hef
verið svolítið að keyra áfram á því.
Mér finnst svo gaman að sýna fólki
fram á það að maður getur alveg
komið sér áfram þó að maður sé ekki
með neinar gráður. Það er stundum
svo hamlandi með krakka sem iang-
ar til dæmis að dansa að ef þau eru
ekki með neitt dansnám á bakinu þá
halda þau að þetta sé vonlaust. Ég
hef verið að vinna með það. Ég er nú
ekki vond manneskja og ætli ég verði
ekki frekar sanngjörn sem dómari.
Ég ætla ekki að leyfa fólki að kom-
ast upp með neina vitíeysu samt.
Ég er rosalega heit fýrir því sem er
frumlegt. Það sem mér hefur fundist
koma út úr Idolinu eru svona eftir-
hermur. Ég er ekki mjög hrifin af því
þegar fólk er að taka gamlar lummur,
það er mjög leiðinlegt," segir EUý og
það er því augljóst að hún á eftir að
hrista upp í þessum þáttum.
myrdal@dv.is
Ellý á góðri stund með Q4U Ellýerspenntað
taka sér dómarasæti i x-factor þáttunum sem
sýndir verða á Stöð 21staöinn fyrir Idolið í vetur.
Dómstóll götunnar
Á að herða refsingar við
umferðarlagabrotum?
„Umferðin erorðin ofhörð, eltingaleikirog
umferðarlagabrot íheild ofalgeng. Ég vil
að refsingar verði hertar og jafnvel skoðað
að hækka bilprófsaldurinn I átján ár.“
Ásvaldur Andrésson bifreiðasmíða-
meistari.
„Það er aldrei góð reynsla afþvf að herða
refsingar. Það er engin lausn. Við þurfum
samt að endurprógrammera Islendinga svo
þeir læri að umgangast hverjir aðra I
umferðinni afvirðingu og vinsemd."
Kristinn Hrafnsson, fréttamaður.
Stigið um borð
Hópurinn steig um
borð í Moby Dick í
Sandgerði.
„Já og nei, að einhverju leyti. Efþað eru
síendurtekin brot þyrfti að skoða það frekar
en ég er ekki viss um að harðari refsingar
skili nokkru, það þyrfti að skoða eitthvað
annað."
Hrafnhildur Jónsdóttir, nemi f LHÍ.
„Við þurfum að vera harðari við þá sem eru
alltafað brjóta afsér en við megum ekki
gefa þeim ofmörg tækifæri!'
Brynja Pétursdóttir, danskennari og
nemi í LHf.
[ Sá stærsti Daníei
Magnússon myndlistar-
maður með stærsta
þorskinn sem veiddist.
knáa, var með í förinni og segir
þetta hafa verið stórkostlega upp-
fifun. „Það var stórmerkilegt að
sigla í kringum þessa eyju," segir
Lísa Páls. „Og Eldey á að vera vel
varðveitt leyndarmál hér á landi
og á alls ekki að breyta henni í
eitthvað aðdráttarafl fyrir ferða-
menn." Lísa segir hins vegar fátt
af veiðimennsku sinni í ferðinni.
„Ég veiddi ekki neitt frekar en fyrri
daginn," segir hún.
Og Guðmundur Ingi Kristins-
I. son, hinn eigandi Næsta bars,
jfej^-^^var sammála Lísu um
TT"~i< upplifun sína í ferð-
inni. „Þetta var ein-
stök upplifun að fá
að fara í svona ferð. Maður
gleymir því ekki svo lengi
sem maður lifir," segir Guð-
mundur Ingi. Það var Ásgeir
Lárusson myndlistarmaður
sem tók myndirnar hér úr
ferðinni.
Grétar Mar er ekki lengi
frá sjó að þessu sinni. Hann
er á leið út aftur, að þessu
sinni sem skipstjóri á Röst-
inni, en hann hefur annars
unnið sem útvarpsmaður á
Útvarpi Sögu að undanförnu.
„Ég veit ekki hvort éghafi nægiiega mikla
skoðun á þvi. Þetta ersvipað og i Finnlandi,
þarsem ég bý. Ég hafði heyrtað umferðar-
menningin væri miklu villtari en ég hefekki
séðþaði'
Jukka Herttua, skiptinemi frá Finnlandi.
Grétar Mar Jónsson Það
var Grétar Mar Jónsson
sem skipulagði förgesta
afNæsta bar til Eldeyjar.
„Er ekki sú refsing sem núer nægileg fyrir
lögbrjótana? En umferðin er vissuiega mjög
stæm og sérstaklega miðað við hvernig hún
var fyrir20-30 árum.“
Bjarni Leifur Pétursson sjómaður.
Menningin hefur innreið sína á Hraunið
Búið er að stofna leikhóp á Litía-
Hrauni. Það er Agnar Jón Egilsson sem
hefur þjálfað krakkana sem hafa tekið
þátt í Idolinu sem ætlar að leikstýra
fongunum. „Við erum ekki búin
að ákveða hvaða verk verð-
ur sýnt Ég þarf að ákveða
það með föngunum. Það ^
er ýmislegt sem kemur
til greina en það mark-
ast reyndar afþví að þetta
eru bara karlmenn þannig
að við eigum eftir að sjá
hverjir geta leikið konur. En
það ræðst náttúrulega af .
því hvort við erum að •
sýna gamanleik
eða drama-
verk," segir
Agnar og m
bætir því M
við að hann hafi verið dáh'tið smeyk-
ur fyrst þegar hann kom inn á Hraun-
ið en það sé allt komið í lag. Agnar er
þegar byrjaður með leiklistamám-
skeið og eru nú þegar 15 til 20 fangar
byijaðir að kynna sér leiklistar-
gyðjuna. „Þaðhefurveriðsvo-
»?S|L lítið breytilegt hvað þetta eru
j&ji margir fangar sem hafa sótt
námskeiðið,þeirfarasvona
inn og út," segir Agnar og
wl bætir því við að ekki komi
Ws til greina að vera með fanga
jajVy semeigavonáreynslulausn
með í leikritinu. Leik-
hópurinn átti fyrst
að heita Gadda-
vír en fangar-
ir breyttu því
l í Með fullt
I í fangi. Að
„Mér finnst punktakerfið sem núerl gildi
ágætislausn en fyrir slendurtekin brotáað
beita sviptingum i ríkara mæli. Með punkta■
kerfinu fannst mér umferðin lagast mjög
mikið."
Bjarni Bernharður listamaður.
Leikstjóri Litla-Hrauns AgnarJón Egilsson
segist hafa verið dálitið smeykur til að byrja
með en það hafi lagast fljótlega.
leiki og spuna sem menn tækju þátt í.
„Ég er til dæmis að skrifa leikgerð upp
úr smásögu frá einum sem er héma
inni," segir Sigurbjöm og bætir við
að ekki sé búið að taka ákvörðun um
hvaða leikrit verið sett upp en það gæti
alveg verið frumsamið.
Það erÁsthildur Kjartansdóttir kvik-
myndagerðarkona sem er potturinn og
pannan í þessu verkefni en til stendur
að gera heimildarmynd um leikhóp-
mn. Stefnt er á að frumsýna verk á Litía
hrauni snemma á næsta ári.
myrdai@dv.is
Leikhúsið á Eyrarbakka Litla-Hraun
breytist I leikhús eftir áramót því þá setja
fangarnir upp leiksýningu
sögn Atía Helgasonar, fanga á Litía-
Hrauni, þá er mikil ánægja með leik-
hópinn og segir hann að þetta hafi
hresst upp á fangana. Sumir fangar
sem aldrei segðu neitt væm bara mikl-
ir húmoristar þegar þeir væri kom-
ir á leiklistamámskeiðið. Sigurbjöm
Svævar Grétarson fangi segir að menn
væm orðnir góðir vinur eftir þetta leik-
listamámskeið enda væri mikið um
„Mér finnstþær nógu harðar hvað varðar
þá sem eru að brjóta afsér. Islendingar
keyra velmiðað við önnurlönd."
Hrefna Guðmundsdóttir, nemi f
Kvennó.
in Atiisegiráðsumir
n atdrei taliséu hinir
■istar þegar þeir korpi