Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 77. NÓVEMBER2006 ViOskipti DV Vísitölur: DowJones 12.252 ▲ 0,99% - NASDAQ 2.443 a 1,51% - FTSE100 6.230 ▲ 0,57% - KFX 426 a 0,28% - ICEMAIN 5.755 a 0,07% Fyrir græjusjúkan dellukarl Fyrirtækjasala fslands hefur tekið til sölumeðferðar fyrirtæki með 18 ára reynslu sem sérhæfir sig ( steinsögun, kjarnaborun og múrbroti. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er með kjarnaborvélar af ýmsum stærðum og gerðum. Eins er fyrirtækið með 1 fasa, 3 fasa, vökvavél- ar, sogvélar og skotholaborun ef einhver veit hvað það þýðir. Fyrirtækið hefur getið sér gott orð fyrir að vera flinkt (múrbrotsverkefnum og hefur góð tæki til þess. Hjá fyrirtækinu starfa sexfagmenn sem hafa skapað sér góðan orðstir fyrir fljóta og góða þjónustu. Stór hluti viðskiptanna felst í endurteknum verkefnum fyrir sömu aðila. Fyrirtækið hefur ávallt verið í topprekstri og skilar vel til eiganda sins. Verðið fyrir pakkann er 32 milljónir króna en veltan hefur verið frá 60 til 80 milljónir á ári að sögn seljenda. Þetta er þvi kjÖrið tækifæri fyrir dellukarl með tækjadellu því nóg er af skemmtilegum tækjum sem fylgja með (kaupunum. Markaðsmaðurinn l y Axel Gíslason Axel (íislason xerkfræðing- ur lælur iiman skanims af slörf- uni sein forstjóri Eignarhaldsfé- lagsins Sniminnuln gginga og Eignarliaklsféiagsins Aiuh öku. Dótturfélag Eignarhaklsfélags- ins Sann innulngginga, l.angflug, keypli nylega :l2"u hhit í icelandair (iroup. Axel hefur x erió einn af helslu lorkólfum í hTÍrliekjum göinlu samvinnuhreyfingarinn- ar, var forstjóri \ ÍSfrá 1989-201)2, aöstoðarforsljóri SÍS 1983-1988 og Skipadeildar SÍS 1977-198(i, l'or- sljóri Skipulags- og fneösludoildar SIS í Hevkjav ík 1973-1978, aöstoö- arframkviemdastjóri hjá lceland Products Inc. í liandankjumim 1971-1973 og löuaöardeild SÍS á Akurevri 1972-1971. Axel, sem er fæddur í Wasli- ington-horgí Bandiirikjunum 1. juli 1943, hóf slarfsferil sinn sent ráðgefandi verkfra*öingur hjá Ostenfeld og U. jönson í kaup- maimahöfn 1971-1972.1»á haföi hann nýlokiö hyggiugaverkfneöi frá DTH í kaupmamiahöfn en fyrri hlula verkfræðinámsins las hann viö I láskóla Islands. Axel vildi lít- iö segja uni sín franuíðarplön en benti á h\ e lengi liann iiefði veriö á jiessum slóötim ogað honum fv ndisi iiu vera koniinu tími til aö luetla og fara aö sinna hugöarefn- um siiiuin. Axel er þriggja harna faðir, kv æntur Hallfriöi konráösdóttur fra Póroddsslööum i Olfushreppi. Magnús Jónsson, forstjóri Atorku Group, er yngsti forstjórinn í Kauphöll- inni. Hann er 29 ára, sjö árum yngri en Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri ATORKA Kaupthing Bank, sem er næstyngstur. w YNGSTIF0RSTJ0RINN Ungur og ferskur 1 Magnús Jonsson eryngsti ' forstjórinn i Kaiiþhöllinni. Hann ^ hefur ekki haft rfma til að klára háskólapróf. „Ég finn ekkert fyrir aldrinum. Það eru verkin sem telja hvort sem menn eru ungir eða gamlir," segir hinn 29 ára gamli Magnús Jónsson, forstjóri Atorku Group, í samtali við DV en Magnús er Iangyngsti forstjórinn í Kauphölhnni. Hann er sjö árum yngri en Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupthing Bank, sem er næstyngstur. Magnús er stúdent frá Verslunarskólanum en hefur ekki lokið háskólanámi - hefur að eigin sögn ekki haft tíma til að klára námið. „Ég er búinn með tvö ár í viðskiptafræði og á eitt ár eftir. Ég sé mig ekki klára það á næstunni. Það er þó aldrei að vita hvað gerist í framtíð- inni," segir Magnús og þvertekur fyrir að það hái honum að hafa bara stúdentsprófið upp á vasann. „Reynslan kennir mönnum. Ég hef lifað og hrærst í þessum fjármálaheimi og byrj- aði að sýsla með hlutabréf þegar ég var tólf ára. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á þessu og sú staðreynd að ég er bara með stúdentspróf hefur ekki háð mér - nema síður sé." Magnús hóf feril sinn hjá Kaupþingi þar sem hann var sjóðsstjóri eftir að hann lauk stúd- entsprófi vorið 1999. Síðan varð hann framkvæmdastjóri hjá áhættufjárfestingafélaginu Uppsprettu. Það var svo í lok árs 2002 að hópur fjárfesta kom saman og Atorka var stofn- uð. í þeim hópi voru Margeir Pétursson, Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir og Þorsteinn Vil- helmsson auk Magnúsar, sem er giftur dóttur Þorsteins. Magnús var fyrst stjórnarmaður, síðan starfandi stjórnarformaður og loks forstjóri í nóvember í fyrra. Atorka Group, sem er fjárfestingarfélag með fjölmörg dótturfyrirtæki, hefur vaxið gífurlega á undanförnum árum. Meðal helstu fyrirtækja innan samsteypunnar eru Jarðboranir og Promens. Atorka skilaði 4,9 milljarða króna hagnaði á fyrri helmingi þessa árs en til samanburðar var hagnaðurinn á síðasta ári 1,5 milljarðar. Fyrirtækið er metið á rétt rúman 21 milljarð í dag og sagði Magn- ús að það væri mjög gaman að taka þátt í hraðri uppbyggingu þess. Magnús á tæplega 6,5% hlut í Atorku Group í gegnum eignarhaldsfélögin Skessu og Magn-Capital en sá hlutur er metinn á um 1,3 milljarða. Hann var með 7,8 milljónir í tekj- ur á mánuði á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar og býr ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum í tæplega 400 fermetra einbýlishúsi á Arnarnesinu. oskar@dv.is „HAFÐI EKKITÍMA TIL AÐ KLÁRA HÁSKÓLA" BYLTING í SVEFNLAUSNUM OG FAGLEG RÁÐGJÖF OG MEIRI VELLIÐAN. sniðnar að viðkomandi. www.rumgott.is Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 BETRI HVÍLD, DÝPRI SVEFN Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.