Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 DV Erlendar fréttir Jack Palance er látinn ur þeirra til að ná sér niðri á honum síðar. Allt snýst um peninga Vinir Pauls segja að hann hafi tekið þá afstöðu í baráttu sinni gegn Heather að allt snúist um peninga hjá henni. Dóttir hans Stella er á sama máli og hefur raunar verið óspör við að viðra þá skoðun sína að Heath- er sé ekkert annað en „gullgrafari" sem tekist hafi að læsa klóm sínum í föður hennar. Paul mun annars vera bjartsýnn á að áætlun hans muni ganga upp sökum fégræðgi Heath- er. Og fjöiskyldulögfræðingur segir í samtali við NOTW að góðar líkur séu á að Paul fá forræðið yflr Beat- rice dæmt sér fyrir dómstólum. Lög- fræðingurinn Helen Howard segir: „Ef bæði samþykkja þennan ráðahag með samningi er líklegt að dómari samþykki hann einnig." Heather hefur annars farið fram á 80 milljón- irpunda, eða um 10,5 milljarða króna, eftir fjögurra ára hjónaband þeirra. Þessi upphæð er um W% af áætluðum auðæfum Pauls. indi í framtíðinni ef Heather fær for- sjána yfir dótturinni. Hann óttast að smátt og smátt muni hann missa að- gang að dóttur sinni og það er hugs- un sem hann getur ekki hugsað til enda. Skiinaðurinn er aftur kominn í hnút eftir nýjustu kröfur Heather og Paul óttast að hún muni nota dótt- Paul vonar að Heather taki þessu tilboði og þau komist þannig hjá miklum slagsmálum um forræðið fyrir dómstólum. Og til- boðið hefur litið dagsins ljós þrátt fyrir yfirlýsingar beggja um að þau muni fara sameiginlega með forsjá dóttur sinnar. Vikuritið News of the World seg- ir að Sir Paul McCartney hafi boðið Heather Mills leynilega hina ótrú- legu upphæð 2,6 milljarða króna ef hún gefur eftir forræðið yfir Beatrice, þriggja ára dóttur þeirra. Og að þessi upphæð verði fyrir utan það sem Paul greiðir Heather fyrir skilnað þeirra. Það stefnir því allt í að skiln- aðurinn við Heather muni kosta bít- ilinn fyrrverandi allt að 13 milljörð- um króna. VIII komast hjá forræðisbaráttu Að sögn vina Pauls setti hann fram þetta tilboð til Heather þar sem hann vill komast hjá því að þurfa að berjast við hana um forræði Beatrice fýrir dómstólum. Og hann setur til- boðið fram þrátt íyrir opinberar yfir- lýsingar þeirra beggja um sameigin- lega forsjá að loknum skilnaðinum. Heather hefur annars farið fram á 80 milljónir punda, eða um 10,5 millj- arða króna, eftir fjögurra ára hjóna- band þeirra. Þessi upphæð er um 10% af áætluðum auðæfum Pauls. Óttast leiðindi í framtíðinni Paul mun hafa tjáð Heather að þetta sé einfalt: „Ég fæ Beatrice og þú færð peningana. Punktur." Það sem liggur hér að baki, að sögn vina Pauls, er að hann óttast leið- Paul McCartney hefur leynilega boðið Heather Mills alveg ótrúlega upphæð fyrir að fá forræðið yfir Beatrice, þriggja ára dóttur þeirra. Paul býður Heather andvirði 2,6 milljarða króna fyrir forræðið. Upphæð þessi er fyrir utan það sem Heather fær út úr skilnaði þeirra hjóna. Paul og Heather Paulhefur boðið Heather grlðarlega fjárhæö fyrir foiræðiðyfir dóttur þeirra Beatrice. Heath' mill >ðnivv2,6 rir barnið Minnisvarði um hvítkál Bæjaryfirvöld í Bosmu ætla að reisa risavaxinn minnisvarða um mikilvægustu framleiðsluvöru bæjarbúa, hvítkál. Mico Micic bæj- arstjóri í bænum Bijeljina segir að bændurnir í bænum vilji heiðra þetta grænmeti sem er mikilvæg- ur hluti af mataræði Bosníubúa. „Við höfum samþykkt áætlanir um að reisa minnisvarða um hvítkál," segir Mico Micic. „Þetta grænmeti fæðir íbúana í þessu héraði og það á skilið virðingu okkar." Hinn risa- vaxni minnisvarði verður hann- aður af listamönnum í bænum og settur upp á næsta ári. Jólaljósin of vinsæl Bæjaryfirvöld í Scarborough hafa hætt við að kveikja á jólaljós- um sínum því að athöfnin sjálf er orðin of vinsæl að þeirra mati. Tíu þúsund gestir mættu í desember á síðasta ári en brunamálayfirvöld segja að ekki sé hægt að tryggja öryggi nema um 2.000 gesta við núverandi aðstæður. Svo í stað þess að snúa fólki frá var ákveðið að hætta við allt saman. Ekki eru allir jafn hrifnir afþessari ákvörð- un og verslunareigandinn Penny Marsden segir hana vera „brand- ara". „Þetta er hamingjustund fýr- ir börnin og við ætíum að ræna henni fr á þeim," segir Penny. Meistaraverk fannst í geymslu Elísabet Bretadrottning hefur fundið mjög verðmætt meistara- verk eftir málarann Caravaggio í einni af geymslum sínum. Sérffæð- ingar segja að verkið, The Calling of Saints Peter and Andrew, sé rúm- lega 6 milljarða kr. virði á markað- inum í dag. Verk þetta hefur verið í eigu konungsfjölskyldunnar í næst- um 400 ár og var geymt og gleymt í geymslum í Hampton Court ára- tugum saman. Á sínum tímavarþaðmetið sem endurgerð af sam- nefndu verki Cara- vaggios en nýrri rann- sóknir sýna að það er fr umgerð og ein af aðeins um 50 slfk- um sem til eru í heiminum. Gamli leikarinn og vestraskúrk- urinn Jack Palance hefur skotið sínu síðasta skoti en hann lést úr elli um síðustu helgi á heimili sínu í Kaliforníu, 87 ára gamall. Jack hóf leiklistarferil sinn á Broadway 1947 en skipti fljótt yfir í kvikmyndir þar sem hann lék skúrka í fleiri vestr- um, besta hlutverkhans var sem kaldrifjaður byssumaður í Shane en hann hlaut fleiri óskarstilnefii- ingar fýrir leik sinn. Hann vann svo Óskarinn 1992 fýrir hlutverk sitt sem Curly í myndinni ‘W City SÚckers. Áður ^|enhannhóf WMmk leik var Jack ð hnefaleikari og stríðshetja í seinni heimsstyrj- öldinni. Ekkja Steves McQueen hélt uppboð á eigum hans og fékk rúma 2 milljarða króna Sólgleraugu McQueens slegin á 5 milljónir Sólgleraugu úr eigu leikarans Steves McQueen voru slegin nýlega á uppboði hjá Bonham í Los Angel- es. Sólgleraugun voru slegin óþekkt- um kaupanda fyrir andvirði 5 millj- óna króna. Gleraugu þessi notaði McQueen í myndinni The Thomas Crown Affair. Það var Barbara ekkja McQueens sem hélt uppboðið en á því voru tíl sölu um 200 munir úr eigu leikarans, þar á meðal leðurjakkar, glymskratt- ar og kvikmyndamunir. Alls seldust eigur McQueens fýrir rúma 2 millj- arða króna. McQueen sem lést 1980 var þekktur fyrir leik í myndum á borð við Bullitt og The Great Escape. Eitt af mótorhjólum McQueens, Croker árgerð 1937, seldist fýrir met- fé, eða andvirði nær 200 milljóna króna. „Hann elskaði virkilega mót- orhjólin sín," segir Barbara Minty- McQueen í spjalli við BBC. „Það skiptí hann engu máli hvemig þau litu út, hann var bara hrifinn af þeim. Það er gaman að aðrir getí átt hluti frá McQueen og notið þeirra á hverj- um degi." McQueen hafði viðurnefnið „king of cool" og hann var einn þekkt- asti leikari heims á árunum 1960 til 1980. Þekktasta hlutverk hans er ef- laust sem einn af föngunum í mynd- inni The Great Escape. Þar flýr hann undan nasistum á mótorhjóli. Hins vegar framkvæmdi hann ekki sjálfur áhættuatriðin á hjólinu í myndinni eins og margir telja. Það gerði vinur hans Bud Ekins, sem lék áhættuat- riði fýrir McQueen í nokkrum mynd- um. Steve McQueen Þekktastur fyrir leik sinn I myndinni The Great Escape.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.