Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Síða 34
54 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER2006 Helgin PV Ekki sú fyrsta Kate Middleton er ekki fyrsta kærasta Vilhjálms prins. Parið hefur verið saman í þrjú ár og flestir héldu að Kate væri hans fyrsta kærasta. Nú hefur breskt timarit fundið aðra stelpu, blaðakonuna Oliviu Hunt, sem á að hafa verið kærasta prinsins. Vilhjálmur hafi verið á föstu með Oliviu þegar hann kynntist Kate en þegar þau hættu saman hafi hann farið að vera með Kate. Olavia, sem er 23 ára, hafi byrjað með vini prinsins en þau hætt saman þegar hún flutti til New York.„Ég get ekki tjáð mig um þetta. Prinsinn er aðeins vinur fyrrverandi kærasta míns," sagði Olivia við tímaritið. senda prlnslnum merkta boll og halda svo í vonina um að Harry klæðist þelm vlð gott tækifærl. Bjórframleiðandlnn Banks Beer hefur slegið i gegn eftir að Harry varmyndaðurí bol fyrirtækisins / <-.> Afríku. íkjölfarið AjLs ' lenti Harry á jájML á viðskiptasiðum xÆwmLÆ blaðanna sem er liklega góð /jSfeWMIP tilbreyting frá yœSm slúðursíðunum. Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning hafa líklega rifjað upp reynslu sína þegar Hákon krón- prins heimtaði að fá að giftast Mette- Marit. í nýrri bók um norsku kon- ungsfjölskylduna kemur fram að Haraldur og Sonja hafl þurft að bíða í níu ár eftir samþykki Ólafs konungs til að gifta sig. „Biðin var erfið og ör- ugglega ennþá erflðari fyrir Sonju en mig. Faðir minn sagði að Norðmenn væru ekki tilbúnir fyrir svo óhefð- bundið konuval," segir Haraldur í bókinni. Ólafur konungur hafi verið hræddur um að ef sonur hans giftist almúgakonu yrði hjónaband þeirra aðhlátursefni. Hann hafi , aldrei talað við Sonju fyrr en þau Haraldur Æ hafi verið gift, allt hafi , ___ þurft að vera eftir bók- W inni. I K Á Höfundur bók- v ' arinnar bendir á að málunum hafi verið | I allt öðruvísi háttað þegar Mette- §kjEpS Marit kom inn í fjöl- skylduna en fortíð Mette-Marit Mette-Marit Eftiraöhafa var ansi rætt um fortlð sína með skrautleg. tárin laugunumvirtust Haraldur fjölmlðlai og Norömenn viðurkenn- fyrirgefa henni enda er ír hn í hólr Mette-Mariteinn vinsælas\ inni að hafa Í ^jjj^^onungsfjöl- , , , j skyldunnarldag. haft sinar efasemd- ir um hjóna- v ................... band henn- i ar og sonar síns. j þppar MettP- * Marit hafi komið í sína þriðju heim- sókn í konungshöllina hafi Haraldur beðið hana um að segja sér og Sonju allt um sig svo ekkert sem fjölmiðl- ar fyndu myndi koma þeim á óvart. Þegar Mette-Marit hafði sagt þeim alla sólarsöguna sagði Haraldur. „Þetta er ekkert sem við ráðum ekki við." Haraldur segist ekki hafa viljað leggja sömu raun á son sinn og fað- ir hans lagði á hann. „Ég ræddi mál- ið við forsætisráðherrann og hann skildi okkur. Ég vissi að málið yrði umdeilt en aldrei jafnumdeilt og árið 1968 þegar ég og Sonja áttum í hlut." Eftir að samband Hákons og Mette-Marit varð opinbert grófu slúðurblöðin upp fortíð Mette- Marit þar sem ýmislegt kom í æSm ljós. Mette-Marit hafði ver- ■ ið áberandi í skemmtana- va j lífi Óslóborgar og hefur viðurkennt að hafa not- / ■ að eiturlyf. Eftir að hafa ■■•rTk V rætt um fortíð sína með tárin EhL í augunum virtust fjölmiðl- . ar og Norðmenn fyr- 1 - ■ irgefa henni enda er Mette-Marit einn vinsælasti meðlim- ur konungsfjöl- , skyldunnar í dag. Umvafin karlmönnum Beatrice prinsessa vakti athygli um helgina úti á lifinu. Fyrst sást Beatrlce I innilegum samræðum vlð ungan mann en ekki leið á löngu áður en Beatrice hafði hitt annan, Archie Standing, son leikarans SirJohns. Vitnisegja parið hafa eytt mest öllu kvöldinu í djúpum samræðum i horni skemmtistaðarins. Kvöldið varíboði tímaritsins Tatlersem hafði valið 10 flottustu __ ungu Bretana. Söng- konan Lily Allen var ifyrsta sæti á * 1 kvennalistanum en uM&jÆrj hvorki Beatrice né Jm Standing komust á listann. A Æ Drottningin sögð með krabbamein Dagblaðið The Sunday Times birti í vikunni grein um að Elisabet drottning væri með krabbamein. Blaðið heldurþvi fram að drottningin hafi verið greind með krabbamein í beinunum og hafi þess vegna ekki mætt tii „vinnu sinnar" siðustu dagana. Taismaður bresku hallarinnar segir að um siúður sé að ræða , ogaðdrottningin i, verkjum sem \ fjarveru hennar , frá opinberum skyldum , -‘1 hennar. Sonjaog Haraldur Haraldur Noregskon- ungur og Sonja drottning hafa líklega | rifjað upp reynslu sína ' þegar Hákon krónprins heimtaðiaðfáaðgiftast i mömmunni Mette- I Marit. Hverfaífjt Vilhjálmur prins og k hans Kate hafa uppg siðkastið að þrátt fyi eitt mest myndaðast Bretlands þekkja þai Vilhjálmi varmeinai að VlP-hluta skemmi síðustu helgi og vari dansgólfið iynda. Ka Middleton lenti einnig í furðulegri , uppákomu þegar hún var að versla og önnur kona tók hana fyrir af- greiðslustúlku og spurði hvort hún ætt boiinn sem hana langaðii,i v, y stærðsex. Viktoría krónprinsessa Svía óskaði Mary til hamingju með væntanlegan erfingja Samrýmdar krónprinsessur Það voru fagnaðar- fundir þegar Mary 1 krónprinsessa Dan- inerkur og Viktoría f krónprinsessa Sví- | þjóðar hittust í nír- V æðisafmæli Carls Johans Bernadottes í | , sænska bænum Bastad m um síðustu helgi. Mary / v., og Friðrik krónprins 1 ^ voru þegar mætt í at- ' höfnina þegar Viktoría V og fylgdarlið hennar \ mættu. Um leið og sænska prinsessan sá Mary gekk hún strax til hennar og faðmaði hana. „Innilega til hamingju," sagði Viktoría og bætti við að fréttirn- \ ar um nýja erfingjann | heföu verið sannarlega / gleðilegar. Prinsessurn- / ar tvær eru greinilega ** góðar vinkonur en þær notuðu tækifærið og spjölluðu Wsaman á milli ræðuhalda. Danska konungshöllin til- 1 kynnti fyrir viku að Mary MLværi ófrísk en síðan jgfc. stóru fréttirnar bár- ust hefur ekki borið * 1 á morgunógleði hjá f prinsessunni. Mary krónprinsessa Dana Danska konungshöllin tilkynnti fyrir skömmu að Mary væri ófrisk en siðan stóru fréttirnar bárusthefur ekki borið á morgunógleði hjá prinsessunni. Fagnaöarfundir Viktoría krónprinsessa Sviþjnðar faðmaði Mary að sér og óskaði henni til hamingju. Fyrirtæki græða á Harry Harry prins hugsar ekki mikið um það sem hann dregur út úr fataskápnum sínum en afnógu er að taka. Fyrirtæki keppast um að í nýrri bók um norsku konungsfjölskylduna kemur fram að Haraldur konungur hafi ekki viljað láta Hákon krónprins þjást eins og faðir hans lét hann þjást á sínum tíma. Haraldur bað konuefni Hákonar Mette-Marit að segja sér allt um sig svo ekkert sem fjölmiðlar fyndu kæmi á óvart. DV- myndir Nordic Photo Getty Images

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.