Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Síða 54
74 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
Sjónvarp DV
Berglind Hásler veltir því fyrir sér af hverju sjö ára stelpa er farin að dilla rassinum.
og Óli klassíski prik og það á
tímum raunsæis í teiknimynd-
um og meðvitundar um skað-
semi anorexíu. Nýjasta dæmið
má finna í teiknimyndinni um
Önnu og skapsveiflurnar þar
sem grennstu teiknimyndafígúr-
ur sem ég hef séð birtast manni
sjónum. Þetta er greinilega nýj-
asta tíska í teiknimyndabrans-
anum, en fyrirgefiði, ég hrein-
iega sé ekki hvað er svona flott
við þetta.
Á dagskrá næstu daga
ef einkadóttirin ætlar að bregða
sér í búning hetjanna sinna eins
og hún reyndi árangurslaust síð-
ast þegar hún krafðist þess að
vera Gló magnaða í magabol og
mínípilsi - sex ára gömul.
Fyrir utan lokkandi klæða-
burð ofurkvenna í teiknimynd-
um, þá stefíiir allt í að þær séu
hreinlega að hverfa. I hverri
teiknimyndinni á eftir annarri
eru teiknimyndafi'gúrur, stelp-
ur eða strákar, teiknaðar eins
Dóttir mín, sjö ára, bað mig
í fyrradag að segja sér allt sem
ég veit um pönkara, sem ég og
gerði. Stelpan varð þögul um
stund og spurði svo: „Hvem-
ig gengu pönkarar?" Ég greip til
minna lítilfjörlegu leikrænu til-
brigða og reyndi að ganga eins
pönkaralega og töff og mér er
unnt. „En hvemig gengu stelpu-
pönkarar?" Ég tók svipuð tilþrif
- aðeins dömulegri þó. „Dill-
uðu þær ekki rassinum?" Ég
svaraði því neitandi. „f dag dilla
stelpur rassinum." Ég játti því og
spurði hana hvort hún gerði það.
„Stundum," sagði hún og fliss-
„Guð minn góður. Hvað hef
ég gert rangt?" hugsaði ég þeg-
ar hún var sofíiuð það kvöld-
ið og hélt um höfuð mér. Vissu-
lega má um kenna of fáum
samverustundum og of sund-
urlausri handleiðslu móður
sem er allt í öllu alla daga. En
getur verið að eitthvað annað
komi einnig til? spurði ég sjálfa
mig. Það fyrsta sem kom upp
í huga mér vom teiknimynd-
ir. Teiknimyndaþátturinn Ungar
ofurhetjur, eða Teen Titans, sem
sýndur er á RÚV á föstudögum
kom fljótt upp í hausinn á mér.
Þátturinn fjallar um fimm ungl-
ingsofurhetjur sem bjarga fólki
frá hamfömm. Tvær stelpur
og tveir strákar. Stelpurnar eru
báðar ofurgrannar og ofurkyn-
þokkafullar. Önnur er á sund-
bol en hin í mínípilsi og munar
engu að sjáist upp í klobbann á
henni. Annar þáttur á RÚV heit-
ir Totally Spies!, eða Spæjarar,
þar sem þrjár ofurskutlur reyna
að breyta heiminum þegar þær
em ekki að versla, tala um stráka
eða liggja í sólbaði. Það verð-
ur hálfvandræðalegt á öskudag
Sunnudagur 19. nóvember
Stöð 2 - kl. 20.30
X-Pactor
Já, biðin er loks á enda. X-Factor er sennilega eitt skemmtí-
legasta sjónvarpsefnið sem komið hefur frá Bretlandi síðustu
árin. Þátturinn eru þó á svipuðu formi og Idolið en í X-Factor
er einnig mikil keppni á milli dómaranna. Kynnir er leikkonan
myndarlega Hafla Vilhjálmsdóttír og í fyrsta þættinum fáum við
að sjá áheyrnarprufur ffá Reykjavík.
Stöð2-kl.22.10
Eiidarinn
Rosaleg kvik-
mynd sem enginn
ætti að láta fram-
hjá sér fara. Hjón-
in Kevin Bacon og
Kyra Sedgewick
leika aðalhlut-
verkin í þessari
mögnuðu mynd
sem Qallar um
dæmdan barna-
níðing sem er að fóta sig aftur í lífinu eftír að hafa afplánað 10
ára dóm í fangelsi. Þessi mynd er ekki við hæfi barna.
RÚV-kl. 22.45
Barátta blaðamannsí ns
Veronica Guerin var
írskur blaðamaður og
var myrt vegna skrifa
sinna um glæpamenn.
Myndin er byggð á sann-
söglegum atburðum og
eru ekki amalegri leik-
arar en Cate Blanchett
og Colin Farrell í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri
er Joel Schumacher.
RÚV-kl. 19.35
Eddan2006
Bein útsending frá íslenska
Óskarnum. Eddu-verðlaunin
eru afhent við hátíðlega athöfn
á Hótel Nordica. Fagmenn
í kvikmynda- og sjónvarps-
bransanum hafa greitt atkvæði
en aðalkeppnin er að sjálf-
sögðu á milli Ragnars Braga-
sonar fyrir Börn og Baltasars
Kormáks fýrir kvikmyndina
Mýrina.
RÚV-kl. 20.20
Márar
Seinni hluti þess-
arar merkilegu heim-
ildarmyndar um Már-
ana sem réðu ríkjum
f Andalúsíu á Spáni í
sjö hundruð ár. Mára-
samfélagið var auðugt
og afar öflugt samfé-
lag og á mörgum svið-
um voru þeir langt á
undan sinni samtíð.
Márar skildu eftír sig
fallega menningu á
Spáni og fáum við að
kynnast henni í þess-
ari skemmtilegu heim-
ildarmynd.
Mánudagur 20. nóvember
Laugardagur 18. nóvember
Sirkus-kl. 20.00
listainenn framtíðarinnar
Skrekkur, hin árlega hæfileikakeppni grunnskólanna, fer
fram í kvöld í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu. Nem-
ar frá 8. til 10. bekkjar sýna okkur hvað í þeim býr og er þetta
hörkukeppni eins og vanalega.
Miðvikudagur 22. nó
Skjáreinn-kl. 21.00
Spennan magnast
America's Next Top Model
eru skemmtílegustu raunveru-
leikaþættirnir í dag. Tyra Banks
datt heldur betur í lukkupott-
inn er hún kom upp með hug-
myndina að þættínum. Aðeins
eru Qórar stelpur eftír og verður
baráttan harðari og harðari.
Fimmtudagur 23. nóvember
RÚV-kl. 22.25
Besto þætlir i heimi
Myndaflokkurinn Sopranos er alltof mikil snilld. Tony Sopr-
ano hefur verið að endurskoða líf sitt, einn mafí'ósanna er kom-
inn út úr skápnum og það er allt að gerast. Þetta eru þættir sem
þú vilt ekki missa af.