Freyr - 15.03.1957, Blaðsíða 10
F'RA VERKFÆRANEFND RIKISINS, HVANNEYRI:
Prófun áburðardreifara
ÚRDRÁTTUR LIR SKYRSLU VERKFÆRA-
NEFNDAR
NM-þyrildreifari
Athugun nr. 90
Snemma á árinu 1956 var prófaður að
Hvanneyri dreifari fyrir tilbúinn áburð,
svokallaður þyrildreifari (miðflóttaafls-
dreifari). Nefnist hann NM-dreifari og er
framleiddur hjá Nord-Jydsk Maskinfabrik
í Danmörku. Innfiytjandi er Egili Krist-
jánsson, umboðs og heildverzlun, Nýja bíó-
húsinu við Lækjargötu, Reykjavík. Verð
dreifarans mun vera 3400—3500 kr. Þyril-
dreifarar hafa lítið verið notaðir hér á
landi, en eru nokkuð nótaðir erlendis.
Þykja þeir hafa það framyfir aðrar gerðir
dreifara, að þeir eru fyrirferðarlitlir og
þægilegir í meðförum.
Áburðurinn er látinn í trektlaga geymi
sem rúmar 215 1. Neðanundir trektinni er
diskur, sem snýst, þegar áburðinum er
dreift. Af diskinum fellur áburðurinn nið-
ur á dreifiskífu, sem snýst með miklum
hraða (750 snún. á mín.) og þeytir áburð-
göfflum upp á heyvagninn, með því að
byrja á þeim endanum, sem ýtt er frá, því
heyið hefur lagst í þéttar fellingar, svo að
hægt er að taka það mikið á heygaffalinn,
sem maður loftar í hvert sinn; söxun í
föng verður að mestu óþörf. Þegar breiða
á úr stórum sætum, er mjög hentugt að
færa þau til og dreifa úr þeim með ýtunni,
svo ekkert þurfi að bera til, en aðeins
dreifa og breiða úr með göfflum. Sérstak-
lega vil ég mæla með heyýtum, af hvaða
gerð sem þær eru við verkun votheys og
inum aftur fyrir og til beggja hliða við
traktorinn. Diskurinn og dreifiskífan eru
drifin frá tengidrifi traktors.
Áburðarmagnið er stillt með stillistöng,
sem eykur eða minnkar bilið milli trektar
og disks. Einnig má hafa áhrif á áburðar-
magnið, sem dreifist á hverja flatareiningu,
með mismunandi hraða traktors.
Dreifarinn er tengdur í vökvalyftu trakt-
ors, í þessu tilfelli Ferguson. Ekki er hægt
að lækka eða hækka dreifarann með
vökvalyftunni, heldur situr hann í ákveð-
inni hæð. Hæð frá jörðu upp á efri brún
trektar var um 140 cm.
Prófun dreifarans var tvíþætt. í fyrsta
lagi var mælt það áburðarmagn, sem dreif-
ist við ákveðna stillingu og ákveðinn hraða
traktors. í öðru lagi var mælt, hve jafnt
dreifarinn dreifir.
Dreift var bæði Kjarna og þrífosfati, en
kalíáburði reyndist mjög erfitt að dreyfa,
vegna þess að hann sat uppi í trektinni og
féll mjög treglega niður á diskinn.
Við dreifingu Kjarna reyndist áburðar-
magnið, sem dreifðist á hverri tímaeiningu,
verða nokkuð mismunandi frá einni mæl-
súgþurrkun, þar sem maður þarf að fara
mikið með vott eða hálfþurrt gras, en súg-
þurrkun hef ég haft síðan sumarið 1947,
með góðum árangri.
Ég get ekki óskað bændum betra í fram-
tíðinni en að allir gætu eignazt góð súg-
þurrkunartæki og góðar votheysgryfjur,
með nægu og vel ræktuðu sléttu landi. Þá
yrði „bóndi bústólpi og bú landstólpi“.
Gunnar Guðmundsson,
Hofi, Þingeyri.