Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1957, Blaðsíða 31

Freyr - 15.03.1957, Blaðsíða 31
B æ n d u r Vér höfum glugga í pen- ingshúsin, sem þið eruð að reisa. Þeir eru til afgreiðslu nú þegar með járnum og öll- um útbúnaði, eða ójárnaðir, ef þess er óskað. Gluggarnir eru af hinni svonefndu sænsku gerð, sem viðurkennd er af Teiknistofu landbúnaðarins. Dröfn h.f. Hafnarfirði — Sími 9393. Höfuðverkefni Búnaðarbankans er sérstaklega að styðja og greiða fyr- ir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðar f r amleiðslu. Bankinn er stofnaður meö lögum 14.6. 1928. Hann er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Búnaðarbanki íslands AUSTURSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK Utibú á Akureyri

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.