Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.1965, Side 7

Freyr - 01.08.1965, Side 7
FRE YR 243 Á Eiffum. Ljósm.: G. K. 1965 Aðalfundur Stéttarsambands bænda árið 1965 Árið 1965 var aðalfundur Stéttarsam- bands bænda haldinn að Eiðum. Hófst hann laugardaginn 19. júní kl. 10 f. h. Formaður sambandsins, Gunnar Guð- bjartsson á Hjarðarfelli, setti fundinn og bauð menn velkomna. Nefndi hann til fundarstjóra Bjarna Halldórsson á Uppsöl- um. Tók hann þá við fundarstjórn og nefndi til varafundarstjóra Vilhjálm Hjálmarsson á Brekku, en til fundarritara Inga Tryggvason á Kárhóli og Einar Hall- dórsson á Setbergi. Þá skipaði fundarstjóri í kjörbréfanefnd Pál Diðriksson, Sigurð Líndal og Jón Helgason. Að loknu stuttu hléi hafði Páll Diðriks- son orð fyrir kjörbréfanefnd og lagði til, að eftirtaldir fulltrúar yrðu samþykktir sem rétt kjörnir: Úr Gullbringusýslu: Einar Halldórsson, Setbergi, Sigurjón Sigurðsson, Traðarkoti. Úr Kjósarsýslu: Einar Ólafsson, Lækjarhvammi, Ólafur Bjarnason, Brautarholti. Úr Borgarfjarðarsýslu: Valgeir Jónasson, Neðra-Skarði, Þorsteinn Guðmundsson, Skálpastöðum (varamaður). Úr Mýrasýslu: Kjartan Eggertsson, Einholttum (varamaður), Árni Guðmundsson, Beigalda (varam.). Úr Snæfellsnessýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Karl Magnússon, Knerri

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.