Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1965, Síða 20

Freyr - 01.08.1965, Síða 20
256 FRE YR ÁLAFOSS opnar nýja verksmiðju Sjötíu ár eru liðin síðan Björn Þorláks- son, bóndi á Varmá í Mosfellssveit, hóf framkvæmdir við byggingu klæðaverk- smiðju á Álafossi. Það var engin stórbygg- ing, sem hann reisti og hóf starfsemi með þann 1. apríl 1896, en klæðaverksmiðjan Álafoss hefur verið í stöðugum vexti síðan og síðasti áfanginn í þeirri þróun var markaður þann 9. júlí síðastliðinn, þegar vígð var, að viðstöddum mörgum boðsgest- um, ný verksmiðja um 300 metra vegalengd frá gömlu verksmiðjunni. í stað þess að klæðaverksmiðjan var upprunalega knúin beinlínis með vatnsorku Álafossins er að- fengnu fossafli nú breytt í raforku, er knýr hina nýju verksmiðju, en allt er þar hitað með hveravatni, bæði hið nýja og hið gamla. Hið nýja verksmiðjuhús þekur 3000 fer- metra lands — eða rétta dagsláttu eftir gömlum mælikvarða. Athafnir við bygg- ingu þess hófust um miðjan júní 1963 og nú stendur það fullgert í fullum gangi. í því er komið fyrir miklum báknum véla, sem kemba og spinna ullina eftir að hún hefur verið þvegin og þurrkuð í gömlu verksmiðjunni við Varmána og síðan blásið eftir víðum nípum þá 300 metra leið, sem er upp í nýju verksmiðjuna. Teikningar allar að verksmiðju hinni nýju veru gerðar í Belgíu, og eru með nýj- asta sniði eins og vélar þær, sem þar hafa Nýju spunavélarnar eru mikilvirkar.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.