Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.08.1965, Qupperneq 21

Freyr - 01.08.1965, Qupperneq 21
FRE YR 257 UMí Þau munu æðimörg lopakeflin, sem unnin verða á ári úr 6— 700 tonnum af ull á Álafossi, og svo er að spinna og tvinna og þrinna bandið. verið upp settar og keyptar voru einnig í Belgíu. Verksmiðja þessi er miðuð við að vinna lopa og band ár- lega sem nemur um 500 lest- um þegar við það vinna 36 manns. Þetta mun jafngilda því, að allt að 700 lestir af ull séu þar unnar. Fyrir meðalgöngu Fram- kvæmdabankans hefur lán fengizt til framkvæmda þess- ara. Hér er um að ræða fram- tak, sem telja verður mikinn áfanga að því marki að vinna alla íslenzka ull hér á landi, og þótt verksmiðja þessi sé ekki við það miðuð að full- vinna ullina eykst þó verðgildi hennar að miklum mun til út- flutnings. Fyrst um sinn mun gert ráð fyrir að selja tals- verðan hluta framleiðslunnar til útlanda þar sem gólfteppi verða ofin úr bandinu. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Ásbjörn Sigur- jónsson en Álaíoss er nú eign hlutafélags með sama nafni. Bandið er hespað og spólað.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.