Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1965, Síða 22

Freyr - 01.08.1965, Síða 22
258 FRl YR GUÐMUNDUR GÍSLASON: ATHUGANIR Á NOKKRUM SLÁTURLÖMBUM í Þingeyjarsýslu haustið 1964 Athugun var gerð á 198 lungum úr lömb- um frá 20 bæjum í 8 hreppum í S-Þing., sem slátrað var á Húsavík haustið 1964. Lungu og saursýni voru tekin í frysti- geymslu og síðan send að Keldum til rannsóknar. Jafnframt fylgdu upplýsingar um kjötþunga lambanna og einnig dómur um útlit þeirra og þrif. Var lömbunum skipt eftir útliti í tvo flokka „væn“ lömb, sem vógu að meðaltali 16,23 kg og „léleg“ lömb, sem vógu til jafnaðar 11,91 kg, og voru val- in álíka mörg lömb úr hvorum flokki frá hverjum bæ. Meðalþyngd allra lambanna var 14,15 kg. Lungun voru vegin, athugaðar skemmdir og óvenjulegar breytingar í lungnave.-num. Klippt var upp úr barkapípum og taldir þráðormar (Dictyocaulus filaria), þar sem þeir fundust. Niðurstöður af lungnaathug- unum eru sýndar í töflu I. Ekki fundust neinar greinilegar kregðuskemmdir í þess- um lungum. Slím fannst í lungnapípum í 16 lungum frá 7 bæjum, og reyndust 6 þeirra vera úr lömbum frá sama bænum. Þessu slími fylgdi oft froðumyndun í barka og vægur þroti í barkaslímhúð. Þessar kindur virðast hafa verið með lungnakvef („bronc- hitis“). Þegar þess er gætt, að þær voru allar, nema ein, úr hópi lélegu lambanna og meðalfallþungi þeirra aðeins 12,25 kg, þá TAFLA 1. Athuganir á lungum úr haustlömbum úr S-Þing„ sem slátrað var á Húsavík 1964 Hreppar Fjöldi Meðalþyngd Lungnavefur Barki og lungnapípur Iungna lungna Aberandi ormahnútar Þráðormar (Þo) Tala Slím fannst í í grm. fundust í fundust í <Þo) Lj ósavatns 29 293 9 lung. — 31 % 3 lung. = 10% 10 4 lung. = 13% Aðaldals 39 265 5 — II CO % 8 — = 20% 23 0 — Reykja 30 268 3 — = 10 % 9 — = 30% 25 1 — = 3% Húsavíkur 20 291 2 — = 10 % 7 — = 35% 12 0 — Tjörnes 30 229 6 — = 20 % 5 — = 17% 8 0 — Skútustaða 10 324 0 — 0 — 0 — Bárðardals 20 272 0 — 1 — = 5% 2 2 — = 10% Reykdæla 20 263 6 — = 30 % 0 — 9 — = 45% Samtals: 198 270 31 — = 15,6% 33 — = 16,6% 80 16 — = 8%

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.