Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1971, Page 16

Freyr - 01.02.1971, Page 16
Heiðursfélngnr r Búnaðaríélags Islands Búnaðarfélag íslands hefur nýverið kjörið 5 nýja heiðursfélaga, sem myndir birtast af á þessari síðu. Þeir hafa allir átt sæti á Búnaðarþingi og allir verið oddvitar fé- lagsmála hver í sinni sveit og héraði um áraraðir. Þeir hurfu af Búnaðarþingi sem fulltrúar þar vegna aldurs á síðasta ári. Auk umfangsmikillar félagsmálastarf- semi hafa þeir allir verið athafnamenn um framkvæmdir hver á sinni bújörð um ára- tuga skeið. Benedikt Grímsson, Kirkjubóli í Strandasýslu, Átti sæti á Búnaðarþingi frá 1952. Helgi Símonarson, Þverá, Svarfaðardal, átti sœti á Búnaðarþingi frá 1962. Ketill Guðjónsson, Finnastöðum, Eyjafirði, átti sæti á Búnaðarþingi frá 1952. Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, Héraði, átti sæti á Búnaðarþingi frá 1931. Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku, Héraði, átti sœti á Búnaðarþingi frá 1947. 68 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.