Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1971, Síða 22

Freyr - 01.02.1971, Síða 22
ARGERD 7977 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1971 — Þeir eru allir eins í aðalatriðum þá oð þeir séu mismunandi í smœrri atriðum ARGERÐ 1971 HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. ÁRGERÐ 1971 VOLKSWAGEN 1971 Vél 52 h.a. — 1300 rúmsentimetrar. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás. Nýtt loftstreymikerfi. öryggisbelti. Aurhlifar. VW 1300 Það sem er sameiginlegt með þeim er mikilvœgara en það sem á milli ber ÞEIR ERU ALLIR með loftkældri vél með lágum snúningshraða, sem veitir meiri aksturshæfni. Vélarnar eru staðsettar afturí, en það veitir betri spyrnu við öll akstursskilyrði. ÞEIR ERU ALLIR á 15“ hjólum, sem fer betur með hjólbarðana vegna færri snúninga yfir ákveðna vegalengd. ÞEIR ERU ALLIR með sjálfstæða hjólafjöðrun, sem veitir mjúkan akstur við verstu aðstæður. ÞEIR ERU ALLIR með sjálfvirkt innsog, og ör- ugga gangsetningu. ÞEIR ERU ALLIR búnir meiri öryggistækjum en kröfur eru gerðar til samkvæmt lögum. ÞEIR ERU ALLIR með vönduðum innri búnaði. ÞEIR ERU ALLIR auðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda varahlutaþjónustu að baki sér. ÞEIR ERU ALLIR svo vandaðir að þeir þarfnast lítils viðhalds. ÞEIR ERU ALLIR örugg fjárfesting og í hærra endursöluv.erði en aðrir bílar. Vél 41.5 h.a. — 1200 riimsentimetrar. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás. Krómlistar á hliðum. öryggisbelti. Aurhlífar. VW 1200 VW 7302 - VW 7302 S V4I 52 h.a. — 1300 rúmsentimetrar. Vél 60 h.a. — 1600 rúmsentimetrar. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Að framan er gormafjöðrun með inn- byggðum dempurum. Að aftan er snerilfjöðrun ásamt hjöruliðatengj- um við gírkassa ög hjólskálar. Tvöfalt bremsukerfi. Diskabremsur að framan I 1302 S. öryggisstýrisás. Farangursrými að framan 9.2 úrm- fet. Nýtt loftstreymikerfi. öryggisbelti. Aurhlífar

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.