Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 26

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 26
Á fyrsta stigi er ekkert að sjá á klauf- unum, þær eru alveg eðlilegar að stærð og lögun. En þegar kvillinn hefur hrjáð skepnuna um skeið, eða nokkra mánuði, þá breikka þær, verða flatar og ólögulegar eða vaxa óeðlilega ört. Við aðgerð má einatt sjá í klaufunum gulleita flekki eða dökkbrúna. Þeir liggja stundum reglulega á mörkum sólans og veggjar. Við uppskurð klaufar á fyrsta stigi kvill- ans má sjá aukna blóðfylli í leðurhúðinni og mjúkvefjum, einkum framanvert. Sé hornhylkið losað frá verður ,.kiöttungan“ dökkrauð að Jit. Koma þá í ljós blæðingar og við skoðun í smiásjá má greina vökva- söfnun (ödem') og einatt líkt og blóðtappa- mvndun í æðum. Þegar kviliinn er langvinnur má greini- lega siá hvernig klaufir skekkjast og tá- beinsoddar færast nær lóðrétta vegg klauf- arinnar. Hvað veldur klaufsperru? Það getur stundum verið torvelt að á- kveða hvað valdi klaufsperru og ekki eru menn á eitt sáttir um þau efni. Og víst er, að meiri vandi er að greina ástæðurnar þegar um ræðir nautpening en ef hross eiga í hlut. Oft er þó ástæðanna að leita í fóðrinu. Skemmt fóður getur sjálfsagt vald’ð þessum kvilla, rétt eins og iúgur- bó1gu, meltingarkvillum og fleiru, en klaufsnerra getur líka verið bví að kenna, að heildarfóðrið sé óhollt að einhveriu leyti. t. d. við skvndilegar brevtingar, ef snögglega er gefið mikið magn af káli. korni eða öðru kraftfóðri. Það er að minnsta kosti. víst, að truflanir á jafnvægi í fóðursamsetningu eru meinvaldar á þessu sviði frekar en fastmótuð fóðrunar- aðferð. Þegar meltingartruflanir koma jafn- framt hófsperru er hægt að álykta sem svo, að þær beri sökina, en það getur eins vel verið, að þriðja atriðið valdi báðum þessum kvillum. Löng ganga á hörðum vegum hefur ein- att verið talin frumrót kvilla af þessu tagi. Sú ástæða er veigalítil í dag þegar skepnuflutningar eru oftast í bifreiðum eða járnbrautarvögnum. Þó er ekki þar með sagt, að slíkir flutningar geti ekki valdið klaufsperrum. Það er ekki óvana- legt, að kelfdar kvígur séu fluttar 1000— 1500 km leið (frá Skáni til Norriands). Þá geta iangvinnar stöður sjálfsagt leitt til ófarnaðar, bæði klaufsperru og fleiri fótagalla. Önnur ástæða getur verið í því fólgin, að kýr standa inni á hörðum básum allt árið og eru kappfóðraðar þar, rétt eins og gerðist á Bermuda. Ósléttir básar og misbrvstingur á klaufir (t d. á rimlagólfi) geta líka átt sína sök í bessu efni. Og ein af ástæðunum t'l bess að rimlagólf í fiósum hafa ekki náð teli- andi útgreiðsiu er sú, að mjólkandi kýr þola þau illa. þeim er miög hætt við klauf- sperru og öðrum klaufkvillum. Annars er bað svo, að bar sem fleytiflórar eru í fiósum virðist meiri hætta á klaufkviilum í kúnum en í veniulegum básafiósum með flórum, ef til vill af því. að gufur úr myk j- unni eiga bar nokkra sök. Vafalaust hefur arfgengi einnig nokkra býðingu. Þess verður einatt vart. að dætra- hópar ákveðinna nauta fá klaufsoerru og klaufkvilla frekar en dætur annarra nauta. Þannm getur maður fundið í fiósum. með 100—1?0 kv’*. tvær eða briár svstur eða mæðgur hmáðar af svona veilum þótt ekkert sé að öðrum í fiósinu. í nokkrum tilvikum hefur histamín fundist í blóðinu sem undanfari kvillanna. Histamín er brot úr vissum próteinum eða amínósýrum. veniulega bundið í vefi- unum. Við vissar ástæður, t. d. við ofnærm (allergi) losnar histamín or veldur eitrun í líkamanum og stundum blæðingum í líf- færum, og bá auðvitað í vefjum klaufanna sem undanfari klaufsperru. Það má bví líkja klaufsperru við ofsakláða meðal fólks, þegar histamín er orsökin. Klaufsperra er þannig sérstakur kvilli en getur þar að auki verið undanfari ann- 78 F R E r R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.