Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1971, Page 32

Freyr - 01.02.1971, Page 32
Dýraíita í næríngu iólks er hættulaus Er þaSV ekki undarlegt aiV þær stofnanir, scm með skipulögðum tilraunum prófa og ra-nn- saka hvort fita ij(r dýraríkinu stuðlj að hjarta- og æðamcinum, finna ekkert sam- hengi þar í milli, cn sjúkdómafræðingar fullyrða, að slíkir kvillar eigi að verulegu eða mcstu leyti rót að rekja til neyzlu slíkr- ar fæðu? Er það virkilega svo, að innan læknastéttarinnar séu enn aðiljar, sem tjóðr- aðir eru við ímyndaðar forsendur og hafa að engu niðurstöður tilrauna og rannsókna? Prófessor P. E. Jakobsen. lífeðlisfræði- stofnun Búnaðarháskólans í Kaupmanna- höfn. er einn þeirra, sem fyllir hóp til- raunamanna á þessu sviði. Hann hefur að undanförnu birt niðurstöður ýmissa tilrauna með samanburð á jurtafitu og dýrafitu i næringunni. í Landsbladct í desember s. I. birti hann síðast yfirlit yfir tilraunir. sem gcrðar hafa verið í Framingham í Ameríku á undanförnum árum. f íslenzkri þýðingu segir þar: Umfangsmiklar rannsóknir hafa verið gerðar í Framingham viðvíkjandi æða- kölkun, hjartagöllum og blóðtappamynd- unum í fólki. í því sambandi hafa 24 atriði fæðunnar verið tekin til meðferðar og á- hrif þeirra á kolesterolmyndun könnuð. Rannsóknirnar hafa staðið í nokkur ár og í þeim tekið þátt 437 karlar og 475 konur. Dagleg orka fæðunnar var 2142 hitaein- ingar hjá konum (þar af 39% úr fitu) og 3156 hjá körlum (þar af 40% úr fitu). Ekkert ákveðið samhengi hefur fundizt milli samsetningar fæðunnar og myndunar kolesterols í blóðinu. Framingham-rannsóknirnar sýndu eng- an mismun á kolesterolmagni blóðs í hlut- falli við fitumagn eða fitutegundir, né kolesterolmagn í fæðunni. Um aðra þætti fæðunnar, sem hér eru ekki tilgreindir (svo sem ómettaðar sýrur, prótein og orku- magn) gilti hið sama, þar var engan mun að sjá í kolesterolmagni blóðsins. í um- ræddum hópi fólks, sem tók þátt í rann- sóknunum, varð ekki vart samhengis milli fæðunnar og hjarta- og æðakvilla. Það vœri djarft að draga alhliða álykt- anir af ofangreindum árangri þessara um- fangsmiklu og gaumgæfilegu rannsókna, 84 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.