Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 3

Freyr - 01.12.1972, Page 3
Orðsending til bænda Hér fyrir neðan er fyrirspurnaform, sem við biðjum bændur að svara fyrir lok febrúar 1973. Klippið kortið frá og setjið ófrímerkt í póst. Allir sem svara eru hlutgengir við útdrátt góðra vinninga — sjá efst á næstu síðu. Það sem bændur þurfa að gera er að merkja með X við þá liði, sem þeir þurfa að panta, í dálkinn: „Pöntun 1973“. Afgreiðslutími á vélum og varahlutum frá útlandinu er langur, og því aðeins að birgðir séu tímanlega pantaðar er hægt að fullnægja þörf á þessum hlutum. Við munum kappkosta að aðstoða bændur við allt er varðar þessi viðskipti og senda öllum, sem svara haldgóðar upplýsingar, með verði og greiðslukjörum. Því aðeins verður pöntun talin staðfest, að um semjist, eins og segir efst í fyrirspurnarforminu. Kaupfélögin um allt land munu annast vlðskipti þessl. Með því að panta vélarnar tímanlega, má fá þær fraktfrítt á nokkrar stærri hafnir landsins. Athugið einnig, að með því að panta varahlutina tímanlega, fáið þið þá á lægra verði úr skipasendingu, í stað flug- sendingar að öllum líkindum ella. Munið að senda kortin fyrir febrúarlok! Með beztu óskum um farsælt komandi ár og þakklæti fyrir samstarfið á liðnu árl. VÉLADEILD S.f.S. Ég undirritaður hef án skuidbindinga merkt með X við þá liði, sem við eiga, varðandi áætlaða þörf og pöntun á vélum. Nafn Heimilisfang Póststöð VÖRUHEITI OG ÁÆTLAÐ SÖLUVERÐ Traktor International 354, 38 ha. . . 326.000.00 Traktor International 444, 45 ha. . . 352 000.00 Traktor International 454, 55 ha. . . 490.000.00 Traktor International 574, 72 ha. . . 540.000.00 Traktor International notaSur diesel 100-160.000.00 Moksturstaeki 1001 ....................... 50.000.00 Heyblásari — Kraft........................ 55.000.00 Færiband fyrir heybagga................... 70.000.00 Færiband fyrir hey eða vothey . . . 90.000.00 Heybaggahleðslutæki.....................60-90.000.00 Plógur, Kyllingsstad ..................... 21.000.00 Hankmo herfi.............................. 34.000.00 Bögballe áburðardreifari.................. 16.000.00 New Idea áburðardreifari.................. 60.000.00 International No. 7, áburðardreifari . 60.000.00 Keðjukastdreifari — Kraft .... 80.000.00 Guffen dreifari, norskur................ 105 000 00 Mykjusnigill.............................. 38 000.00 Sláttuþyrla P.Z........................... 62.000.00 Taarup sláttutætari....................... 69.000.00 Heyþyrla, Kuhn 4ra stjörnu .... 62.00000 P.Z. múga- og snúningsvél — 2400 . . 42.000.00 Bamfords RG-2 múgavél .................... 67 000.00 Heybindivél I.H. 430 .................... 228.000.00 McCormick greiðusláttuvél................. 38.000.00 Heyhleðsluvagn Kemper 16-30 m3 . 150-220.000.00 Alfa-Laval vélfötukerfi................ 34.000 00 Alfa-Laval pípumjaltakerfi .... 80-150.000.00 Snjósleði Yamaha.......................... 90.000.00 ANNAÐ: PÖNTUN 1973 PÖNTUN Á VARAHLUTUM Mig vantar handbók yfir eftirtaldar vélar sem ég á:

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.