Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1972, Side 4

Freyr - 01.12.1972, Side 4
Öll svör, sem berast í „Bændurnir svara“, verða hlutgeng við útdrátt úr eftirtöldum vinningum. Svarið verður að fara í póst fyr- ir lok febrúar 1973. 1. Kuhn heyþyrla GF — 4 stjörnu. 2. Hankmo 26 hnífaherfi. 3. Kyllingsstad plógur einskera. 4. Skólaritvél SCM. 5. Grillpanna Westinghouse. 6. Ferðaútvarp PYE. 7.—14. Vönduð pennasett. 15.—20. Vandaðir bréfhnífar. Vinningar verða dregnir út 15. apríl 1973. PZ sláttuþyrlan slær h/ing eftir hring án þess að stöðva. PZ sláttuþyrlan er táknræn um heppilega þróun í búvélasölu. Fjöldainnflutningur Sambandsins tryggir bændum gott verð og gnægð varahluta. Má setja öfrímerkt í póst Til SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Véladeild Ármúla 3, Reykjavík

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.