Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 13

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 13
Helluristur frá bronsöld sýna, að uxar drógu arðinn í þá daga. A síðari tímum varð það hlutverk hestanna, en í ýmsum löndum varð það hlutverk þræla og fá- tækra hænda. Þessi mynd er frá Vestur- Noregi laust fyrir síðustu aldamót. annars voru spellvirkjar, þar eð á efri hæðina varð aðeins komizt um stiga utan- húss, sem jafnan voru teknir niður strax og umferð á loftið var lokið hverju sinni. Á ýmsum tímum munu svefnloft kvenna hafa verið á efri hæð birgðageymslnanna á sumrum. Byggingar voru reistar á stöðum, þar sem víðsýnt var og frá höfðingjasetri skyldi helzt vera skyggni um breiða byggð. Sá háttur var nauðsynlegur, ef sjá skyldi til mannaferða og einkum ef óvinaferðir voru hugsanlegar. Sjálft „túnið“, í hinni upprunalegu mynd, skipti líka nokkru máli þegar smátt og smátt bættust fleiri byggingar í sam- stæðuna eða aukið var við húsakostinn með viðbyggingum. Stígir og eiginlegar götur milli margra bygginga voru og eðli- leg og nauðsynleg fyrirbæri þegar þorp mynduðust þar, sem nokkrar fjölskyldur voru saman komnar, eins og gerðist á óð- alssetrunum og reyndar víðar á víkinga- öld, þegar verjast þurfti aðsúg óvina eða rándýra. Garðar og gerði komu þar einnig með í skipulagið, en nánar um þau atriði og svo fjölbreytni í búnaði innan húss á ýmsum tímum er svo umfangsmikið efni, að hér hlýtur það að liggja kyrrt. Jarðyrkjan. Berhöfðaður skyldi sáðmaðurinn vera þegar hann dreifði útsæðinu yfir raka og hlýja moldina á vordegi. Sú athöfn var heilagur verknaður því að mikið lá við er næra skyldi fólk og fénað af uppskeru jarðar. Frumstæð voru verkfæri þau og tæki, sem frá árdegi tímanna höfðu verið í notk- un og um aldir breyttust eitthvað, en ekki ört, frá kynslóð til kynslóðar. Korninu var sáð, það óx og uppskeru var bjargað. Á vang og vengi var land yrkt, en afrek voru að sjálfsögðu takmörkuð þegar tré- plógur — arðurinn — var notaður og greið- stígir voru uxar aldrei, sízt fyrir arði. Stórstígar voru framfarirnar þegar plógar komu, jafnvel þó að þeir væru í fyrstu að verulegu leyti úr tré, og hestadráttur þeirra var þó liðlegri en þegar uxar einir voru dráttarafl, ef ekki mannsafl. Okkur er lítt skiljanlegt hvernig eðlilegum þörf- um skyldi fullnægt með svo frumstæðum tækjum og aðferðum, sem um aldir ríktu, en aðeins eru um 200 ár síðan eiginleg akuryrkja með menningarsniði hélt inn- reið sína, þegar menn fóru að ráðgazt um ræktunarmál og fræðsla var byggð á feng- inni reynslu. F R E Y R 469
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.