Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 29

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 29
HANNES PÁLSSON: Framkvæmdir bænda Búnaðarfélag íslands hefur fylgt þeirri reglu nokkur undanfarandi ár að birta skýrslu um framkvæmdir bænda, ár hvert, og hvert hafi verið ríkisframlag til þeirra. í eitt eða tvö skipti hefur verið áætluð fjárfesting allra framkvæmda hjá bændum, bæði þeirra, sem njóta aðstoðar frá ríkinu og þeirra, sem ekki eru styrktir að neinu leyti, nema þá með hagstæðum lánum. Mun svo gert að þessu sinni. Fyrst verða taldar jarðabætur sem njóta ríkisframlags samkvæmt jarðræktarlögum. .Árið 1971 voru framkvæmdir sem hér segir: Framkvæmdaaðilar voru 3369 1971, árið 1970 voru þeir alls 3387, alls munu bændur teljast í kring um 5 þúsund. Framkvæmdir Ár 1971 Ár 1970 Nýrækt 3.681,57 ha 3.247,95 ha Endurvinnsla túna 962 85 ha 865,95 ha Grænfóðurakrar 3.450,88 ha 3.459,53 ha Grjótnám 13.031 ms 16.594 m3 Girðingar 629.194 m 665.283 m Þvaggryfjur 15.246 m3 5.452 m3 Áburðarhús 19.782 m3 18.802 m3 Þurrheyshlöður 88.769 m3 56.115 m3 Votheyshlöður 8.565 m3 11.094 m3 Súgþurrkunark. án bl. 1.341 m.2 1.583 m2 Súgþurrkunark. m. bl. 16.725 m2 15.598 m2 Blásarar v/áður útt. k. 841 m2 2.533 m2 Matj urtageymslur 4.583 m3 3.670 m3 Handgrafnir skurðir 837 m3 1.128 m3 Hnausræsi 365 m 1.244 m F R E Y R Framkvæmdir Önnur ræsi Plógræsi Vélgrafnir skurðir Ræst með kílplóg Ár 1971 7.242 m 6.749.600 m 5.523.149 ms 455.82 ha Ár 1970 4.217 m 5.013.438 m 5.105.283 m3 Ríkisframlög út á þær framkvæmdir, sem hér hafa verið taldar og greidd eru af Búnaðarfélagi íslands, eru Kr. 123.376.961, en á sömu tegundir framkvæmda 1970 var ríkisframlagið Kr. 101.673.159. —. Hefur því ríkisframlagið út á fram- kvæmdir 1971 reynzt Kr. 21.703.804 hærra en greiðsla ríkissjóðs varð fyrir árið 1970 (greitt 1971). Auk þess ríkisframlags, sem greitt er samkvæmt jarðræktarlögum af Búnaðarfélagi íslands 1972, út á jarðabæt- ur 1971, hefur Landnámið greitt 1971 Kr. 6.931.000. Það má því telja, að ríkisframlag vegna framkvæmda 1971 sé Kr. 130.307.961. —. Fjárfesting bænda vegna framan- greindra umbóta er áætluð Kr. 454.481.133 og eru þá grænfóðurakrar ekki taldir með. Auk þeirra jarðabóta, sem ríkisframlag er veitt til, kemur svo fjárfesting bænda vegna íbúðarhúsa, gripahúsa og verkfæra- geymslna, en slíkar framkvæmdir hafa ekki verið styrktar af almannafé, nema lítilfjörlegur styrkur á íbúðarhús. Samkvæmt niðurstöðu Framkvæmda- stofnunar ríkisins voru árið 1971 fullgerðar byggingar í sveitum sem hér segir: íbúð- 485
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.