Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 64

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 64
Ingibjörg verkar í vothey. eins og gerðist fyrr á tímum, bæði við heyskap og önnur bústörf. Til þess hlaut hún að sækja fræðslu og reynslu manna úti í dreifbýlinu og dvaldi þá í Barða- strandarsýslu. Síðastliðið sumar kom Ingi- björg enn til íslands og náði FREYR tali af henni við það tækifæri til þess að frétta um hrossarækt hennar og annarra í Nor- egi, sem eiga og nota íslenzka hestinn. Ingibjörg tjáir, að síðan Gletta fæddist hafi mörg folöld fæðst í hennar forsjá, flest alíslenzk með Teit sem föður, en hún hefur líka prófað kynblendingsræktun, og þá afkvæmi íslendings og Fjarðahests. Ár- angurinn af þeirri blendingsrækt var ekki góður svo ég hætti við þá ræktun, sagði Ingibjörg, ég vildi ekki eiga á hættu að missa fótfimi íslenzka hestsins og ef til vill að fá gripi með of veika fætur og of mikinn bol. Þessvegna stunda ég ræktun og hreinræktun íslenzka hestsins og þá fyrst og fremst til þess að skapa reiðhesta, en einstaka dráttarhestur verður líka til í ræktuninni. $ $ $ Ingibjörg kveðst nú eiga 16 hross, hrein- ræktuð íslenzk, og folöld hafa fæðst flest 5 á ári undan þeim átta hryssum sem hún á nú. Að sjálfsögðu elur hún upp folöld til viðhalds stofninum, en venjulega selur hún þau að haustinu því að beitiland er svo þröngt á bújörð hennar, að þar er ekki hægt að hafa teljandi stofn í uppeldi. Hún kveðst nú fá 2000—2500 norskar krónur fyrir folaldið nokkurra mánaða gamalt. Til framfæris er nauðsynlegt að hafa fast- an tekjustofn og því býr Ingibjörg við 5 kýr og selur mjólk, en henni lízt ekki lík- legt að auka hrossastofninn og búa við hann eingöngu, því að þótt nægur markað- ur sé fyrir folöld og tryppi þá þarf að temja ungviðið og það sýnist henni eðli- legast að kaupendur ungviðisins geri sjálf- ir og ráði þá hvort þeir temja með tilliti til þess að gripurinn verði viljugur gæð- ingur eða leikfang barnanna. Tamning byrjar fyrir alvöru þegar tryppin eru á þriðja ári og vinna við að temja er um- fangsmikil og reiðskóla hefur Ingibjörg ekki hug á að efna til, enda varla eða ekki skilyrði til þess á bújörð hennar. Spurn- ingu um hvernig fóðrun sé hagað svarar Ingibjörg, að beitin sé nýtt eins og hægt er og takmarkar hið litla land bújarðar- innar raunar hrossahaldið. Að vetrinum fá folöldin talsvert kraftfóður með heyinu og það fá tömdu hrossin líka þegar þau eru í notkun, en aðeins hey þegar þau eru ekki Ingibjörg vill gjarnan fá íslenzkar kýr. 520 F R E Y R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.