Freyr - 01.03.1981, Blaðsíða 5
FREYR
BÚNAÐARBLAÐ Heimilisfang:
77. árgangur Bændahöllin, Reykjavík
Nr. 5 mars 1981 Pósthólf 7080, Reykjavík
Útgefendur: Áskríftarverð kr. 150 árgangurinn
Búnaðarfélag íslands Lausasala kr. 12 eintakið
Stéttarsamband bænda Ritstjórn, innheimt afgreiðsla og auglýsingar:
Útgáfustjóm: Bændahöllinni, Reykjavík, sími 19200
Einar Ólafsson Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Halldór Pálsson Reykjavík — Sími 84522
Óli Valur Hansson
Ritstjórar: Forsíðumynd nr. 5 1981
Matthías Eggertsson ábm. Kirkjulækjarhverfi í Fljótshlíð. Ljósm.
Júlíus J. Daníelsson Björn Rúriksson.
Meðal efnis í þessu blaði:
Riðuveiki í sauðfé er vaxandi vandamál.
"| Ritstjórnargrein, þar sem dregnar eru
* saman meginskoðanir bænda sem berjast
við riðuveiki og stjórnvalda, sem fást við þessi mál.
Riðuveiki breiðist stöðugt út og er að
verða umtalsvert vandamál víða um land.
"I /TO Yfirlitsgrein, eftir Sigurð Sigurðarson,
dýralækni um riðuveiki og útbreiðslu
hennar á landinu.
Riðan hefur ekki komið aftur.
t Óskar Magnússon í Brekku í Seyluhreppi
-*- * O losnaði við riðuveikina með niðurskurði.
Nágrannarnir eru dauðhræddir við
riðubæi.
"J ^Q Rætt v'ö Véstein Vésteinsson í
-*- ' Hofsstaðaseli um búskap hans og
riðuveiki.
Hver er stefna stjórnvalda í baráttunni
við riðuveikina?
182
riðuveiki.
Birgir Haraldsson á Bakka í
Viðvíkursveit segir frá baráttu sinni við
Riðan illvígasti sjúkdómur í sauðfé nú.
j Of Ármann Gunnarsson, dýralæknir segir m.
a. frá riðuveiki í Svarfaðardal og
nágrannasveitum.
Um riðuveiki á Árskógsströnd.
-J O/Z Snorri Kristjánsson, á Krossum á
-*-00 Árskógsströnd segir frá árangursríkari
baráttu við riðuveikina.
Riðuveiki í Þingejjarsýslum.
'J QO Indriði Ketilsson á Ytra-Fjalli í Aðaldal
-*-00 segir frá útbreiðslu riðuveiki í
Þingeyjarsýslum.
Riðuveiki í Borgarfirði.
189
í sveit.
Sveinn Bjarnason í Hvannstóði í
Borgarfirði eystra, segir frá riðuveiki þar
Nokkur orð um riðuveiki austanlands.
1 01 Þórður júlíusson á Skorrastað í Norðfirði
segir frá riðuveiki í Norðfirði og bendir á
hugsanlega smitleið veikinnar frá útlöndum.
Erlendar rannsóknir á riðuveiki.
-J QiC Jón Viðar Jónmundsson greinir frá
tilraunum og rannsóknum sem gerðar
hafa verið erlendis á riðuveiki.
freyr — 165