Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1987, Blaðsíða 32

Freyr - 15.07.1987, Blaðsíða 32
Búfræðingar útskrifaðir frá Hvanneyri árið 1987 Bændadeild Bændaskólans á Hvanneyri var slitið 16. maí sl. Vesturinn 1986—1987 hófu 55 nemendur nám á síðara námsári og 50 nemendur luku búfræðiprófi og fylgja nöfn þeirra hér með. Hæstu meðaleinkunn á búfræði- prófi fékk Svava Björg Kristjáns- dóttir, 9,6, sem er ein hæsta meðaleinkunn sem gefin hefur verið við skólann. Annar varð Jóhannes Æ. Jónsson með 9,3 og þriðja Sigríður Jónsdóttir með 9,2. Hæstu einkunn fyrir verknám hlaut Svava B. Kristjánsdóttir. Verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur í valgreinum. í alifugla- og svínarækt hlaut Magðalena K. Jónsdóttir verðlaun frá Svína- ræktarfélagi íslands. Fyrir góðan árangur í ferðaþjónustu hlaut Helga Guðlaugsdóttir verðlaun frá Félagi ferðaþjónustubænda. Búfræðingar 198Z. Aðalbjörg Jónsdóttir, Andrés Olafsson, Anna María Geirsdóttir, Anna Sigurbjörg Sævarsdóttir, Arnar Bjarnason, Baldvin Björnsson, Bárður Óli Kristjánsson, Bessi A. Sveinsson, Birna Kristín Pétursdóttir, Böðvar Bjarki Magnússon, Davíð Sverrisson, Elín Einarsdóttir, Elías Ólafsson, Elísabet Steinunn Jóhannsdóttir, Freyja Jónsdóttir, Gísli Guðjónsson, Guðrún Lárusdóttir, Halldór Líndal Jósafatsson, Halldór Guðmann Karlsson, Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir. Haukur Steinbergsson, Helga Guðlaugsdóttir, Helgi Þórsson, Herdís E. Gústafsdóttir, Jóhann Þorvarður Ingimarsson, Mörtungu I, Síðu, V-Skaftafellssýlu. Hrísbrú, Mosfellssveit. Blikanesi 17, Garðabæ. Vesturbraut 19, Höfn í Hornafirði. Vallholti 27, Selfossi. Fiskilæk, Leirár- og Melasveit, Borgarfjs. Steinum, A-Eyjafjöllum, Rangárvs. Fífuseli 19, Reykjavík. Hólakoti, Skarðshreppi, Skagafirði. Hrútsstöðum, Laxárdalshr.. Dalasýslu. Skriðu Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. Sólheimahjáleigu, Mýrdalshr., V-Skaftaf. Norðurtúni 20, Bessastaðahreppi. Heinabergi 23, Þorlákshöfn. Grænuhlíð, Hjaltastaðaþinghá, N-Múlas. Lækjarbug, Hraunhreppi, Mýrasýslu. Kirkjubæjarkl. II, Kirkjubæjarhr., V.-Skaft. Vatnshól. Kirkjuhvammshreppi, V.-Hún. Grundargerði 6 E, Akureyri. Brjánslæk, Barðaströnd, V-Barðastrandars. Spónsgerði, Arnarneshreppi, Eyjafirði. Birnustöðum Skeiðum, Árnessýslu. Kristnesi, Hrafnagilshreppi. Eyjafirði. Úthlíð, Skaftártungum, V.-Skaftfells. Eyrarlandi, Fjóltsdal, N-Múlasýslu. S60 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.