Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1987, Blaðsíða 33

Freyr - 15.07.1987, Blaðsíða 33
Úr bókasafni Bœndaskólans á Hvanneyri. (Ljósm. J.J.D.). Fyrir góðan árangur í fiskrækt hlaut Svava B. Kristjánsdóttir verðlaun frá útibúi Veiðimála- stofnunar í Borgarnesi. Fyrir góð- an árangur í hrossarækt fékk Guðrún Lárusdóttir verðlaun frá Landssambandi hestamannafé- laga. Verðlaun fyrir góðan árang- ur í kartöflu- og grænmetisræktun fékk Ólafur Þ. Gunnarsson frá Yfirmati garðávaxta. Baldvin Björnsson fékk verðlaun frá Sam- bandi íslenskra loðdýraræktenda fyrir góðan árangur í loðdýrarækt. Jóhannes Æ. Jónsson fékk verð- laun frá Landssambandi kúa- bænda fyrir góðan árangur í nautgriparækt. Verðlaun fyrir góðan árangur í sauðfjárrækt fékk Svava B. Kristjánsdóttir frá Landssamtökum sauðfjárbænda. Anna M. Geirsdóttir fékk verð- laun frá Skógrækt ríkisins fyrir góðan árangur í skógrækt. Sævar Einarsson fékk verðlaun fyrir góð- an árargur í vélfræði frá Olís, Borgarnesi og Þorsteinn Magnús- son fékk verðlaun frá Kaupfélagi Borgfirðinga fyrir góðan árangur í vinnuvélum. Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun fyrir góða ástundun: Jóhannes Ævar Jónsson, Jón Eiríkur Einarsson, Jón Magnús Katarínusson, Jón Logi Þorsteinsson, Jónína Kristjánsdóttir, Kristófer Arnfjörö Tómasson, Magðalena Karlotta Jónsdóttir, Magnús Möröur Guðbjörnsson, Magnús Þór Snorrason, María Guðmundsdóttir, Ólafur Eggert Guðmundsson, Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, Sigríður Jónsdóttir, Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, Sigrún Högnadóttir, Sigrún Pálsdóttir, Sigurður Harðarson, Svava Björg Kristjánsdóttir, Sæunn Björg Hreinsdóttir, Sævar Eianrsson, Unnsteinn Árnason, Valdimar Ingólfsson, Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, Þorgrímur E. Guðbjartsson, Þorsteinn Magnússon, Elalldóra I. Ragnarsdóttir, Jó- hannes Æ. Jónsson, Svava B. Kristjánsdóttir og Þorbjörg Ás- björnsdóttir. Við skólaslitin gáfu búfræðingar útskrifaðir 1936 skólanum bikara sem veita á þeim nemendum sem bestum árangri ná í hagfræði- greinum og hlaut Sigríður Jóns- dóttir verðlaunin að þessu sinni. í ræðu skólastjóra, Sveins Hall- grímssonar, við skólaslitin kom m.a. fram að sú nýbreytini var tekin upp í skólastarfinu síðast- liðinn vetur að farið var í náms- og skólaferðalag í byrjun desember til Lúndúna. Alls fóru 47 nem- endur í þessa ferð auk þriggja kennara og var Smithfield land- búnaðarsýningin skoðuð. Síðastliðinn vetur var í fyrsta skipti boðið upp á kennslu í skóg- rækt sem valgrein við bændadeild. Einnig var nemendum boðið upp á námskeið í loðkanínurækt. Áhugi nemenda á þessu náms- keiði var mikill. Bestum árangri á því náði Elías Ólafsson og fékk hann verðlaun frá Bændaskólan- um fyrir það. Espihóli, Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Mófellsstaðakoti, Skorradal, Borgarfirði. Hólabergi 58, Reykjavík. Engjavegi 77, Selfossi. Víðihvammi 3, Kópavogi. Helludal, Biskupstungum, Árnessýslu. Sölvabakka, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Vesturgötu 127, Akranesi. Byggðarenda 5, Reykjavík. Neðri-Hundadal, Miðdalahreppi, Dalasýslu. Löngubrekku 3, Kópavogi. Giljum, Mýrdal, V.-Skaftafellssýslu. Tungufelli, Hraunamannahreppi, Árnessýslu. Hraunbæ 64, Reykjavík. Hlíðarvegi 52, Y-Njarðvík. Seilugranda 12, Reykjavík. Holti I, Stokkseyrarhreppi, Árn. Ketilsstöðum, Tjörnesi, S.-Þing. Ljósavatni, Ljósavatnshreppi, S.-Þing. Hamri, Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu. Stóra-Vatnshorni, Haukadal, Dalasýslu. Grænahrauni, Nesjahreppi, A-Skaftaf. Syðstu-Görðum, Kolbeinsstaðahr., Snæf. Sveinsst.Fellstrandarhr., Dalasýslu. Gilsbakka Hvítársíðu, Mýrasýslu. Freyr 561

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.