Freyr - 15.11.1989, Side 9
BÆKUR
Hjá Búnaðarfélagi íslands fást eftirfarandi bækur: Verð kr.
Berghlaup eftir ÓlafJónsson ib. 1800
Græðum Island, Landgrœðslan 80ára ib. 2500
íslenskur jarðvegur eftir Björn Jóhannesson ób. 1500
Hólar 100 ára ib. 1050
Hvanneyri, menntasetur bænda í 100 ár ib. 1500
Bændaskólinn á Hvanneyri 90 ára ib. 1500
Fjárhundurinn. Útg. Búnaðarfélag íslands ib. 750
Frá heiði til hafs eftir Þórarin Helgason ib. 650
Ættbók íslenskra hrossa eftir Þorkel Bjarnason ib. 1650
Rit Björns Halldórssonar. Útg. Búnaðarfélag íslands ib. 1650
Saga Olafsdalsskóla eftirJátvarð Jökul Júlíusson ib. 3600
Fjörutíu ár í Eyjum eftir Helga Benónýsson ib. 650
Fákar á ferð eftir Þórarin Helgason frá Þykkvabœ ib. 650
Járningar eftir Theódór Arnbjörnsson og Pál A. Pálsson ib. 650
Líffæri búfjár eftir Þóri Guðmundsson ib. 650
Íslenskirbúfræðikandidatar2. útgáfa ib. 2500
Sandgræðslan eftirArnór Sigurjónsson ib. 600
Margarhlýjarhendur. Útg. Kvenfélagasamband íslands ób. 1000
Milliþinganefnd Búnaðarþings (verðlaunaritgerðir) ib. 250
Efnafræði eftir Þóri Guðmundsson og Gísla Þorkelsson ib. 500
Kjöt og nýting þess ób. 300
Handbók í blárefarækt ib. 500
Vélrúningur ób. 300
Fjárbók200kinda ib. 600
Sama 100 kinda ib. 400
Fjósbók,stærri ób. 400
Fjósbók, minni ób. 300
Fjárkompa 225 kinda 400
Sama 330 kinda 450
Sama 450 kinda 550
Sama 600 kinda 650
Sauðfjárbók 400
Vötn og veiði. Útg. Landssamband veiðifélaga Handbók bænda, nokkur eintök afeldri árgöngum fást hjá Búnaðarfélagi íslands. ób. 350
Fræðslurit Búnaðarfélags íslands:
1. Heyverkun ób. 250
2. Girðingar ób. 250
3. Grænmeti úr eigin garði ób. 550
4. Endurræktun túna ób. 250
5. Æðarvarp og dúntekja ób. 400
6. Ræktun kartaflna ób. 500
7. Vothey ób. 400
8. Framræsla ób. 400
Efandvirði bóka, sem pantaðar eru, fylgir pöntuninni, verða bœkurnar sendar kaupanda án aukakostnaðar.
Örfá eintök eru eftir af flestum bókunum. Bœkur í sérflokki, flestar ófáanlegar annars staðar.
Búnaðarfélag íslands.