Freyr

Volume

Freyr - 15.11.1989, Page 26

Freyr - 15.11.1989, Page 26
Agnar Guðnason, ráðunautur Hvcrs vcgna ckki markaður? Hvers vegna reyna framleiðendur ekki að komast milliliðalaust í samband við neytendur? Ég hefi undanfarin ár verið að hugleiða hvers vegna bændur og aðrir framleiðendur hafa ekki stofnað til markaðar hér á landi, hliðstætt og gerist í nær öllum öðr- um lönduin. Það hefur að vísu tíðkast um nokkurt skeið að gengið sé á milli húsa í þéttbýli og boðið upp á ýmsan varning svo sem egg, harð- fisk og garðávexti. Ennfremur er ekki óalgengt að komið sé með rækjur og nýjan fisk. Ég held að flestir, sem staðið hafa í þessum viðskiptum hafi haldið að þetta væri ólöglegt og venjulega er verið að pukrast með þessa sölu við dyrnar. Nú veit ég ekkert um lögmæti þessara viðskiptahátta, en eitt veit ég og það er að þetta er ekki skemmtileg aðferð, þ.e. að trufla heimilisfrið fólks. Gámasalan á kartöflum er ekki vottur um hag- ræðingu í sölumálum kartöflu- bænda. Ef þeir, sem standaígáma- sölunni eru ánægðir með sinn hlut, þá er víða pottur brotinn. Ég hefi fylgst með gámasölunni undanfar- in ár bæði við Sprengisand og á Umferðamiðstöðina. Ef sú um- setning sem er á þessum stöðum skilar framleiðanda og söluaðila hagnaði umfram þá sem selja eftir hefðbundunum leiðum, þá er orð- ið tímabært að stokka upp í kerf- inu. Utimarkaðurá hverjum laugardegi í flestunr löndum eru útimarkaðir á ákveðnum degi og standa yfir ákveðinn tíma allt árið. Ég hefi komið á slíka markaði svo til alla Frá útimarkaði á Benedorm. Parna er verið að selja smákökur. (Ljósmyndir: Agnar Gitðnason) 928 Freyr 22. NÓVEMBER 1989

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.