Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.11.1989, Qupperneq 29

Freyr - 15.11.1989, Qupperneq 29
Reglur um sýningar hrossa Reglurþœr sem hér verða kynntar voru samþykktar áfundisýningarnefndar B. í. ogL.H. fimmtudaginn 26. október 1989. A. Reglur um inntökuskilyrði á landsmót 1990. Einstaklingssýningar: Stóðhestar, 6 vetra og eldri 8.00 Hryssur, 6 vetra og eldri 8.00 Stóðhestar, 5 vetra 8.00 Hryssur, 5 vetra 8.00 Heimilt verði að lækka inn- tökuskilyrði beggja flokka 5 vetra hrossa eða annars hvors í 7,90 ef þátttaka sýnist dræm. Stóðhestar, 4 vetra 7.80 Hryssur, 4 vetra 7.80 Afkvæmasýningar: Stóðhestar eða hryssur sem ná heiðursverðlaunum eða 1. verð- launum fyrir afkvæmi að lokinni úrtöku fyrir mótið. kvæmahesta velja sjálfir hverju sinni og þá vitaskuld á þann hátt að þau kynni hvern hest sem best. Frjálst er að mæta með afkvæmi til sýninga sem ekki hafa komið fram áður enda séu þau skráð í mótsskrá. Umráðamenn afkvæmahesta skulu ráða sjálfir hvort hestarnir komi til móts, og ef þeir koma, á hvern veg þeir verða kynntir. anna mun fara fram á mótsstað áður en endanleg einkunn hryssa er gefin út. Umráðamenn afkvæmahryssa skulu ráða sjálfir hvort hryssurnar mæti til móts og ef þær koma á hvern veg þær séu kynntar. C. Reglur afkvæmasýningar hryssa. Verðlaunaflokkur Svipfarsdómar meðalt., lágm. Fjöldi afkvæma í dómi Fjöldi afkvæma í sýningu Heiðursverðlaun 7.95 5 eða fleiri 4 1. verðlaun 7.80 4 eða fleiri 3 2. verðlaun 7.50 4 eða fleiri 3 B. Reglur um afkvæmasýningar sfóðhesta. Verðlaunaflokkur Kynbótaeinkunn BLUP Fjöldi afkvæma í dómi (BLUP-reikn), Fjöldi afkvæma í sýningu. Heiðursverðlaun 125 eða hærri 50 eða fleiri 12 1. verðlaun 125 eða hærri 15-49 6 120-124 30 eða fleiri 6 2. verðlaun 120-124 15-29 6 115-119 30 eða fleiri 6 Með fjölda afkvæma í dómi er átt við þann fjölda afkvæma sem útreikningur kynbótaeinkunnar skal byggjast á svo að hesturinn teljist hæfur í viðkomandi verð- launastig, öll dæmd afkvæmi ganga inn í dóminn. Kynbótaeinkunn verður reikn- uð út að aflokinni forskoðun fyrir öll stærri mót og þær niðurstöður notaðar á mótinu við verðlauna- veitingar stóðhesta fyrir afkvæmi. Dómsorð um afkvæmahópana verða samin sem hingað til. Afkvæmin sem sýnd verða í reið (6 eða 12) skulu umráðamenn af- Afkvæmadómur skal byggjast á dómum allra sýndra afkvæma hryssanna. Til að hryssa teljist hæf til 1. verðlauna fyrir afkvæmi þarf a.m.k. eitt afkvæmi hennar að hafa 1. verðlaun sem einstaklingur og a.m.k. tvö afkvæmi þurfa að hafa náð því svo að hryssan teljist hæf til heiðursverðlauna, auk ofan- greindra skilyrða. Afkvæmin sem fylgja skulu hryssu í afkvæmasýningu á stórmóti eiga að dæmast ekki síðar en í forskoðun fyrir viðkomandi mót, en forskoðun afkvæma sem mynda sýndan afkvæmahóp hryss- D. Reglur um kynningu hrossa- ræktarbúa. 1. Hver sýndur hópur telji 8-10 hross. 2. Um hrossabú sé að ræða, sem telji minnst 30 hross, þar af 10 hryssur tamdar. Sýndar og verðlaunaðar hryssur frá búinu fram á þennan dag (þetta mót), séu a.m.k. þrjár og einn ætt- bókarfærður stóðhestur. 3. Ekki er þörf á eignarhaldi eins manns á ræktunarhrossunum. Jafngilt er samstarf manna við sömu ræktun, enda séu hrossin öll fædd á sama búi. 22. NÓVEMBER 1989 Freyr 931

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.