Freyr - 15.03.1990, Page 32
A fundi framkvœmdanefndar Framleiðsluráðs 8. mars sl. gerðist m.a. þetta:
Kröfur um lokuð haugstæði.
Fjallað var um kröfur heilbrigðis-
yfirvalda um búnað fjósa þar sem
m.a. er skyldað að hafa lokuð
haugstæði við öll fjós. Það ákvæði
skal gilda frá nk. áramótum, 1990/
1991.
Ákveðið var að kanna hve mjörg
fjós eru ófulinægjandi skv. þessum
fyrirmælum hve margir hyggjast
gera úrbætur í þeim efnum.
Aukaniðurgreiðslurá lambakjöti.
Kynnt var eftirfarandi bréf frá við-
skiptaráðuneytinu, dags. 23. febr-
úar 1990.
„Ráðuneytinu hefur borist er-
indi samstarfshóps um sölu á
lambakjöti og staðfestir ráðstöfun
fjármuna til aukaniðurgreiðslna á
niðurhlutuðu lambakjöti í 'A
skrokkum í flokkum Dl-Úrval og
Dl-A.
Samtals er heimilt að grieða
aukalega niður 800 tonn af þessum
tveimur flokkum, kr. 66,25 pr.kg.,
alls kr. 53 000 000.
Kjötið seljist allt í pokum merkt-
um átakinu „Lambakjöt á lág-
marksverði“. Kílóverð í smásölu
verði ekki hærra en kr. 437,- í DI-
Úrval og kr. 417,- í DI-A.
Þá hefur einnig verið ákveðið að
greiða niður aukalega 250 tonn af
vinnslukjöti í 5. og 6. verðflokki
um 30,- kr. pr. kg., alls kr.
7 500 000.
Ofangreindar aukaniðurgreiðsl-
urskulugildafrá 1. marsnk. til 31.
maí nk.“
Lokauppgjörvegna mjólkur
verðlagsárið 1988/’89.
Kynnt var undirritað lokauppgjör
mjólkur í samningi ríkisins og
Stéttarsambands bænda, (Búvöru-
samningi), fyrir verðlagsárið 1988/
’89. Samkvæmt uppgjörinu fá
bændur greiddar kr. 6,60 fyrir lítra
mjólkur sem þeir lögðu inn um-
fram verðábyrgð, alls 828 þús.
lítra. Þetta er í fyrsta sinn, eftir að
fullvirðisréttur var settur á, að
bændur fá greitt fyrir mjólk utan
verðábyrgðar. Sjá meðfylgjandi
útdrátt úr uppgjörinu.
Ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi
vegna sauðfjárræktar.
Kynnt var eftirfarandi bréf frá
landbúnaðarráðuneytinu dags. 5.
mars 1990.
„Ráðuneytinu hefur borist til-
laga frá Stéttarsambandi bænda
um ráðstöfun á sérstöku fóður-
gjaldi sem innheimt er vegna sauð-
fjárræktar og kemur til endur-
greiðslu sbr. ákvæði 9. gr. rg. nr.
222/1987 um ráðstöfun á sérstöku
fóðurgjaldi vegna afurða naut-
gripa, sauðfjár og hrossa. Tillagan
felur í sér að ráðstafað verði allt að
kr. 7 milljónum af gjaldi því sem
Frh. á bls. 231.
Uppgjör vegna mjólkur 1988/1989 í samningi
Stéttarsambands bænda og ríkis.
I. Afsetning framleiðslu og birgðastaða:
Birgðirl.septemberl988 ......................... 19.670 þús ltr.
Innvegin mjólk 1988/1989 ....................... 100.670 þús ltr.
Til ráðstöfunar................................... 120.340 þús ltr.
Innanlandssala...................................... 102.470 þús ltr.
Útflutningur.......................................... 1.927 þús ltr.
Rýrnun................................................ 1.056 þús ltr.
Birgðir 31/8 1989 13.703 þús ltr.
Aukn. v.taln 31/8 ’88 1.184 þús Itr............. 14.887 þús ltr.
Samtals ráðstafað.............................. 120.340 þús ltr.
II. Uppgjör verðábyrgðarmagns:
VerðábyrgðFramleiðnisjóðs........................... 3.000 þús ltr.
Keyptur/leigðurfullvirðisréttur.................... (2.781) þús ltr.
HlutiFramleiðnisjóðsíónotuðumrétti .................. (8219) þús ltr.
FramleiðslaíverðábyrgðFramleiðnisjóðs............ 0
Verðábyrgðríkissjóðsánsérstakraaðgerða ............ 103.000 þús ltr.
Hlutiríkissjóðsíónotuðumrétti...................... (1.247) þús ltr.
Notað 1987/1988 frá 1988/1989 ..................... (2.122) þús ltr.
Færtfrá 1989/1990 ................................... 1.741 þús ltr.
Færttil 1989/1990 ................................. (1.530) þús ltr.
Framleiðslaíverðábyrgðríkissjóðs.................... 99.842 þús ltr.
Heildarframleiðsla................................. 100.670 þús ltr.
Framleiðslaíverðábyrgðríkissjóðs................... (99.842) þús Itr.
Framleiðsla án verðábyrgðar.......................... 828 þús ltr.
Innanlandssala................................... 102.470 þús ltr.
Útflutninguríverðábyrgðríkis ...................... 1.100 þús ltr.
Salainnanlandsogútfl. innanbúvörusamnings .... 103.570 þús ltr.
Samtalsútflutningurinnanbúvörusamnings............... 828 þús ltr.
232 Freyr
6, MARS 1990