Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1990, Blaðsíða 3

Freyr - 15.06.1990, Blaðsíða 3
Vandaðir varahlutir á góðu verði Viö hjá Vélum og þjónustu h£ leggjum mikið upp úr því að hafa þjónustu við okkar viðskiptavini í varahlutum eins öfluga og nokkur kostur er. Við bjóðum upp á mikiö úrval varahluta í Case IH, Ursus, IMT, Krone, Pöttinger, Stoll, Kaweco, Warfama, Veto, Nordsten, Famarol, Bamfords, Agromet og íjölmörg önnur tæki sem notuð eru í landbúnaöi. Vélar og þjónusta hf. bjóða upp á varahluti í ýmsar geröir dráttarvéla eins og Massey Ferguson og Ford frá heimsþekktum varahlutaframleiöanda í Bretlandi, Vapormatic. Frá „ VAP" er hægt að fá varahluti í mótora, (t.d. Perkins), gírkassa, drif, vökvakerfi, rafkerfi og fleira. OPEÐ Á LAUGARDÖGUM í SUMAR - Ákveðið hefur veriö að hafa varahluta- verslunina opna á laugardögum í sumar frá kl. 10.00 til 14.00. Þaö er von okkar aö þessi opnun á laugardögum skapi meira rekstrarörygg og þægindi fyrir bændur yfir háannatímann nú í sumar. ; . - >i 417803 i i; i •' *>> il j Vélar og þjónusta hf. Jámhálsi 2, Reykjavík, sími 91-83266

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.