Freyr

Årgang

Freyr - 15.06.1990, Side 36

Freyr - 15.06.1990, Side 36
tvílembinga, sem misfórust eftir burð á húsi, túni eða í úthaga til rúnings eru 3,09 kg og 12,0% og sýna þær glögglega mikilvægi góðs þroska við fæðingu í oft óblíðu umhverfi. Tafla 3 sýnir meðalfæðingar- þunga lamba sl. þrjú ár. Meðalfæðingarþungi allra lamba var 3,60 kg sem er 0,05 kg meiri en vorið 1988 og munar þar mest um hve tvævetlurnar fæddu þroskamikla tvílembinga. Vaxtarhraði lamba frá fæðingu til rúnings og frá rúningu til hausts sl. þrjú ár er sýndur í töflu 4. Vaxtarhraði lamba frá fæðingu til rúnings var nú minni en undan- farin ár, en hins vegar var hann meiri frá rúningu til hausts og end- urspeglar það áhrif veðurfarsins á lambavöxtinn. Athygli vekur að tvílembingshrútar og tvílembing- ar, sem gengu einir undir, vaxa töluvert hraðar (5% og 10%) eftir rúning en fyrir rúning. Skýringin á þessu fyrirbæri hjá tvílembings- hrútum er sú að hrútlömb hafa meiri eðlislæga vaxtargetu en gimbrarlömb og því kemur næring- arskortur harðar niður á vaxtar- getu þeirra en gimbranna. Slátrað var á sumarmarkað 22. ágúst 48 gemlingslömbum. Þau vógu á fæti 29,6 kg og löðusigmeð 12,2 kg falli að meðaltali. Til haustviktunar komu 868 lömb og vógu þau á fæti sem hér segir (svigatölur frá 1988): 325 tvíl.hrútar... 39.2 kg(36.2 kg) 356 tvíl.gimbrar . . . 35.7 kg(33.7 kg) 105 einl.hrútar .... 43.2 kg(41.7 kg) 82 einl.gimbrar .... 40.8 kg(38.9 kg) Veginn meðalþungi 868 lamba á fæti reyndist 38,1 kg sem er 2,1 kg meiri en 1988. Með tvílembingum teljast 17 þrí- lembingar (9 hrútar, 8 gimbrar) 3 fjórlembingar (2 hrútar,l gimbur) og ein einlembingsgimbur sem gekk undir sem tvílembingur. Með einlembingum teljast 62 tví- lembingar (34 hrútar, 28 gimbrar) sem gengu ein undir og 7 þrí- lembingar ( 3 hrútar og 4 gimbrar) Tafla 3. Meðalfæðingarþungi lamba, kg Lömb 1989 1988 1987 3 fjórl.hrútar 2.10 2.46 1 fjórl.gimbur 1.70 2.00 24 þríl.hrútar 2.77 2.96 2.97 12 þríl.gimbrar 2.89 2.92 2.51 389 tvíl.hrútar 3.61 3.53 3,51 419 tvíl.gimbrar 3.42 3.36 3.34 75 einl.hrútar 4.41 4.31 4.31 56 einl.gimbrar 4.35 4.14 4.25 Tafla 4. Meðal vaxtarhraða, g/dag. Lömb Tala Frá fæðingu til rúnings 1989 1988 1987 Frá rúningi til 25. 1989 1988 sept. 1987 Tvíl.hrútar 235 257 267 276 269 228 224 Tvíl.gimbrar 269 245 249 264 239 209 204 Einl.hrútar 58 325 325 362 301 258 253 Einl.gimbrar 44 300 310 298 275 235 228 Tvíl-einl.hrútar . . . . 27 268 300 306 298 240 293 Tvíl-einl.gimbrar . . . 22 251 289 279 277 222 245 sem einnig gengu ein undir. Settar voru á vetur 133 gimbrar og 20 lambhrútar. Ásetningslömbin vógu (svigatölur frá 1988): 2einl.hrútar...... 44.8 kg(40.0 kg) 18tvíl.hrútar . 15einl.gimbrar 118tvíl.gimbrar . 42.9 kg (40.8 kg) . 42.7 kg(41.7 kg) . 38.6 kg(36.3 kg) Með einlembingum teljast 5 tví- lembingar (1 hrútur, 4 gimbrar) sem gengu ein undir og með tví- lembingum 5 þrílembingar (1 hrútur, 6 gimbrar) og 3 fjór- lembingar (2 hrútar, 1 gimbur). í tölu ásetningshrúta eru tveir lamb- hrútar sem búið seldi. Auk þessara ásetningslamba keypti Hestsbúið í annað sinn 40 gimbrar og 5 lamb- hrúta frá Tilraunastöðinni á Reyk- hólum. Ásetningsgimbrar búsins urðu því alls 173. Slátrað var að hausti 715 lömb- um, sem vógu á fæti af úthaga 37,8 kg og lögðu sig með 15,94 kg falli, 3,48 kg gæru og 1,53 kg mör til jafnaðar. Hlutfallsleg flokkun falla var sem hér segir: Úrval 22,1%, DIA 61,9%, DIB 12,5%, DIC 2,3%, DII 0,1%. Fimm föll (0,7%), voru felld í mati af heilbrigðisástæðum. Meðalkjöt- hlutfall sláturlamba reyndist 40,85 miðað við þunga þeirra á fæti er þeim var slátrað. Tafla 5. Meðalþynging lamba á haustbeit. Haglendi Beitar- dagar Kyn Fjöldi Þynging. kg Á fæti Á fallþ. Há 14 G 76 1.6 0.18 Há 30 H 3 5.5 2.03 Há 30 G 5 4.3 1.80 Fóðurkál .... 30 H 54 4.9 2.73 Fóðurkál .... 30 G 17 5.5 2.76 Fóðurkál .... 38 H 5 9.0 3.76 Fóðurkál .... 38 G 11 7.5 3.28 Samtals 171 647.9 278.0 500 Freyr 12. JÚNÍ 1990

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.