Freyr

Årgang

Freyr - 15.06.1990, Side 38

Freyr - 15.06.1990, Side 38
Tafla 7. Meðalþungi og meðalþyngdarbreytingar lembdra gemlinga. þungi, kg þyngdarbreytingar, kg Tala 19/9 20/10 1/12 10/1 15/2 21/3 28/4 19/9 20/10 1/12 10/1 15/2 21/3 19/9 Stofnar -20/10 -1/12 -10/1 -15/2 -21/3 -28/4 -28/4 Hestsstofn 39 38.3 43.9 45.0 46.8 49.4 53.5 60.1 5.6 1.1 1.8 2.6 4.1 6.6 21.7 Reykhólast 37 36.4 37.8 38.6 41.2 43.5 47.9 54.8 1.4 0.8 2.6 2.3 4.4 6.9 18.4 Afkv.geml 38 36.1 40.7 40.6 43.6 45.9 48.1 57.6 4.6 -0.1 3.0 2.3 2.2 9.5 21.5 Aðrirgeml 8 36.5 42.6 43.6 46.3 49.4 51.4 59.0 6.1 1.0 2.7 3.1 2.0 7.6 22.5 Meðaltal 122 36.9 41.0 41.6 44.1 46.5 50.0 57.6 4.1 0.6 2.5 2.4 3.5 7.6 20.7 Tafla 8. Meðalfóður gemlinganna. Fóður Taða FEí Kjarnfóður g/dag FE á FEá Mánuður dagar kg/dag kg af Fiskimjöl Kjarna- dag mán. töðu kögglar Nóvember 30 1.10 0.63 0.69 20.7 Desember 31 1.00 0.64 0.64 19.8 Janúar 31 1.11 0.54 6 0.61 18.8 Febúrar 28 1.18 0.57 50 0.72 20.2 Marz 31 1.32 0.55 50 30 0.81 25.0 Apríl 30 1.41 0.57 50 50 0.90 27.0 Maí 31 1.64 0.58 14 194 1.16 35.9 Júní 10 1.02 0.58 180 0.77 7.7 222 1.24 0.58 6.7 10.2 0.79 175.1 ið á innigjöf í 12 daga. Tafla 7 sýnir var bætt við þau 50 g af kj arna- júní en eftir þann tíma var hætt að meðalþunga og meðalþyngdar- kögglum og þeirri gjöf haldið til gefa þeim. breytingar 122 gemlinga sem báru. Lembdir gemlingar af Hest- stofni þyngdust yfir veturinn 3,3 kg meira en gemlinganir af Reykhóla- stofni, og felst sá munur í meiri þyngingu þeirra að haustinu. Eftir desembervigtun er þynging geml- inga af báðum stofnum mjög áþekk. Þynging allra lembdra gemlinga búsins var 20,7 kg til jafnaðar, sem er 3,4 kg minna en árið áður, en þá var þynging þeirra meiri en nokkru sinni áður. Geldir gemlingar þyngdust um 15,5 kg yfir veturinn og er það 3,2 kg minna en veturinn áður. Tafla 8. sýnir meðalfóður á gemling gefið á garða. Heyleifar fara nokkuð eftir fóðurgildi heys- ins og því magni, sem gefið er. Þannig voru þær 5-6% nóvember og desember, en eftir áramótin 10- 11%. Fyrir áramótin og til 27. jan- úar fengu lömbin töðu eingöngu en þá var byrjað að gefa þeim 50 g af fiskimjöli á lamb. Þann 21. marz aprílloka er burður þeirra hófst. Lítill munur var á áti stofnanna til marzloka en í apríl átu Hests- gemlingarnir 140 g meira hey til jafnaðar á dag en Reykhólageml- ingarnir. Eftir 1. maí voru allir gemlingarnir fóðraðir saman. Óbornir gemlingar átu að meðal- tali 1,38 kg af töðu en auk þess fengu þeir 50 g af fiskimjöli og 50 g af kjarnakögglum. Bornir geml- ingar fengu 300 g af kjarnaköggl- um og töðu að vild. Útigjöf af töðu var 1,81 kg til jafnaðar á gemling í maí en 1,02 kg fyrstu 10 dagana í Afurðir gemlinganna. Eins og áður segir voru lömbin klippt 26. og 27. október og síðan aftur í fyrstu viku marz. Tafla 9 sýnir meðalullarmagn eftir klipp- ingartíma og flokkun. Haustullin af Reykhólalömbun- um var 0,1 kg meiri en af völdu lömbunum af Heststofni. Álíka munur kom fram á snoðinu við marz-klippingu og á heildarmagni nam hann 0,21 kg Reykhóla- lömbunum í vil. Hleypt var til allra ásetnings- Tafla 9. Meðalullarmagn ásetningsgimbra, kg. Tala Haust- Marz- Ull Flokkar lamba ull ull alls Hestsstofn .............................. 49 1.66 0.58 2.24 Reykhólastofn............................ 40 1.76 0.69 2.45 Afkv.rannsókn........................... 41 1.53 0.65 2.19 Önnurlömb........................... 9 1.52 0.79 2.31 Meðaltal .............................. 139 1.64 0.65 2.29 502 Freyr ll.JÚNÍ 1990

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.