Freyr - 15.06.1990, Side 37
Af 715 sáturlömbum var 87 lömb-
um beitt á fóðurkál í 4 til 5 vikur
fyrir slátrun. Aðallega voru þetta
síðbornir tvílembingar og lömb,
sem af ýmsum orsökum urðu af-
brigðileg, en auk þess var hluti af
tvílembingshrútum úr tilraun með
mismunandi burðartíma, beitt á
kál til rannsókna á áhrifum aldurs
á vöðva- og fitusöfnun. Á háarbeit
voru einkum gimbrar og fáeinir
hrútar, sem komu til greina sem
ásetningslömb og er endanlega
valið úr þeim hópi fyrir síðustu
slátrun.
Samtals bættu Iömbin á haust-
beitinni 278 kg við fallþunga sinn,
sjá töflu 5, og nemur það 0,39 kg á
hvert sláturlamb búsins. Meðal-
kjöthlutfall sláturlamba sem gengu
á úthaga til slátrunar reyndist
(svigatölur frá 1988):
222tvíl.hrútar .
136tvíl.gimbrar
94einl.hrútar.
40einl.gimbrar
40.11 (40.46)
41.03 (41.33)
41.46 (42.16)
42.87 (42.79)
Hér er sleppt öllum afbrigðilegum
lömbum og þeim, sem ekki gengu
eðlilega undir, þ.e. fjór-, þrí- og
tvílembingum, sem gengu einir
undir.
Meðalkjöthlutfall var nú 40.85,
sem er 0,25 lægra hlutfall en 1988.
Reiknaður meðalfallþungi allra
lamba undan ám var (svigatölur frá
1988):
325 tvíl.hrútar. . .
356tvíl.gimbrar. .
105einl.hrútar . .
82einl.gimbrar .
16.17 kg (15.34 kg)
15.00 kg (14.43 kg)
18.11 kg (17.71 kg)
17.46 kg (17.14 kg)
Reiknaður meðalfallþungi 868
lamba sem komu til nytja var 16,05
kg, og er það 0,68 kg meira en
Í988. Reiknað dilkakjöt eftir ærn-
ar reyndist:
ty»9 1988 Mism.:
Eftirtvílcmbu . . . 31.11 kg 29.79 kg 1.32 kg
Eftireinlembu . . . 17.83 kg 17.44 kg 0.39 kg
Eftirámeðlambi . 26.37 kg 25.93 kg 0.44 kg
Eftirhverjaá .... 24.40 kg 23.05 kg 1.35 kg
Afurðir eftir tvílembu voru nú
meiri en oftast áður og þarf að leita
allt aftur til áranna 1956 og 1957 til
að finna sambærilegar tölur, en
geta ber þess, að þá voru ærnar
mun færri á búinu og auk þess ekki
til eldri ær en 5 og 6 vetra vegna
fjárskiptanna 1951. Þessa góðu út-
komu má m.a. þakka hve ærnar
voru vel fóðraðar og í góðum hold-
um eftir veturinn og hafa þær því
mjólkað lömbunum tiltölulega vel,
enda þótt veðráttan, á sauðburði
og fram eftir sumri, hafi verið köld
og votviðrasöm.
Reiknaður meðalfallþungi allra
tvílembinga og einlemþinga, sem
gengu undir heilbrigðum ám sem
slíkir reyndust miðað við slátrun
beint af úthaga 23. september, sem
hér segir (svigatölur frá 1988).
288 tvíl.hrútar. . . 15.83 kg (14.93 kg)
331 tvíl.gimbrar. . 14.81 kg (13.93 kg)
68tvíl.hrútar . . . 18.69 kg (19.59 kg)
49einl.gimbrar . 18.11 kg (17.08 kg)
Eftir þessum meðaltölum eru
ánum gefin afurðastig frá 0-10 þar
sem meðalærin fær 5,0 stig í ein-
kunn.
Ull var vegin af 454 ám. Tafla 6
sýnir meðalullarmagn eftir aldri
ánna.
Tafla 6. Meðalþungi ullar, kg.
Aldur áa Tala 1989 1988
10 vetra 1 1.70 2.00
9 vetra 3 1.57 1.55
8 vetra 4 2.00 2.21
7 vetra 28 1.83 2.16
6 vetra 30 1.93 2.03
5 vetra 51 2.16 2.00
4 vetra 89 2.47 2.20
2 vetra 116 2.73 2.92
2 vetra 132 3.48 3.18
Alls 454 2.71 2.70
Meðalreifið vóg nú 2,71 kg, sem
nánast sami er þungi og 1988. Allar
tvævetlur voru klipptar við hýsingu
15. og 16. nóvember, og síðan aft-
ur í fyrstu viku mars.
Ám fargað.
Haustið 1989 var fargað 127 ám
tvævetur og eldri, þar af 10 ám,
sem fóru yfir varnarlínu Sauðfjár-
veikivarna er skilur sundur Borg-
arfjarðarhólfin syðra og nyrðra, en
girðingin mun hafa fallið á kafla á
hálsinum milli Lundareykjadals og
Skorradals. Allar sláturær gengu í
úthaga þar til þeim var fargað 24.
október. Mylku ærnar vógu á fæti
við förgun 66,2 kg til jafnaðar og
höfðu þyngst um 1,3 kg frá því að
lömb voru tekin undan þeim 19.
september, og lögðu sig með 25,3
kg falli. Geldar ær vógu fyrir
slátrun 76,3 kg á fæti og höfðu bætt
1,0 kg við lífþunga sinn á sama
tíma og lögðu sig með 32,2 kg falli.
Hlutfallsleg flokkun sláturánna
reyndist: F I 83,3%, FII 11,7% og
F III 5,0%. Helstu ástæður fyrir
förgun voru nú eins og endranær,
elli, júgurskemmdir, tannlos,
gaddur, ófrjósemi og afurða-
tregða.
Fóðrun gemlinganna.
Haustið 1988 voru settar á vetur
100 lambgimbrar, en auk þess
keypti búið 40 lambgimbrar og 5
lambhrúta frá tilraunastöðinni á
Reykhólum, eins og skýrt var frá í
greininni „Frá Fjárræktarbúinu á
Hesti 1987-1988“ sem birtist í Frey
nr. 20 1989.
Af þessum 100 gimbrum af
Hestsstofni eru 50 hyrndar, valdar
til samanburðar á heilbrigði, end-
ingu, þrifum, afurðagetu ullar- og
kjötgæðum, við Reykhólastofn-
inn, 41 er í afkvæmarannsóknum
(dætrahópum) 6 settar á vegna
gærurannsókna Emmu Eyþórs-
dóttur og 3 eru kollóttar af Hests-
stofninum. Reykhólalömbin voru
flutt að Hesti 14. október og hýst
þá. Samstundis eftir komuna voru
þau bólusett fyrir garnaveiki og
kláðasprautuð. Öll ásetningslömb
búsins eru fóðruð í sömu húsum og
fá sams konar hey, en lömbunum í
stofnarannsókninni er haldið að-
skildum.
Eftir að Hestslömbin voru tekin
undan ám 19. sepember var þeim
beitt á há til 26. október, er þau
voru hýst og klippt ásamt Reyk-
hólalömbunum, sem þá höfðu ver-
11. JÚNÍ 1990
Freyr 501