Freyr

Volume

Freyr - 15.06.1990, Page 35

Freyr - 15.06.1990, Page 35
Tafla 2. Meðalfóður á á. Mánuður Fóður dagar Taða kg/dag FE í Kjarnfóður g/dag kg af Fiski- Kjarna- töðu mjöl kögglar FE á dag FE á mán. Nóvember 10 1.20 0.57 0.68 6.8 Desember 31 1.48 0.57 0.84 26.0 Janúar 31 1.36 0.53 0.72 22.4 Febrúar 28 1.34 0.54 0.72 20.1 Mars 31 1.42 0.55 12 0.80 24.8 Apríl 30 1.68 0.57 91 1.05 31.5 Maí 31 1.98 0.58 80 107 1.34 41.5 Júní 9 1.61 0.58 60 118 1.11 10.0 Samtals 210 307.6 0.56 6.3 4.3 0.87 183.1 þyngdust ærnar um 4,2 kg að með- haldið fram að burði. Eftir burð in á sauðburði. Tvílembdar urðu altali. Ær á annan vetur þyngdust fengu ærnar hey að vild en þó með 404 ær (73,7%) þrílembdar 12 minnst, aðeins 1,3 kg og lögðu hliðsjón af áti. Tvílembur, sem (2,2%) ein ær varð fjórlembd (0,2 nokkuð af, 0,20 stig, en eldri ár- voru í tilraun með mismunandi %) og einlemdar 131 (23,9%). gangar bættu 4-6 kg við þunga sinn og héldust við í holdum. Frá mar- svigtun til maívigtunar, þ.e síðustu 6-8 vikur fyrir burð, þyngdust ærn- ar um 7,0 kg til jafnaðar. Tvævetl- urnar þyngdust nú mest 9,0 kg en aðrir árgangar um 6-6,5 kg. Við maívigtun var meðalþungi ánna 79,1 kg, sem er 0,9 kg minna en árið áður, og höfðu þær þyngst um 15,3 kg frá haustvigtun, sem er 0,6 kg meiri þynging en veturinn áður. Vegna verkfalls BHMR í apríl og maí fórst fyrir að gefa ánum holdastig við vorvigtun, en þar sem heygæði, fóðrun og þyngdar- og holdabreytingar ánna nú eru nánast eins og árið áður, má ætla að holdarfarsbreytinganT ar síðustu 6 vikurnar fyrir burð séu einnig ámóta og þá, þ.e.a.s. ærnar hafi lagt af holdum sínum til fóstur- þroskans sem svarar til 0,1-0,2 stiga. Tafla 2 sýnir meðalfóður handa á gefið á garða og meðalfóðurgildi töðunnar. Tafla 2 sýnir að heygæði voru ágæt og þurfti að jafnaði 1,79 kg í hverja fóðureiningu. Fóðruninni var þannig háttað að ánum var gefin eingöngu taða til síðustu viku marzmánaðar, en þá var byrjað að gefa 50 g af fiskimjöli á á á dag. í aprílmánuði var fiskimjölsgjöfin aukin í 100 g á dag og var þeirri gjöf burðartíma og með mismunandi vorbeit (tún, úthagi) fengu 200 g af fiskimjöli til jafnaðar en öðrum tvílembum var gefið 300 g af Kjarnakögglum. Veðráttan á sauðburði var óvenju úrkomusöm og köld og gróður kom seint, bæði á túnum og í úthaga. Fróðlegt er að bera saman heyát þeirra tví- lembna, sem fyrst voru settar út (7. maí) ýmist í mýrarhólf eða á tún og þeirra, sem settar voru út í sams konar hólf 16 dögum síðar eða 23. maí. Meðalheyát þeirra fyrr- nefndu í maí, sem voru í mýrar- hólfi nam 2,7 kg til jafnaðar á á, en þeirra, sem voru á túni 1,9 kg. Sambærilegt heyát fyrir síðari flokkinn reyndist 2,3 kg í mýrar- hólfi og 1,3 kg á túni. í júní var sama meðalát í báðum úthagahólf- unum 2,3 kg til jafnaðar en 1,1 kg hjá fyrri flokknum á túni og 0.7 kg hjá þeim, sem seinna fóru út. Allar einlembur voru í úthaga- hólfi eftir burðinn og fengu ekkert kjarnfóður. Meðalheyát þeirra nam 2,3 kg á dag í maí og 1,9 kg í júní. Heildarfóður á á nam 183,1 fóðureiningar, þar af var taða 94%. Afurðir ánna. Af 566 ám, sem lifandi voru í byrj- un sauðburðar báru 548 ær 979 lömbum, 3 ær létu fóstri, 14 ær urðu algeldar og ein ær fórst óbor- Hlutfall algeldra áa varð 2,5%. Af 979 lömbum sem fæddust voru 87 dauð fyrir rúning, þar af fæddust 22 dauð og 8 dóu í fæðingu. Frá rúningi til haustvigtunar töpuðust 24 lömb og var vitað um afdrif 6 þeirra með vissu. Einnig var vitað að sex lömb urðu móðurlaus eftir rúning en ekki var vitað um afdrif þeirra, né 12 lamba sem vantaði af fjalli. Alls misfórust 111 lömb eða 11,3% sem er með mestu vanhöld- um sem orðið hafa á búinu. Til nytja komu 868 lömb eða 153,6 lömb eftir hverjar 100 ær, sem lif- andi voru í byrjun sauðburðar og er það 4,7 lömbum fleira en haust- ið áður. Fjöldi dauðfæddra lamba og lamba, sem dóu í fæðingu, er sízt meiri nú en undanfarin ár. Hins vegar fórust nú fleiri lömb í húsum og eftir að ám var sleppt á tún og síðar í úthaga en oftast áður og má einkum um kenna þrengsl- um í húsum og köldu og vætusömu vori. Þar sem lífslíkur lamba ráðast mjög af þroska og þunga við fæð- ingu er fróðlegt að bera saman fæðingarþunga vanhalda lamb- anna og þeirra sem lifðu til hausts. Meðal fæðingarþungi tvílembinga, sem lifðu til hausts, var 3,58 kg en þeirra sem dauðfæddir voru 2,81 kg eða 20,8% minni og þeirra sem dóu í fæðingu 3,18 kg eða 10,4% minni. Samsvarandi tölur fyrir þá 12. JÚNl 1990 FREYR 499

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.