Freyr - 01.02.1991, Síða 11
3.’91
FREYR 91
Jón Bjarnason skólastjóri.
„Við kennum auðvitað sauðfjár-
rækt og nautgriparækt sem grunn-
greinar. En annars er náminu skipt
upp í tvær meginbrautir, það er
búfræðibraut og fiskeldis- og fiski-
ræktarbraut, og þar eru orðin tals-
vert mikil skil á milli. Fiskeldis- og
fiskræktarbrautin á Hólum hefur
verið byggð upp á allra síðustu
árum. Hún tekur mið að því að
mennta starfsmenn, verkstjóra og
framkvæmdastjóra í fiskeldisfyrir-
tækjum og hún þjónar einnig þeirn
bændum og bændaefnum sem vilja
fara út í fiskeldi í smærri stíl eða
vilja nýta og rækta ár og vötn.
Þetta er nokkuð sjálfstæð braut".
Aðsókn að henni sveiflast að vfsu
nokkuð eftir velgengni í atvinnu-
greininni en það má segja að þessi
námsbraut sé orðin föst í sessi, og
þar höfum við mjög náið samband
bæði um kennslu, uppbyggingu,
aðstöðu og starf í fiskeldis- og fiski-
ræktarmálum. Hér er því komin
nokkuð öflugur kjarni hérna í
þeirri grein."
„Þá höfum við eflt mjög kennslu
í hrossarækt og reiðmennsku og
það er líka komin mjög góð að-
staða fyrir þá kennslu. Við rekum
Hrossakynbótabú ríkisins og
tengjum þá saman kennsluna og
notkun hrossabúsins og þá sér-
hæfðu starfsmenn sem að því
vinna. Árið 1989 var tekið upp
samstarf við hrossaræktarsam-
bönd hér á Norðurlandi um úrval
og tamningu á stóðhestum. Það má
því segja að hér séu komnar mjög
sterkar stoðir undir starfið í
hrossarækt og kennslu á hrossa-
rækt og reiðmennsku.
Með tilkomu nýja reiðskálans
eru verklegir tímar í hrossarækt og
reiðmennsku settir inn á stunda-
skrá alveg frá haustinu og fram á
vor, því þetta er eins og hver önnur
kennslustofa.
Rauði þráðurinn í búfræðinám-
inu er að verklegi þátturinn er
Hefur f iskeldisbrautin
veriðvelsótt?
„Hún hefur verið mjög vinsæl.
Mikil stund er lögð að kenna hrossarœkt og reiðmennsku á Bœndaskólanum á
Hólum. Pessi mynd erfengin að láni úr námsvísi skólans 1989-1990.