Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1991, Blaðsíða 6

Freyr - 15.04.1991, Blaðsíða 6
SÉtSiM FÍATAGRI Sterkur og tæknilegur nú á frábæru verbi Veana nýrra og hagstæðra samninga við fram- leioendur FIATAGRI getum við nú boðið hann á geysilega hagstæðu verði. FIATAGRI hefur undanfarin ár verið mest selda dráttarvélin í Evrópu. FIATAGRI er einstaklega lipur og hannaður með notandann í huga, húsið er þægilegt, öruggt og mjög vel hljóðeinangrað, með stórum gluggum sem gefa mikla yfirsýn. Sætið er þæailegt með örmum og er stillanlegt eftir þörfum nvers og eins, stýriö sömuleiðis. Auðvelt er að komast að öllum stjórntækjum sem gerir gæfumuninn á löngum vinnudegi. Vökvalyftukerfi FIATAGRI er ótrúlega fjölbreytt, lipurt og þolir langa og mikla notkun við erfiðustu skilyrði. FIATAGRI er einn ódýrasti kosturinn i V-Evrópskum dráttarvélum þvi tæknibúnaður er meiri en i sambærilegum vélum. Til að mynda: * Bremsur á öllum hjólum.. * "Hiah speed" girkassi, samhæfður og gírstöng staosett hægra megin við ökumanninn. ’ 40 km. hámarkshraði. Veltistýri með hæðastillingu Vendigír. Hafið samband við söluinenn okkar, umboðsmenn um land allt. * Vélar með fjórhjóladrifi FIATAGRI 70-90 DTC fjórhjóladrifinn 70 hestöfl. Verð kr. 1.580.000. FIATAGRI 80-90 DTC fjórhjóladrifinn 80 hestöfl. Verð kr. 1.650.000. Gjobust LÁGMÚLI 5 SÍMI 91-681555

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.