Freyr - 15.04.1991, Blaðsíða 48
BÖGBALLE
þegar vanda skal verk
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
BÖGBALLE BL600 600 kg 800 kg
Eigin þyngd kg 178 192
Breidd sm 186 186
Lengd sm 167 167
Hleðsluhaeð sm 92 100
Ummál sm 131x179 131x179
Áburðarmagn kg 600 800
Dreifimagn kg/ha 30-1500 30-1500
Stillanleg dreifibreidd metrar 11-13 11-13
Snún. aflúttak 540 540
Við eigum fyrirliggjandi hina frábæru Bögballe
BL 600 áburðardreifara fyrir 600 og 800 kg.
Meðal margra kosta Bögballe BL 600 má nefna:
• Stilla má áburðarmagn, opna og loka með
vökvastýringu úr ekilssæti.
• Kögglasigti.
• Dreifibúnaður úr ryðfríu stáli með 8
dreifispjöldum í 4 mismunandi gerðum og
hrærara.
• Áburðarkassinn er á lömum svo auðvelt er
að þrífa hann. Einnig má taka hann af, svo
auðvelt er að setja dreifarann á þrítengi.
• Bögballe er með hreyfanlega festipinna og
passar því á allar dráttarvélar.
• Aflúttak dreifibúnaðar er með öryggiskúpl-
ingu og í lokuðum gírkassa svo hraði er
ávallt stöðugur.
Verð á Bögballe BL 600 er ótrúlega lágt. 600
kg dreifarinn kostar aðeins kr. 82.300,- og 800
kg dreifarinn kr. 91.000,-
Verð eru án VSK og miðast við gengi 1. febrúar, 1991.
Við eigum einnig nokkra Bögballe D-600 með
tveimur dreifiskífum, og ennfremur litla Bögballe
F 221, sem eru mjög ódýrir.
Kynnið ykkur niðurstöður Bútæknideildar á
Hvanneyri.
HÖFÐABAKKA9
Mtiísodfý
112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000